Þjóðólfur - 22.05.1858, Síða 4

Þjóðólfur - 22.05.1858, Síða 4
- 96 - t ERLENÐR sýslumaðr ÞORARINSSON, druknabi á Isafjarbardjúpi á heimleii), úr kynnisför til unnustu sinnar 29. desbrm. 1857. 1. þjótandi ský, skjálfandi bergraddir, dunandi tindar, loptsölum í lýðum opt boða, að hraðfleygir vindar hægviðrin hlý hreki í burtu á ný; farmenn samt feigðin opt blindar. 2. því skyldi’ ei þá, þegar að hvítfáguð skýrósa-greinum. 1. Hann féli þar í helkaldan bylgjunnar barm, og breiddi mót hyldýpi máttfarinn arm; hann sofnadi marar á sefgrænum beb, en sálin þeim skotfráu vindunum meíi flaug örskjót til óddáins-landa. 2. l>ar hvarf oss hans bjarta og barnglafea sál, hans blíblyndi, gó&lyndi’ og vibfeldna mál, kurteysin, hógværíiin, ágætib allt E r 1 e n d a r látins, — þa& harma þú skalt, er þektir hans lífsskei&i& ljósa. 3. Og vitir þú, ma&r! hvaö veröld er flá, hve vinina’ er fallvalt a& treysta þar á, og hafir þú reynt þar a& hrekjast um stund, vi& hjálpina skilinn og vinanna fund, þú sást aldrei Erlend né kendir; 4. Hjá vinum í gle&i og gráti hann sást, og gó&vinum aldrei í neinu liann brást; og fengir þú vinsæld þér óvörum á og elsku þeim manni, er fyr þig ei sá! þú leizt þar þá E r 1 e n d hinn ljúfa! (Aðscnt). — Menn segja: „Allt fæst fyrir gjaldið11; nei, nei, svo hregðast krosstré sem önnur tré, segir annar orðs- háttr. Tvcir ferðainenn er synjað var nætrgistíngar á gilda- skálanum í Reykjavík. — Fundizt hefir suðr á Vogastapa vaðmálsskyrta, mcrkt með Bv“, nokkuð borin, og iná réttr cigandi vitja hennar til mín, að Krísivík. Benjamín Olafsson. sáu þeir senn, að sjáfar og loptsöflin tvenn i vctfángi vildu þeim granda; — 4. Rán herti rót, reis nú upp fjallháa bylgjan ótrauða, strönd starði mót, og stundi að bergmála hrópanir nauða ; hjálpaði’ ei hót að hasta á óveðrin Ijót; — Erlendr — allt var í dauða! * 5. Hún, sem þér lángheitast Erlendr! ann, hún alldreigi bættan fær missirinn þann. Hún kvaddi þig vonglöö med broshýra brá, og bjóst vi& a& hitta þíg aptr og sjá. Ilverful er gle&in, — hún grætr! 6. Hún margan lét fylgja þér kærleikans koss og kveiÖ ekki’ a& misti sitt ástkæra hnoss; hún star&i og horf&i’ á hinn stórláta sjá er storminn hún róta upp bárnnum sá. Hún gengr me& ströndinni’ og grætr! 7. Svo ver&r opt fjörtjón þá varir mann sízt, í vetfángi dau&inn mót lífinu snýst. f>a& huggar þó alla, aö hann, sem a& á á himni og jör&u einn rá&in, hann sá, a& „allt var þa& gott, sem hann gjör&i". 8. Dúnmjúkri Erlendr sefr á sæng, sjáfar á botni und öldunnar væng. Sárt er þa& vinr! a& sakna þín nú, en samt er þa& huggun a& vita, a& þú ljósanna lifir á hæ&um! Þ. Blöndahl. Prestaköll: Urauðaskipti. 8. .þ. mán. samþyktu stiptsyfir- völdin, að þeir hefði nú brauðaskipti frá þ. árs fardögum: séra Bened. Iíristjánsson á Görðum á Akranesi, og séra Jón þorvarðarson á Hvammi i Norðrárdal. þessu hlaði fylgir viðaukablað (ókeypis áskrif- endunum), er kemr út miðvikud. 26. þ. mán. Útgef. og ábyrg&armaftr: Jón Guðmundsio//. Prenta&r í preutsmi&ju íslands, hjá E. þór&arsyni. hvelfíngin blá i hægviðri brosir, og árgeislum hreinum röðull sér frá rennir um grafkyrran sjá, menn geta’: „hann grandar ei n ei n u m !“ 3. Svo var það enn, að sízt þegar varði — í logni skínanda — bát tóku menn og barnglaðir réru til kyrrlátra stranda; því

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.