Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 2
- 154 - margar þúsundir ríkisdala1. En samt er eitt eptir- tektaverbast bæ¥>i vib Mr. Ricliie og flesta hrossa- kaupmennina frá Bretlandi, aí) þeir leitast vib ab hafa vit fyrir hinnni einfaldari landsmönnum í þess- um efnum, og vilja grundvalla og efla sem bezt þann atvinnuveg og ágóba er landsmenn geta sjálfir haft af þessari verzlun; því hafa Islendíngar ekki átt ab venjast ab undanförnu. Mr. Richie kann sjálfr vel ab allri laxveibi, en hann sœtir því ekki ab öbru, en ab leibbeina landsmönnum sem ræki- legast, bæbi meb ab laga veibarfærin og haga lögn- unum sem bezt; og hrossakanpmennirnir flestir hafa afsagt landsmönnnm ab kaupa af þeim mertryppin, þótt þeir hafi haldib þeim fram og verib svo bláir ab vilja selja; kaupmenn hafa þá leitt þab ljóslega fyrir sjónir, er margir bændr vorir eiga svo erfitt meb ab láta sér skiljast, ab ef seldr væri stofn- inn til vibkomunnar (t. d. mertryppin, flest eba öll), þá væri vibkomunni sjálfri lokib, og öllum þeim stabfasta atvinnuvegi og hagsmunum, sem þar af má hafa ár eptir ár, og margfaldlega auka. Svona hafa þeir komib hér fram þessir útlendu kaupmenn af Bretlandi, ekki ab eins meb einstakri hreinskiptni, og þar til rausn, þar sem þeir hal'a ferbazt hér um sveitirnar, heldr einnig meb ein- hverjnm áhuga á ab opna landsmönnum ýmsa nvja atvinnuvegi, er vér ekki höfi^m þekt fyr né liaft af ab segja. En fleiri eru farnir ab leita híngab, frá Bret- landi, heldr en algengir verzlunarmenn; híngab eru lfka farnir ab leita ýms göfugmenni og aubmenn, þaban af landi, menn þeir er sjálfum sér eru nógir hvar sem þeir koma, sem eru ab mentum, aub og ágæti „færir í hvern sjó", sem menn segja; og þurfa ekkert ab sækja til konúnganna, auk heldr til kot- únganna; þessleibis mannval af Bretlandi eru einn- ig farnir ab renna híngab auga, og þab meira, farnir ab vitja híngab, Iitast hér um, eins og Mr. Hogarth frá Aberdeen og Mr. R. M Sinith frá E- dínaborg, er ferbubust hér um í sumar, til þess ab sjá og kynna sér búnabarháttu vora og atvinnu- vegi, ebr til vísindalegra ransókna, eins og þeir Mr. Newton og Mr. Wolley, frá Edínaborg, er vörbu hér stórfé í sumar í þeim tilgángi. Aptr eruabrir farnir ab sækja hfngab subvestan yfir hib mikia At- ’) í fyrra flutti John ltichie út héban 17,000 punda af noðnnm laxi, ( lóðiiðum, lopthcldum pjálrsstohknm; keypti liann þá nllan lax með hðl'ði og raski, livert pimd á 10 sk.; ■ ár keypti hann að eins holinn. hvert pund áll sk., og flutti ut liéðan 20,000 pnnda. baxvciði var alstaðar hér á suðilandi miltlu lakari en í l'yrra. lantshaf, frá hinuni nafnkunnu Vestrindíum, sem liggja í hitabelti heims og eru einhver frjóvsömustu lönd í heimi; göl'ugr mabr, sem þarna á frjóvsam- ar lendr, brezkr ab kyni og stórættabr, Mr Joseph William Bushby hefir nú leitab þaban liíngab í sumar, rábib af ab festa hér fót meb þvíabkaupa hér jarbeign, og hvaba jarbeign? graslausar leir- ebju hlíbar, fullar meb hveraangum, er engum manni liefir verib til neins arbs eba ágóba síban ísland bygbist; þenna jarbarskika kaupir nú Mr. Bushby vib afarverbi1, nálægt eins miklu og liinar betri 30 hundr. jarbir eru hér alment seldar, og liefir hann þegar lagt fram stórfé ab atiki, og ásett sér ab leggja fram meira. til þess ab yrkja nániana af alefli, verka og hrejnsa brennisteininn, og flytja út héban, og opna þar meb mörgum manni hér sunn - anlands ríkulega atvinnu og atvinnuvon. þótt oss enn skorti þar um áreibanlegar skýrsl- ur, þá /nunu þab engar öfgar, þó vér ætlum á, ab Bretar einir hafi flutt hér inn í landib á þessu sumri nær 40 — en 30,000 ríkisdala, og sumpart tekib ekkert fyrir í abra hönd en sumpart þab cina, sem oss hefir aldrei ab undanförnu verib neinn verzlunareyrir, né neinn verulegr ábati ab, eba at- vinna. þetta fé væri ekki kallab stórfé í öbrum löndum, en hér er þab ekki lítilsvirbi, eba ab minsta kosti ekki lítilsverbr vfsir annars margfalt meira; ef hálfs dals nefskattr árlegaaf hverju mannsbarni í landinu yrbi oss tilfinnanleg álaga, og þab yrbi hún, þá er eins verulegr munr ab þeim ágóbaauka ár- lega, sem svarar háifsdals tekjum til hvers manns í landinu. Vér segjum þetta aubséna og fagra dagsbrún verzlunarl'relsisins, er oss var veitt fj'rir 3 árum hér frá; vér segjum þetta verulega undanfara þess og frækorn þeirra ómetanlegu ávaxta er þab vafalaust mun bera, eins hér eins og hvívetna annarstabar um víba veröld. Abrir kunna ab gjöra ntinna úr því hvar dagsbrún þessa ber vib, eba hvaban bjarma hennarber fyrst ab oss og mest; þeir kunna ab segja eins og máltækib: „einu gildir hvaban gott kemrft; vér erum ekki á sama máli i þessn efni; þab stendr ekki á sama, hvort bjarmann ber af túngiinu, er hefir ljós sitt ab láni, eba frá sól- inni er sjálf hefir í sér fólginn lífgandi yl og birtu; ’) Vcr húfimi seinna fengib fulla vissu fyrir því, ab Mr. llusli- by hafl keýpf' brennisteihsnáuiana í Krísivíkr- og Herdísar- víkr landi, af cigendiinum stildeiit Signrbi Sigurbssyni á Stórahrauni í Flóa ( og Svetni bónda Eiríkssyni í Krísivík, fyrir UOOrdh, en ekki 1200 rd., eins og sagt var í þessn bl. nr. 35 — 36.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.