Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 4
. - 150 - okubu verzlunar; hún hefir einnig opnaS útlendri þjób afcgáng til vor einmitt fyrir liib óskynsamlega og vanhugía&a bann, sem hún lagbi vii) því, ab nokkur útlend þjób næbi hér vibskiptum; enþess- um útlendíngum —iivab ágæt sem hin frakkneska þjób er — opnast sá abgángr tii þessa lands er ab engu eflir eba bætir úr verzlun vorri, því Frakkar hafa enga vibleitni né vilja á ab verzla vib oss; þeim opnast sá abgángr, ef þeir ná ab festa liér tót til fiskiverkunar, og fjölga, þar af leibandi, fiski- skútuin sínum ár frá ári, er í mörgum árum þegar fiskr gengr seint, hlýtr ab draga úr og verba til ómetanlegs hnekkis, bæbi fiskiaíla og framþokandi sjáfarútvegi voruni og öllum þeim abalbjargræbisvegi er sjáfaraflinn hefir veitt Íslendíngum og getr veitt þeim. þessi absókn, af liendi útlendra þjóba og vibleitni ab festa hér vibskipti og ná hér bólfestu, sem nú er í absigi og hvab sýnilegust, er af gagnstæbiim toga spuunin, enda horfir og næst vib, ab afleibingar þessarar absóknar ætli ab verba alveg gagnstæbi- legar fyrir þetta land; absókn Frakka á rót sína í verzlunareinokuninni, móbur allrar hnignunar og örbyrgbar þessa lands, enda er ekki annab sýnna, en þab, ab nái þeir ab feata hér fót á þann hátt og meb því áformi, er þeir nú stefna ab, þá sé öbruni abalbjargræbisvegi landsmanna hinn mesti hnekkir og háski búinn, og þar af leibandi bnekkir allra eblilegra framfara hjá oss. Absókn Breta til vor á eingaungu rót sfna í verzlunarfrelsinu sein nú er 'veitt á fslandi; — vér höfum sýnt hér ab framan hverir atvinnuaukar, hagsmunir og fram- farir ab oss hljóti ab standa þar af, þegar fram libi stnndir, ef eflzt gæti smámsaman vibskipti Breta vib oss og þeir náb hér bólfestu. Hér skiptir máli um tvær hinar voldugustu og ab flestu hinar fremstu þjóbir í heimi, en mjög ó- líkar þjóbir ab öllu, ab kynferbi, lund og hugsunar- hætti, trúarbrögbum og allri landstjórn bæbi æbri og lægri; vér förum ekkert frekar út í þenna veru- lega mismun; Frakkar eru subræns kynferbis og lundarlags; Bretar eru afnorrænni rót runnir; sjállir þeir, liig þeirra og margar hinar helztu stofnanir og stjórnarform bera þess ljós merki; ab þessu leytinu liggja og Bretar oss iniklu nær ab öllu. Brezkir ebalmenn, er hér hafa ferbazt uih land fyr og síbar, hafa komib svo Irain í dómuni sínum um oss, ab þeir hafi vel skilib hib sanna ástand vort; engi, er hefir ritab um ísland, hefir dæmt oss réttar en þeir barún Georg Machenzie (1810) og prestr- inn Henderson, (1814 -1815); þeir ferbubust og hér um megin hluta landsins. Hér var mikib um dýrb- ir í hitteb fyrra, þegar prinz Napoleon keisara- frændi var hér á ferb meb allri hinni skrautlegu fylgd sinni; sama sumarib var hér og á ferb enskr ebalmabr, Lord Dufferin. Hann ferbabist hér um lítinn hluta subrlandsins, eins og prinsinn og fylgd hans, eba þó nokkub meira, og dvaldi um hríb hér í Reykjavík. Af beggja hálfu eru út gengnar á prent bœkr er lýsa þessari ferb þeirra hér, og Islendíngum. Ferbabók prinsins nefnist „Ferb um norbrhöfin á „korvettu" skipinu la reine Hortense, („Voyage dans- les mers du Nord á bord de la Corvette „la reine Hortense'1), höfundr bókar þeirrar er einn i'ylgjari prinsins, er ruí nefnist M. Ch ar 1 es Edmond, en er pólskr ab kyni, og hans rétta nafn er C h o i e c k e. A bók þessa hefir einn liinn lærbasti og merkasti vís- indamabr á norbrlöndum, prófessor P. A. Munch í Noregi, lagt þann dóin („Norskt Maanedsskrift„, 4. Bind. 1858, bls. 192—193), „ab vísindalegt verb hennar sé mjög lítib eba alls ekki neitt, því leitun muni verba á nokkurri nýrri ferbabók er sé samin af slíku handahófi eba sé jafn ógrundub, er sé jafn fu.ll meb ósannindum („Urigtigheder“) ab minsta kosti meb ónákvæmni, eba yfir hölub ab tala, ab nokkur nýrri ferbabók finnist, er fremr en þessi bók votti skort höfundarins á undirbiiníngsmentun, og á gáfum til ab geta skilib þab sem fyrir hann ber“. Ilefbi próf. Munch lesib grandgæfilega þab sem bók þessi segir um oss Islendínga, tekib eptir því, ab þar eru lúalega lagbir í eineltu meb ósanninduin einstakir nafngreindir menn og mannflokkar, en um ilest dæmt og ályktab af hranalegasta liandahófi, og allt virt fyrir sér og útlistab meb fyrirlitníngu, auk þess ab á fæstum efnum kemr fram sá skiln- íngr er komi nærri réttiun sanni, — þá hefbi þessi dómr herra Munchs um bókina sjálfsagt orbib öllu harbari en hann nú er. Ferbabók Dufferins lávarb- ar, er nefnist „B r é f f r á h e i m s s k a u t s 1 ö n d u n- um“ („Letteres írom liigh Latitudes"), hreifireinn- ig vib mörgu hér á Islandi, en þab er meb öllum öbrum blæ; skýn eballund og munnúb þar fram úr öllu; engir einstakir menn eru nafngreindir, nema því ab eins ab til góbs sé, öllu er lieidr vikib til hins betra en hins lakara; ogljós og furbulega réttr skiln- íngr og gób eptirtekt, ekki eptir lengri dvöl en sir Dufferin hafbi hér, kemr þar fram á flestöllum hin- uin verulogri atribum hér lijá oss, sem þar eru gjörb ab umtalsefni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.