Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 5
Dómr yfirdómsins.
Réttvíain, gegn Ólaíi Gíslaayni m. fl. nr Arnessýslu.
(Niðilag). „Um hinn áka'rða Ólaf Uislason er {>að
sannað, að hann, sem er 2i ára gainall, og á þessu ári
hefir verið ákærðr fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun, an
þcss það mál, sem er áfrýjað til hæstaréttar, enþá sé þar
utkljáð, hafi, þegar hann var orðinn þess vísari að Ingi-
bjfirg var orðin barnshafandi af hans völdum, látið hana
drekka kamfórubrennivín, sem hann sjállr hjó til, í því
skyni að fyriifara með þvt lífi barnsins, sein Ingi-
björg gekk með, og hann vissi sig löðr að, og liann helir
þar á olan í prófinu þann 27. marz þ. á. játað því á sig,
að hann, auk þess að skipa íugibjörgu að drekka kam-
fórnbrcnnivínið til þess, eins og liaiin að orði kveðr, að
drll’a fóslr hennar, liali sagt henni að fyrirfara liarninu, og
íngibjörg hefir í sama sinni borið fram, að liann hali hót-
að sér hörðu, ef hún ekki gjörði það. það er enn freinr
upplýst og jálað af Ólafi, að hann var vakandi í rúmi
sinu, þegar íngiajörg tók léttasóttina, og svar lians bend-
ir augsýnilega til þess, að liann vel vissi hvað iiui varað
vera fyrir lienni, og hvert erindi liennar mundi vera, þeg-
ar luin fór á fætr og ut ur haðstofunni, og þó skarst
liann ekkert í að henni væri liðsint meðan á fæðíngunni
slæði, né lieldr aptraði hann henni frá að lara út og einni
sér, eins og þá stóð á lyrir henni, l'.vcr aðferð hans virð-
ist að sýna, að hann hali verið barnsmóður sinni sani-
ráða og sanidónia I þvl, að fyrirlara barninu, þegar það
læddist. Ilaun liefir lika kannazt við, að hann liali sagt
við íngihjöjgu, þegar liiin henti honiini á dýið, livar hún
hafði fólgið barnið: „það var rétl“, eins og uinmæli hans
við konu lians, 2. dögum cptir að Iugihjörg hafði alið
harnið, „eg held hún Ingibjörg sé búin að létta á sér“,
virðast auk léltúðar þeirrar sem i þeim er fólgiu, að votta
uiii það, að honiim liafi likað eius og komið var. Akærði
hlýtr því incð þessari hrejtui sinui að liala hakað sér
tilfinnanlega hcgníngu, og það þvf fremr scm liann var
húshóndi liiunar ákærðu, og megnar likur eru fyrirþvf, að
liaiin liafi, ef ei iipphaflega kveikt þann þánka hjá liinni
ákærðti, að Iteða, eins og hún gjörði, í dul og lyrirlara
haruiuu, þó öllu fremr styrkt cu halt þeuna þáuka hjá
lienui, eptir það hann var vaknaðr. Fyrir þess i verulegu
hlnttukii í inisverknaði hinnar dóinfcldu, virðist ákærði,
eptir grundvallarregluiini í laganna 6—6 — 11, sbr. tilsk.
4. okt. 1833. § 26. og 27., hætilega refsað mtð oplnberu
erliði, sein cptir málavöxtuin ákveðst til 6 ára hegníngar-
vinnu.
„En frcinr er hinn ákærði orðiuu uppiis að inikluni
sauðtiþjófnaði, þar seui hann í lyrra og liitt cð fyrra liefir
stolið frá ýmsuni eigeuduni 18 kindiim lullorðnuni og 1
Iambi, suniuiii þeirra frá föður sfnum, til sainans nietnuin
á 77 rd. 8 sk., auk þcss að liann er orðinn uppvis að
nokkruin sniáþjolnaði. Fynr þenua iians nnsverkiinð, í
sanianhurði við þann, sem taliun er hér að fraiuau, virö-
ist hcgning hins ákærða, eptir tilskipun fiá II. apríl 1840
§ I. og 6. hæfilega uictin til 2 ára liegnfngarvinnii, og
þaunig fyrir hvorutveggja misverknað lians til samans til
8 árn hegningarvinnu, eins og honum her að grciða endr-
gjald hins stolna, eptir þvi scin undirréttarins dómr á-
k\eðr“.
„llin ákærða Steinun Jónsdóttir hcfir að vísu játað,
að Iiúii hafi vitað til þess, að inaðr liennar Ólafr hirlaði
íngibjörgn kaiiifóruhrennivínið I því skyni með þeim liaelli
að lyrirlara fóstri hcnnar, en þarcð ekki er sannað, að
húu hafi veiið i ráðuni með þcim Olafi ng lngihjörgú uui
þetta, virðist þelta cigi geta hakað hcnni hegnfngu. Uands-
yfirréttrinn finnr lieldr ekki ástæðu tif að láta þnð atriði
varða licnnf hegníngar, að liiin ekki lór á fætr til Ingi-
bjargar, þegar hún (Ingibjörg) vaknaðí fæðfngarnóttinn og
kvnrtaði um nð sér væri illt, þar scm liiin liefir borið n
Aióli þvf að sér hafi þá doltió i bug, að Ingihjörg væri
húin að taka léttasóttiua, lieldr kveðst liafa hugsað að hún
iiiuudi eiga lcngra eplir. þar á móti er það nægilega upp-
lýst, nm hiua ákærðu, að luin hefir verið samþykk manni
síniiin í flcstiim þjófnaðarverkum lians og lia-ði cggjað
linnn til nokkurra þeirra, seni og liðsint lioniim í fiam-
kvæmð þeirra, td að mynda, mcð því að halda lóluiium
á suiiiuni stoluu kimlúiiuni, meðau liaiin var að skeraþær,
og virðist hegníng sú, sem hinni ákærðu, er aldrei fyr
licfir verið ákierð eða diemð fyrir nokkurt lagahrot, bcr
fyrir þenna sinn misverknað, eptir tilskipnn frá 11. aprf!
1840 § 25. shr. við § 1 og 6, hæfilega nietin til 2><ý27
vandarhngga og þcssu samkvæmt ber undirréttarins dómi,
scni dæmir hinni ákærðu 3)xý27 vandarhagga refsíngu,
livað hcgninguna snertir, að breyta“,
„llin ákærða þórnn Jónsdóllir getr enn sfðr cn Stcin-
nn ásakazt iini afskfptaleysi af hínni ákærðu Ingihjörgii,
þareð hún cptir framburði hcnnar ckki vissi, að hún
væri olétt, og engar nægar sannanir eru komnar frani
fyrir því að sá fraiuburór hennar sé ósannr. þar á mot
er húu með eigin játningu sinni og öðriim fram koniuum
upplýsfngum orðin uppvfs að þvf, að liiin liafi hylinað með
syni sinum þjófnað á 2 af þeim stolnn kindtim. Fvrir
þcssi afbrot virðist liinni ákærðu, sem er 66 nra göinnl
og aldrei hefir að tindanförnu sætt lagaákænim, cn rplir
hlutaðcigandi sóknarprests vitnishurði licfir hmgaðtil liegð-
að sér ráðvandlega, hæfilega refsað, eins og undirdómr-
inn liefir ákveðið, með 18 vandarhögguin.
11IIIII ákærði Jón Jónsson á Ásgautsstöðum, hrfir játað
upp á sig, að liann hafi eptir skipun Ólals Gislasonar, er
þá var húsbóudi hans, verið honiim liðsinnandi f að stela
13 sauðkinduin, er allar höfðu sjálfkrafa komið sanian vtð
fé Olafs, einkuni mcð að halda fótuiiuin á þcini, meðan
Ólafr skar þær, eins og hann líka hcfir átt þátt f öðrum
smáþjófnaðf Olals, og virðist honuni, scm ci heflr áðr
\erið dæindr fyrtr nokkurt lagabrot og að eins var 16
vetra er liann komst í þjófnað þenna, vera ákveðin hæfi-
leg hegning i undirrétlardominum, samkiæmt tilskipun 11.
apr. 1840 § ‘22, með 20 vandarhagga refslngu".
„llinn ákærði Jón Jónsson f Smjördalakoti hefiror ðið
uppvfs áö þvfi hæði við sjálfs hans játnfngu, sem og önn-
ur atvik, að haun fyrir 2 árum sfðan, liefir, ásamt með
hinuut ákærða Olafi Gfslasyni, stolið út f liaga 3 fullorðn-
um saiiðkindunt, og aptr í fyrra sumar öðruni 3, cr þcír
báðir í sameiningu hagnýttu sér. llegiiíug sú, scm lion-
tim, er aldrei fyr liefir verið ákærðr eða dæmdr og kom-
inn er á lögaldr í sakaniálum, virðist eplir tilskipun II.
apr. 1840, § 6, sbr. tilskipun 24. jan. 1838 § 4 hæfilcga
ákveðinn' til 2><27 vandarhagga, eins og hoiiuin og ber
að stauda undir lögregfustjórnarinnar sérlegu gæzlu í 16
mánuði, seui og i samcinfngu mcð Ólafi að endurgjalda