Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 7
- 159 - fengið tim þnð, hvernig afleiðíngar fjárkláðans geti orðið sem skaðaminstar fyrir þetta amt. Fleiii ritsjörðir voru samdar um þctta efni, en ein vann vcrðlaunin, ojf befir hún fyrir motto: „Neyðin kennir naktrikonu að j spinna". Ritgjörð þessi er tæpar 20bls. og fer hún svona eptir almennum þeinkíngarhætti hjá oss, mörgum orðum um það, hvernig auka mætti, jarðarrækt, laxveið- ar, fuglaveiðar stóðhrossa fjölda og svo frv.; saint um það livaða gagn niætti hafa af svínuni og heímgæsuin. I niðr- lagi ritgjörðarinnar er talað uin stofnun félaga, sum sé nokkurskonar verkafélaga, og er þetta án efa sá beppi- legasti þánki scin liggr í þessari ritgjörð. Ilin önnur ritgjörðin sem samin er um þetta efni er skráð af skólakennara herra Haldóri Kriðrikssyni og hefir hún að Motto: „Fátt er svo illt að einugi dugi“. Ritgjiirð þessi er ein örk prentuð, í sama formi sem hin fyr nelnda, rithófundiinn hefir skipt lienni í 3 greinar, og hljóðar sú fyrsta grein um skaða þann er fjárkláðinn hafi gjört, hin önnur greinin nm hlutföll þau er matvæli standa í hvort á móti ððru, og í hinni þriðju er sýnt, hvernig sunnlendingar geti bætt tjón það er nú sé orðið. Oss getr eigi betr sýnzt, en að rithöfundr þessi liafi leyst ællunar- verk sitt vel af hendi, og það jnfnv.el ágæta vel, þegar tillit er tekið til, hversu bágt það er, að leysa þessar vandaspurníngar, svo að segja í fám orðum. þaðerraun- ar nýtt hér á landi, að raenn byggi huginyndir sínar um matvæla hlutfall á reikníngi, en vart ninn nokkur geta neitað því, að þessi aðferð sé þó sú beinasta og rétta, enda er hún nú og alment viðhöfð erlendis. Vér efumst alls ci uin, að flestir þeir scin lesa þessa ritgjórð, niunu samdóina oss f þvf, að hún innibindr mikið í fám orðiim. 9-j-X Amtsfundrinn í Reykjavfk, 2 8. sept. 1 8 5 8, um fjárklábann. Stiptamtmabr greifi Trampe kallaði hér sain- an í Reykjavík, 31. ágúst þ. árs, til ráðaneytis viö sig í fjárklábamálinu, alla þá alþíngismenn sem bú- settir eru í Reykjavík. þar var afráhiB, ab stiptamt- maíir kveddi, úr hverri sýslu subramtsins, — nema úr Skaptafelissýslu, — kosna menn til þess aö ræba þetta mál og koma sér nif)r á þeim tillögum og uppástúngum, er hií) sanna ástand fjárins hér í subramtinu, árferði og naufesyn einkum krefibi. — Á fundi þessum voru alls 24 menn, ab stiptamt- manni mebtöldum; 3 kosnir menn úr Rángárvalla- sýslu: Páll alþíngism. Sigurðsson, Sighvatr hreppst. Árnason á Eyvindarholti og Bjarni hreppst. Bjarna- son, á Kirkjulandi; 3 menn úr Árnessýslu, kvaddir af sýslumanni: Gubm. hreppst Olafsson í Ásgarbi, Jdn hreppst. Halldórsson á Búrfelli, og verzlunarst. Gubm. Thorgrimsen á Eyrarbakka; úr Gullbríngu- sýslu 3 menn kosnir (— Seltjarnarneshreppr varb einhvern veginn út undan): Bjarni hreppst. Bjarna- som á EsjHbergi; í stab Gubm. alþíngism. Brands- sonar, er veiktist, meonjálpari Erl. Jónsson í Bergs- koti, og Magnús hreppst. Brynjólfsson á Pálsliúsum ; úr Borgarl’jarbarsýslu 3 menn — livort þá fremr á ab álíta kosna eba kvadda af yfirvaldi, vitnm vér ! eigi: Bjarni lireppst. Brynjúlfsson á Kjaranstöbum, Kolbeinn hreppst. Árnason á Ilofstöbum og Svein- björn hreppst. Sveinbjörnsson á Oddsstöbum; þar ab auki voru á fundinum, þeir þrír sýslumenn, úr Borgarfjarbar, Gullbríngu og Isafjarbarsýslu, bæjar- fógetinn í Reykjavík og þíngrnabr Reykvíkínga, landlœknirinn og dýralæknirinn, 3 hinna konúng- kjörnu þíngmanna og þíngmabr Skaptfellínga. Stipt- amtmabr skipabi skólakennara II. Ivr. Fribriksson til forseta fundarins. Fundarmenn úr hérubunum skýrbu frá heil- brigbisástandi saubfjárins, og varb þar af ab vfsu bert, ab víba væri kominn fram en á ný klábavottr í hib læknaba fé sem kallab hefir verib, í hérub- unum milli þjórsár og Hvftár í Borgarfirbi, en sá vottr vœri óvernlegr yfir höfnb ab tala, og vel vib- rábanlegr, en allt fé nm þessi hérub í beztu þrif- um. Af þessum rökum urbu allir fundarmenn á einu máli um þab ab halda áfram lækníngunum á þessu svæbi. Aptr skýrbu Rángveilíngar svo frá, ab klábinn væri alment ab útbreibast þar í sýslu og næsta ískyggilegr ab áliti hérabsmanna, og væri þar í sýslu engi árángr orbinn af lækníngatilraun- um er þar voru vib hafbar í vor (böbun úr Tliess- ierska klábalögnum). Af þessum rökum fylgdn fund- armenn Rángvellínga því fram, ab þar í sýslu sæi þoir ekkert aiirtaíj úrræbi, til þess ab aptra frekari útbreibslu klábans, heldr en nibrskurb nú í haust, og var því, eptir nokkrar umræbur um þetta atribi, sú uppástúnga borin upp, ab fundrinn lýsti yflr því álitisínu: ab hann áliti nú tíltæki- legast ab afrábinn yrbi, í Ráugárvallasýslu í haust, nibrskurbr eba fyrirskurbr á fdlum fenabi yflr hæfllegt svæbi. En þessi uppástúuga var feld raeb 18 atkv. gegn 6. Lýstu þá fnndarmenn Rángvellínga því yflr, ab þeir áliti ekki samþyktir fundar'ns bindandi fyrir sitt herab ab óbru leyti en því, ef einskorbabar ályktanir yrbi teknar þar um, ab þeir fáu þar í sýslu, íem kynni ab verba óljúft ab skera nibur fénab sinn, en þab mundi fæstum verba, þrátt fyrir þessa atkvæbagrcibslu fund- arins, yrbi skyldabir til, annarshvort ab lækna fé sitt örugg- lega, eba skera þab nibr ab óbrum kosti. (Nibrl síbar). Kosnfngar til alþíngis. í NorbrÞíngeyjarsýslu 18. sept. ab Prest- hólum kosnir: alþíngismabr: §veinn liklilason kandí- dat, meb 18 atkv. af 20; varaþíngmabr: Grllðmnndr JÓllNSOII, hreppstjóri ab Sybralóni á Lánganesi. I Reykjavíkr kaupstab: 29. f mán., kosnir: alþíngismabr: Haldór Hr. Friðriks-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.