Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 6
andvirði þcssara 6 kinda, er virtar liafa verið á 20 rd. 48 sk. llinn ákærði ]»úrðr þoiviiiðsson, frá Brattliolti er orðinn uppvis að því, að hann var með Olaii (lislasyni, þegar hann í fyrra suniar slal t'ir Kaldárscli stcðja og skóflu, en án þess að taka nokkurn þátt í verknaðinum ineð honuni, ncma hvað Olufr tróð upp á liann skófluuni, er inatin hclir verið á 32 sk.; þetta brot ákærða, sem að eins var 16 vetra og aldrei fyr hcfir verið ákærðr cllegnr ilæmdr, virðist réttilega að heyra undir § 30 i tilskipun 11. apr. 1840, og að sú fjársekt, sem undirdúmarinn hefir dæmt honum, 5 rd. r. m., sé hæfilega inetin“. „Loksins er það, hvað liinn ákærða Gest Jónsson snertir, horið upp á liann af hinuin ákærða Olafi Gíslasyni og bróður hans Jóni Jónssyni, að Gestr hafi vcrið með þeim að stela 2 sauðkindum, en þar eð liann hefir borið á móti þcssu, og engar nægar líkur eða sannauir að öðru leyti eru fram komnar, gegn honum, lilýlr hann að dæui- ast sýkn fyrir ákrmm soknarans í þessu máli“. „Hvað málskostnaðinn og cndrgjald hins stolna sncrt- ir, á undirréttarins dóinr óraskaðr að standa“. „í málsfærslulaun bcr sóknara við landsyfirréttinn 8 rd., en hverjuin svarainannanna 6 rd., er liikist á sama liáttt og annar kostnaðr málsins, — Kekstr og meðferð málsins í héraði hafn verið l'orsvaranleg og málsfæizlan hér við réttinn löginæt“. — Skilagrein fyrir innkoinnu andvirbi „T æ k i f æ r is r æ b a n n a“. I n n t e k t. Rdl. Sk. úr Reykjavík 60 78 - Gullbríngu sýslu 33 20 - Borgarfjarfear — 19 84 - Árnes — 60 44 - Rángárvalla — 64 84 - Skaptafells — 23 42 - Mýra — 20 V - Snæfellsnes — 35 60 - Dala — 25 44 - Barfeastrandar — 23 76 - ísafjarfear — (séra þór. Böfevarass.) 40 » - Stranda — 30 60 - Húnavatns — 60 92 - Skagafjarfear — 29 60 - Eyjafjarfear — 45 68 - þíngeyjar — 32 14 - Norfermúla — 32 84 - Sufermúla — 10 V Sauitals 649 45 Útgjöld: Rdl. Sk. Prentunarkostn. á fyrra upplagi, eptir reikn. 126 86 á seinna — — 93 33 Fyrir innbindíng .... — — 90 51 Sömul. , . . . . — — 17 40 Flyt 382 18 Rdl. Sk. Fluttir 382 18 Fyrir prófarkalestr á seinna upplagi . . 9 32 — afe skrifa upp liandritife .... 3 48 Umbtifeir og skriffating............................22 „ Mefe póstferfeum og öferum ferfeuin vestr . 8 64 Sömuleifeis austr................................11 80 -----norfer ..................................10 64 -----hér syfera................................2 32 Þóknun fyrir umstáng vife umbúfeir, útsend- íngar og bréfaskriptir, samt fyrir burfe á peníngum mefe ýmsum ferfeum ... 40 „ Sett á vöxtu í jarfeabókarsjófeinn: 2. okt. 1847 . . . 100 rdl. 1. marz 1858 . . . 100—onn ---------2UU „ I vörzlum forstöfeumanns prestaskólans . 12 92 Samtals 649 46 og hefir þá prestaskólasjóferinn í hrein- an ágófea af þessu fyrirtæki tvö hundr- uð og tólf ríkisdali, 92 skildínga. Ofborgafe hafa: herra konferenzráfe Thor- steinson 3 rd. 42 sk.; stiptpról'. A. Iielgason 3 rd. 42 sk.; próf. séra J. K. Briem 5 rd.; séra Jakob Gufemundsson 1 rd. 42 sk.; séra M. Hákonarson 1 rd. 42 sk.; séra Gufem. Einarsson 3 rd.; próf. séra J. Haldórsson 4 rd.; próf. séra J. Jónsson 6 rd.; séra H. Ilinriksson 2 rd.; séra S. Gunnarsson 8 rd. 12 sk.; séra Ó. Gufemundsson 1 rd.; stúd. P. Páls- son í Reykjavík 42sk.; séra E. Hjörleifsson 2 rd.; stúdent M. Austmann 38 sk. Eg finn mér skylt, prestaskólans vegna, afe votta innilegt þakklæti mitt fyrir þá sérlegu velvild, sem þetta fyrirtæki hefir mætt vífesvegar um landife, um leife og eg get þess, afe ýmsir, einkuin prófastar og prestar, hafa tekife mörg exemplör til sölu og stafeife skil á l'ullu and- virfei þeirra, afe líkindum sumir mefe skafea sínum. Siimuleifeis tók herra apótekari Jakobsen í Stykkis- iióhui á móti 90 exx., og sendi mér um iiæl fullt andvirfei, án þess afe reikna sér nokkur sölulaun; herra skólakennari II. K. Friferiksson las ókeypis prófarkirnar á fyrra upplaginu; og hinn heiferafei útgefari þjófeólfs ke,pti bækur fyrir 25 rd., oghelir þar afe auk alls enga borgun tekife l'yrir auglýsíng- ar í blafei sínu prostaskólanum vifevíkjandi og stutt þetta fyrirtæki á margan hátt. Keykjavik, d. 30. sept 1858. P. Pjetursson. (Aðsent). Tvær nýjar ritgjörfeir. Eins og kunnugt cr, hét Suðrnnitsins- hús og bústjórn- arfélag verðlaunum fyrir þá beztu ritgjörð ér það gæti

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.