Þjóðólfur - 27.11.1858, Blaðsíða 1
Auglýsíngar og lýsíngar um
einstakleg tnálef'ni, cru teknarf
blaðið l'yrir 4sk. á hverja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá helmíngs afslátt.
Sendr kaupendiim kostnaðarlaust; ver.ð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
II. ár. 27. nóvember. 3.-4.
Skrifstofa „fijoðólfs" cr í Aðal
stræti ur. 6.
þJÓÐÓLFR.
1858.
— Póstgnfuskipií) Victor Emanúel hafnabi
sig hér í gærmorgun, eptir 15 dag ferb frá Höfn;
meb því kom kaupmabr Eggert Waage er sigldi í !
sumar sér til heilsubótar, greiíi Carl Trampe er silgdi
til Edinaborgar eins og l'yr er getib, og frú Jórun
Gubmundsd. Gunnlögsen, er silgdi í sumar til ab hitta
frá skilinn mann sinn, kammerr. St. Gunnlögsen.
Askorun (Aðsend).
A miili jóla og nýárs höfum vér, sem hér rit-
um nöfn vor undir, í hyggju ab stofna til „Bazard s“
sem kallab er, ebr til nokkurskonar búbarpalla meb
smágripum og ntunum af ymsu tagi, eptir því sem
til gæfist, og er sá tilgángrinn, ef nægileg samskot
fengist, ab verja öllum ágóbanuin tii þess ab lib-
sinna og styrkja nokkur þau heimili eba einstaka
menn liér í Reykjavík seni eru sannarlega þurfandi.
Yér bibjuin því og leyl'um oss ab skora á hina
lieibrubu innbúa Reykjavíkr og Hafnarfjarbar og í
hæstu sveitunum hér í grend, eins karla sem konur,
ýngri og eldri, ab sem flestir sýni af sér þann vel-
vilja ab styrkja þetta fyrirtæki meb smágjöfum, í
peníngum eba einhverjum þeim munum sem eru
peníngavirbi, og verbr feginsamlega þegib eins, þótt
smáræbi sé, t. d. ab eins 16 skildínga eba 8 skild-
ínga virbi. Vér bibjum ab gjafirnar verbi sendar
eba alhentar einhverri af oss undirskrifubum ekki
seinna en 23. desbr. þ. árs.
Öllum þeim munum sem skotib verbr saman,
og eins ef keyptir yrbi fyrir penínga þá er gæfist,
verbr síban skipab nibr í palla ebr opin hólf og
verba öllum almenníngi til sýnis dagana 26.
27. og 28. desember þessa árs, á kvöldin frá kl.
6Va til 8Vi, í stiptamtshúsinu; kostar abgáng-
rinn 8 sk. fyrir hvern fullorbinn, karl eba konu, en
4 sk. íyrir óferrad börn. Síban verba allir þeir munir
sem eru minna virbi en 2 rdl. 3 mrk. seldir hlut-
kesti, en þó ekkert hlutkestib, þeirra sem vill til,
látib vera minna cn 16 skildínga virbi; getr þá hver
mabr sem vill leyst hlutkesti, meb því ab draga sjálfr
númer í blindni, og kostar hvert númer 16 skild-
ínga — Mibvikudaginn 29. desbr. þ. árs, um
hádegi, verba á sama stab (í stiptamtshúsinu) hlut-
kestin dregin opinberlega, og koma þar þá allir sem
- 9
ábr hafa leyst hlutkestis númer, og þar ab auki hver-
ir sem vilja, abrir, þvi þann dag kostar abgángrinn
ekki neitt. — þegar búib er ab varpa hlutkesti um
alla þá muni sem til hlutvarps voru seldir, verbr
afgángrinn, strax hinn sama dag, seldr vib
opinbert uppbob, og eins þeir munirnir allir
sem nema meira verbi en 2 rdl. 48 sk.
I því númeri Þjóbólfs sem kemr út rétt fyrir
jólin verbr auglýst, hve mörg númer verbi seld hlut-
kesti, og þeim skipab í flokka eptir verbhæb. En
í næsta blabinu eptir nýár skulum vér auglýsa greini-
lega skýrslu um allan ágóbann sem verbr af þessu
íyrirtæki, og hvernig honum verbr úthlutab.
Vér treystum svo góbgirni og manngæzku allra
þeirra er vel mega mibla einhverju sem er 8 skild-
ínga virbi eba freklega svo, ab þeim verbi þab hug-
leikib og ánægjusamt ab stubla ab því meb svo hægu
móti og litlum tilkostnabi, eins og hér er gjör kostr
á„ ab nokkrum af þeim mebbræbrum vorum sem eru
munabarlausir og sannþurfandi, megi þar meb verba
búinn glebilegr nýársdagr.
Keykjavík, dag 16. núvbr. 1858.
Greifainna Carolina af Trampe. Ástríðr Melsteð.
Lovisa Arnesen. Hólmfríðr Þ. Guðmundsson.
* * *
Vér leyfum oss ab vekja sérdeilislegt athygli allra
manna hér í stabnum og í næstu byggbarlögum,
ab þessu fagra og lofsverba fyrirtæki sem hér er
stofnab til; þab er mjög algengt í öbrum löndum,
einkum í stöbunum, ab stofna, fyrir stórhátíbirnar,
til þessleibis „Bazarbs" (smágripa palla) eba
„Tombola" (gripasafns er selja skal apti meb hlut-
varpi), til þess ab verja öllum ágóbanum annab-
hvort til styrks einhverri alþjóblegri stofnun, ebr
einhverjum einstökum naublíbandi mæbumönnum
eba munabarleysíngjum til abstobar eba vibreisn-
ar. Meb þessu ávinnast optast margfalt oieiri
samskot heldr en ef þeirra væri leitab í peníngum,
og cr þab eblilegt, því mýmargr er sá, or ekki
hefir penínga aflögum, en aptr er valla neinn svo
aumr, allt hvab hann liggr eigi vib sveit, ab hann
eigi ekki eba geti búib til kostnabarlaust einhvem
þann hlut, átta eba sextán skildínga virbi, er