Þjóðólfur - 27.11.1858, Blaðsíða 5
- 13 -
venjulega allt a5 2 rd. Meðalvcrð á vetrgðmlum brút-
nm rúmlega 4 rd. 26 sk., en venjulegt verð þeirra er þar
að minsta kosti 6 rd. f)að var cins og allir gjörðu sér
að skyldu, að greiða ferð okkar, án þess að líta á ómak
sitt og l'yrirhöfn, og teljum við vfst, að ferðin sjálf liefði
orðið mikln tafsatnari og kostnaðarmeiri, ef við hefðim
ekki átt slíkurn góðvilja að mæta. Nokkrir slóu sjálfkrafa
af því verði, er matsmenn settu á fé þcirra, nam það
mestn i Bárðardal: 21 rd. 48 sk. Kátækum og öðrutn úr
sveitarfélagi okkar, vorn, sem við vitum, gefnar 20 kindr
flestar eldri en lömb, mest úr Bárðardal, þar á meðal 3
fornstusauðir, er vorti skornir ttndir eins og suðr var
komið. þar sem við áttum svo jöfnum góðvilja að mæta
sýnist okkr ekki eiga við, að nafngreina einstaka menn,
þó þeim gæflst færi á að lcggja sig meira fram í okkar
þágu en öðrutn. Við hyggjum að engi þar nyrðra kann-
ist við, að sú hafi verið orsðk drenglyndis þeirra, að Gnúp-
verjahreppsmenn httfi haft „aðferð óvandaðra betlarau.
Að lyktum viljum við geta þess, að ferðin suðr gekk vel,
og að engi skcpna galst npp úr rekstrinum. Féð er allt
enn kláðalaust, að því er við höfutn bezt vit á,
svo það er vonandi, að þessi bjargræðisstofn verði að
þeim notum, er seljendr óskiiðtt, ef búið er að út rýma
fjárkláðanum með lækningiim úr nærsveitunum, svo eink-
is háska sé þaðan von.
Gnúpverjahrcppi 4. dag októbermánaðar 1858.
Sknli Gíslason, Eiríkr Kolbeinsson,
sóknarprestr. hreppstjóri.
* *
Af því oss fanst vanta i þessa skýrslu það, sem mest
mátti þykja umvert fyrir allan almenníng, en það var
fjártalan sem rekin var að noröan snðr til Gnúpverja-
hrepps, þá afsögðum vér að taka skýrsluna í blaðið nema
því að eins að greinilega yrði skýrt frá tölu fjárins, Ur
þessti liafa nú liöfundarnir bætt að miklu leyti í bréfi
31. f. mán.. og skýra þeir þar svo frá,að rekið hafi ver-
ið í félagskap.
gefnar kindr, eins og fyr er gptið.................20
keyptar, vctrgamlar ær . . ,................778
lömb ...........................226
hrútar................................40
en af þessu fé var keypt handa efstn bæunnm í Flóa
131 kindr, og verða þær liafðar og fóðraðar vetr
lángt í Gnúpvcrjahrepp; auk þessa áttu Ttri-
hrepps menn i rekstri Gnúpverja...............24
þar að auki, segir í þessn brcfi, að einstöku menn
þeirra er norðr fóru hafi keypt kind og kind handa sjálf-
um sér, en töiu þeirra kinda viti menn eigi ineð vissu ;
þess er að einú getið, að allr rekstr Gnúpverja að
norðan, hafi veið hátt á tóll’ta hundrað.
Uiii fjárkaup Ylrihreppsmanna og Skcíðainanna fyrir
norðan, höfum vér ekki enn þá fengið neinar greinilegar
skýrslur, og cr það merkilegt að svo lengi skuli dragast
fyrir þcim; í lausuin fréttum er sagt, að Ytrihreppsmenn
hafi rekið að norðan nál. 1800 fjár, cn Skeiðamenn nál.
1600, og hafa þessar þrjár sveitir, eptir þvf, rekið að
norðan samtals nál. 4600 Ijár.
(AÖsent). Jarabætr, sem vert er aí> geta um,
þó þær sé gjörSar á vesturlandi.
Andrés bóndi Jónsson á Seljum í Hjörtseyjarsókn, í
Mýrasýsln hefir nnniþ þær jaríabætr á þessari ábýlsjörb sinni
sem er Hjörtseyjar kirkjnjörþ, a'ö fáir^bændr munu hafa meþ
jafnmiklmn og verulegum endrbótum, prýtt ábýlisjörþ sína,
eha unni?) jafnmikib gagn eptirmönnunum.
Jarhabætrnar eru þessar;
1. Sléttalar flatir í heimatúni, samtals: 1471 ferh. faþmar.
2. Flatir sléttabar:3 gerþistúnum, meþ útgræííslu samtals
351 ferh. faþmer.
3. Túngarhar, umhverfls heimatúnih, 220 faþmar grjótgarþs
og 186 faími. torfgarhs.
4. Giríiíng nmhverfls gerbistún, 15 fahmar grjótgarhs og
167 faíun. torfgarUs.
5. Girhíng umhverfls annaþ gerþistún, 152 faímar grjót-
garþs.
6. Girhíng nmhverfls 3. gerhistúniþ, 138 faþmar grjótgarbs.
samtals 525 fahniar grjótgaríss og 353 fabm. torfgarbs.
7. Veituskurbr, til ah þurka npp foræísis flýa og veita vatni
á engi 90 faísmar á lengd.
8. Loptbrú á læk, er rennr í gegnum túnií), 8 fuþma laung
er mestmegnis hlaþin upp úr stórgrýti; á henni eru tvö stór
op, eha vindaugu, sem vatnih rennr fram um, þrjár aþrar
minni brýr ern laghar yflr foræísiskeldnr, ein 16 farmar, úr
grjíti, önnur 26 faímar úr torfl og grjóti til samans, oghin
3. 28 fabm.
9. Varphólmi, byglfcr frá grundvelli í stöhuvátni, 17 faþm.
frá næsta bakka þess, er 17 ferh. faím. aþ flatarniáli; hann er
hlahinn 1 ’/2—2 álna niþr í vatninu en l’/2 al. upp úr því.
10. Annar varphólmi, bygír í hinu sama vatni, 55 fabma
frá næsta bakka þess, er 12’/2 fabmar á lengd og 6 faílmar
á breidd, eíia 75 ferh. fabmar; hólmi þessi er og hlaíinn upp
algjörlega frá grundvelli og erhann niþr i vatninn l’/j—3ál.
en npp úr vatninn l’/a—2 álna á hæí). Botninn í vatninu
er djúpr forarbotn, en ni'Ur í hann er hleypt afarmiklu stór-
grýti til aí> grundvalla á hólmann, og er stórgrýti þetta flutt
lángt a% meb mjög mikilli fyrirhöfn, er því ekki aþ eins
hlaþib sem grnndvelli undir hólmann allt í hríng, heldr og á
fleiri stöþum yfir um hann þveran, eptir því sem hann hefir
smámsaman vorib atikinn út.
Slétturnar eru vel vandaþar og snmstaþar græddar út á
grjótmel; girhíngarnar eru og vandlega hlaLnar og efniþ í
þær sókt lángt aí>, vegua þess þaU heflr ekki fengizt nein-
staþar nærri, heflr þaþ því, scm nærri má geta, kostab mjög
mikla fyrirhöfn.
GerUistúnunum hagar svo, aí> á vissum stöíum eru tekn-
ir fyrir blettir eha svæhi á þurlendi, eþa þá þurkaþir upp
mýrar-blettir, sem þar til hafa legib haganlega, heflr ábúandi
síhan umgirt þá og frihah fyrir ágángi gripa, og grætt þar
upp tún, liggja þau spölkorn frá bænum og eitt þeirra hér
um bil hálfa bæjarlei?) frá heimatúni; on heimatúninn hagar
svo, ai> þah verþr ekki aukií) meí> útgræhslu, fyrir sjáar á-
gángi á einn veginn og klettabeltum og fúa flónm á ahra
vegu.
Hólmana, og einkum stærri hólmann má vaflalaust álíta
sem hiB mesta þrekvirki og jafnframt snildarverk’; og þaí>
má jafnvel sýnast ótrúlegt, aí> þrok og atorka eins manns
’) Hólmarnlr oru aí> ofariverBu allir hlaBnir úr torfi og grasi
grónir og ern þeir allir deildir í sundr meí) smá garBiögum
bæBi þvert yfirum og lángsetis, er þat) gjört til skjóis fyrir
fuglinn, heflr þannig hver æBrkoIIa sitt afskamtaí) hreibr,
hver viþ hliBina á annari.