Þjóðólfur - 27.11.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.11.1858, Blaðsíða 4
- 12 - þá er þess varla ab vænta, a?> útgefandinn gæti lag- fært þa?>; þú má vera, afe hann heffei á stöku stöí>- um getab fundih hií) rétta, hefbi hann lagt sig í framkróka. A bls. 241T stendr til dæmis: „Var þávíba úunnit landit". Þaí) á sjálfsagt aí> vera: „Var þá víía únumit landit". A bls. 9129stendr: „kvab hest Már heita, en Már er mannsfylgja". Mun eiga ab vera: „kvab hest mar (þolandi af marr hestr) heita, en mar (= mara, sbr. Ynglinga s. 16. kap.) er mannsfylgja". Eg óska og vona, ab þessar abfinníngar mínar spilli ekki fyrir bókinni hjá almenníngi, og þab eiga þær eigi og þurfa eigi ab gjöra, því bæbi er þab, ab efnib í sögunni spillist ekki, þótt einhverjar mis- fellur kynni ab vera á rithættinum, og svo eru flest- ar af þeim orbmyndum, sem eg hefi fundib hér ab og kallab nýlegar eba mibr réttar, tíbkanlegar hjá alþýbunni, og hún mun varla slá hendinni móti því, er hún kannast vib sem eign sína. Eg vildi óska, ab sem flestir kevpti söguna og hvetti þannig út- gefandann til ab gefa út fleiri sögur. J. Þ. (Absent). Til snibdómarans í „þjóbólfi"., (Frá kand. pliilos. Arnl. Olafsyni). í 10. árgángi þjóðólfs, 4.—7. bl., stendr greinarkorn nokknr um „sniðiðu á skýrslublöðum þeiro, er anitmönntim og sýslumönnunum voru scnd frá stjórninni í fyrra snm- ar, til að rita á fjárhagsreikninga hreppssjóðanna. Grein þessari hefir enn eigi verið svarað, og er hón þó i marga staði svo merkileg að hún á svar skilið, en þó að ætlun vorri eigi svo úr garði gjörð, að hún þurfi eigi svars við. Eg hefi beðið eptir því í lengstu lög, að einhver svaraði grcininni sem færari er um það cn eg og fróðari um fá- tækra málefni, en nú fyrir því að engi þessara manna helir gefið sig frain, og eg þykist vant við kominn, þar sem eg hefi sniðið „sniðið“ — þvi eigi er því að leyna — þá hlýt eg nú að fara á fjörurnar til að svara hinmn heiðr- aða höfundi greinarinnar, er eg leyfi mér að kalla snið- dómara, fyrst liann hcfir auðsjáanlega gaman af „sniðinu11 og ritdómara get eg eigi kallað hann. Eg játa fúslega, að það er ofdirfð af mér að svara manni þeim, er „licfir um nokkuð mörg ár fengizt við sveitamálcfni“, af inér, sem aldrei hefi hreppstjóri veríð, livað þá heldr meira, og aldrei koniizt lengra en að heita i höfuðið á hrepp- stjóra, þeim einum að vísu, er sýslumanni þotti hrepp- stjóra beztr í sinni sýslu. og kynni eg það allt nú, er eg nnmdi af honum í uppvexti nu'num, þá væri cg sannlega öhræddr við hinn hciðraða sniðdómara. Hinum heiðraða sniðdómara þykir bæði of og vnn i dálkatölu skýrslulilaðsins. Ilonum þykir ofaukið dálkun- um um „tillög frá ættíngjum", og flestum dala- og skild- íngadálkunum. það er að vfsu satt, að litið kveðr nú orðið að tillögum ættingja, bæði af því að framTærslu skyld- an tiær nú eigi nema til foreldra og barna, og svo koma tillög ættíngja eigi inn i svcitasjóðinn, ncma þar setn skyldmenni ættíngja, það er liann er skyldr fram að færa, er að nokkru á sveit, en hvorki þar scm það er a ð öllu cðr þá að engu. En oss þótti samt eigi rétt að fella þenna dálk úr, fyrst hann stóð í norðan skýrslunum, því vér víldurn heldr fylla skýrslurnar en rýra þær, oss þótti og þykir cnn hinar óvissu tekjur og gjöld vera of mikil til þess að lara að auka þær cnn með nýjum greinum; svo þótti oss og eigi ómerkilegt, að einhverstaðar sæist vottr þess inisniunar, sem orðinn er á ómagalögum vor- um nú og áðr, þá er sérhver var skyldr að ala erfðar- ómaga sinn og ábyrgjast landsbygd sína. En um penínga- dálkana er það að segja, að þeir eru settir til hægðar- auka fyrir hreppstjóra, þar sem tckjur oggjöld eru greidd að nokkru cðr öllu leyti ( peníngum, svo að hann þurfi eigi að snúa þeim i landaura, cór ficygja cinni tekju og gjalda grein saman við aðra, eins og áðr liefir verið gjört i skýrslunum fyrir sunnan. Menn geta séð það á skýrsl- um þeim, sem prentaðar liafa verið, t. a. m. á skýrslun- um úr Gullbringu og Kjósarsýslu, úr Reykjavik og úr Borg- arfjarðarsýslu, og miiuu þó sjá það cnn betr á skýrslum þeiin, er siðar vcrða prentaðar, að etigum af dálkum þess- um iiiiin ofaukið. Oss finnst auðsætt, að liægra sé að skrifa dalina og skildíngatia i dálk, ef annars er greitt ( penínguin, sem víðast nmn gjört við sjóinn, cn að fara að snúa þcim i landaura, en sé ekki greitt í peningum, þá ætliim vér óhælt að fullyrða, að cnguin hreppstjóra nmni detta i htig að far að fylla penfngadálkinn með því að snúa landnuninum i pcnínga. Sniðdómarinn gjörir því að óþörfum ráð fyrir því, að slíkt muni „valda þnrflausum erfiðleik þciin sein í skýrslusniðið eiga að rita, en glund- roða og óglöggleik hinum sem ælln að fræðast af skýrsl- unum“. Vér vonum, að sniðdóinarinn haldi eigi fast á þesstun misskilningi sínnin. (Niðrl. síðar). (Absend skýrsla um fjárkaup Gnúpverj'a ebr Eystra- hreppsmanna úr Arnessýslu, í þíngeyjarsýslu haust- ib 1858). Ar því það hcfir verið kveðið upp með það í fyrra árs Berlingatiðindum, af „I. I.“ nokkrum, að Norðlendíng- ar væri svo ákafir niðrskurðarmenn, sökum þess, að þeir sæi fram á, að sauðfé mundi hækka f verði hjá sér, þeg- ar sunnlendíngar færi að falast eptir þvi, svo ábatavon hvetti þá til að skaði annara vrði sem mestr, viljum við geta þcss, hvcrnig sveitúngum okkar gengu fjárkaupin í þíngeyjarsýslu, og má þá sjá, hvað þessi getgáta fcr nærri sanni. þingeyíngar söfnuðu fé sínu af fjalli, viku fyr en vant var, svo við gætim komizt suðr aptr sein fyrst, áðr en vcðrátta spilltist, og urðum við þess hvcrgi varir, að hrcppsljórar hlífði sér og sveitúngum sínum, við þvi ó- maki og töf frá heyskap, sem af því leiddi, nema einn einstakr. Matsmenn voru á öllum réttum, er sáu um, að hver Iéti svo mikið fé af hcndi til sölu, sem til tekið var á sýsliifnndi, eptir fjártölu hvers einstaks, og lögðu góð orð til þess, að hinir, elnaðri seldi nokkuð meira svo við þyrflim ekki, að sækja fé mjög lángt að, og tefja þannig tímann og leggja með fé lángt að rekið upp á Sprengisand. Meðalverð á vetrgðmlum ám var 3 rd. 32 sk. en venjulega er verð hennar þar yfir 4 rd. Meðal- verð á haustlömbnm, tæplega 1 rd. 38 sk.; þau seljastþaf

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.