Þjóðólfur - 27.11.1858, Page 7

Þjóðólfur - 27.11.1858, Page 7
- 15 - avík á Lánganesi, hann hafbi lengi veriS gehveikr. — 2 (?) þ. mán, var á álibnum degi eba undir kvöld ferjaBr yfir Olfusá í Oseyrarnesi, mah einn, Sig- uríir frá Litlabæ á Alptanesi; hann var meb fáein- ar kindr og 2 rakka, og ætlabi ab ná um kvöldib, en dymt varog hörkuabfall í ána , upp í Hrauns- hverfi, en kom aldrei fram; nokkrnm döguin síbar fundust tvær kindrnar reknar upp úr ánni og bábir rakkarnir, en mabrinn var ófundinn þegar síbast spurbist; hefir hann aubsjáanlega rekib féb á und- an sér norbr leirurnar meb fram ánni fyrir framan eba austan öll hraunnefin, þar sem áin flóir yfir um flób, en kindrnar leitab á undan æ dýpra og dýpra austr á ána, og mabrinn svo ab líkindum orbib þar til í sandbleytum. — 3. þ. mán. týndist bátr frá Kaldárhöfba í Grímsnesi, á þingvallavatni, og tveir á, stúlka l'yrir innan tvítugt, K a r í t a s ab nafni, dóttir Finns bónda, og úngr mabr, Gub- mundr ab nafni; þau voru ab vitja um«silúnga- net eba lób; hefir bátinn ab itkindum borib fram í ibu þá er verbr í vatninu þar sem dregr abgljúfr- þrengslunum sem eru milli þíngvallavatns og Ulf- '■> ljótsvatns, og sogazt svo fram í sjálf gljúfrin og farizt þar. — Mabr sá sem brábkvaddist subr í Njarbvíkum, 24. f. mán. og fyr var getib, hét Haf- libi Gubmundsson, rúml. fertngr, og mörgum ab góbu kunnr. — Meb póstskipinu fréttist bezta árferbi frá út- löndum. Öll kornvara var heldr ab lækba en hækka í verbi; um 10. þ. mán. seldist rúgr mjög dræmt á 4rd. 72 sk.—5rd.; matbaunir 7—8rd.; Brasilíu- kafll í stórkaupum á 17 — 22 sk.; sikr (púbrsikr) á 17—19 sk. Islenzk vara seldist nokkurnvegin vel nema lýsi, þab seldist dræmt á 24 rd.; en saltfiskr seldist aíbragbs vel. — 6. nóvbr. þ. árs siakabi konúngr vor og stjórn hans algjörlega tii vib fulltrúaþíng þjóbverja ogsió undan kröfum þeirra áhrærandi jafnrétti Holsteins og Láuenborgar, og stjórn þeirra hertogadæma framvegis, þar sem þá útgengu 3 opin bréf frá kon- úngi, 1. um þab, ab stjórnarskráin 2. okt. 1855 skyldi alveg úr gildi feld, ab því leyti hún á- hrærbi Holstein og Láuenborg; 2. skyldi sömuleib- is feldar úr gildi 6 fyrstu greinarnar í stjórnar- skránni 11. júní 1854, og öll auglýsíngin 22. júní 1856, áhrærandi hina sérstaklegu stjórn Holsteins og Lauenborgar; 3. um þab, ab fulltrúar Holsteins skyldi koma á þíng ab Itzeho, 3. jan. 1859, til þess ab kveba upp álit um frumvörp frá stjórninni áhrærandi nýjit stjórnarskipun hertogadæmisins i stab þeirrar sem ákvebin var í 1. —6. gr. í stjórn- skránni 11. júní 1854 og stjórnarskránni 2. okt. 1855. — F. yj a fja rð a rs ýsl a er veitt kandíd. jóris 8te- phani (Oddssyni) Thorarensen. — Kláðamáiið frá stjórninni. —Með þessu gufu- skipi mun stjórnin liafa ritað öllum amtmönnunum ein- dregnar og skorinorðar um kláðamálið heldr en nokkru sinni fyr; hún afstíngr við amtmann Ilavstein, að leita konúngssamþykkis um að fruinvarpið frá Akreyrar- fundinum nái lagagildi til biáðabyrgðar, því þar til finni stjórnin enga ástæðu; í annan stað afstíngr stjórnin, að veita amtmanni neina aðstoð eða fyigi til að ná inn skaða- hótunum fyrir skorna féð í Húnavatnssýslu, og afsegir að bæta að neinu kúgildin sem liafi verið skorin á klaustra- jörðunum. þar í móti bannar stjórnin alvarlega amt- mönnum og öllum öðrum eni bæ t tisin ö n n u in sínuni hér á landi, að livetja til niðrskurðar eða styðja þar að, og mun gefið í skyn, að slíkt inuni þeim ekki haldast uppi, en leggr þar í móti fyrir amtniennina og aðra ein- bættismenn, að hvctja til lækninga og styðja að þeim á allan hátt eptir þvi sem I þeirra valdi stæði, og er heitið til þess, bæði nieðölum og dýralæknum frá Danmörku. Meb þessum bréfumrábherrans fylgdi álit dýralækníngarábs- ius u m fj árkláb asj ú kdó mi n n, mebferb á honum og lækníngar; verbr þetta álitsskjal auglýst í næsta bl. þjób- ólfs, og ab líklndum í Norbra. — Stjórnin ieitabi samþykkis ríkisþíngsins nm, ab jafnabarsjóbi subramtsins yrbi veitt, úr ríkissjóbi, 6000 rd. lán vaxtalaust, til þess ab standast ýmsan kostnab vib lækníngarnar, umbuna hinum helztu hreppa- nefndarmónnum, o. s. frv. Kosníngar tilAlþíngis. í fáeinum expl. af síbasta bl. var þes3 ógetib, a& í Norbrmúlasýslu er kosinn tii alþíngismanns: prófastr sira Ilaldór Jónsson á Hofi í Vopnafirbi. í Arnessýslu: ab Vælugerbi 2. þ. mán., al- þíngismabr: ITlag'iiúS Amlresson sætta- nefndarmabr á Sybraiángholti, meb 70atkv. af 75; næst honum hlaut kandid. Arnljótr Óiafsson í Kaup- mannahöfn 3 atkv. Varaþíngmabr: Jóll bóndi JÓI18NOI1 á Kýlhrauni, meb56atkv.; næst hon- um hlaut sira Símon Bech á þíngvöllum 11. atkv. I Snæfellsnessýslu, 2. þ. mán., aiþíngis- mabr: exam. júris I*áll (Pálsson) IWelsteð settr sýslumabr í Gullbríngu- og Kjósarsýslu, ab sögn meb 9 atkv. af 12; er sagt ab sira Eiríkr Kuld haíi hlotib hin 3 atkæbin. Varaþíngmabr: sira Sveinn AIíelMSon á Stabastab. í Vestr-Skaptafellss., ab Leibvelli, 11. þ. mán., alþíngismabr: Jón CiíllðllHIIl<l!>rSOn í Reykjavík, málaflutníngsm., í einu hljóbi (26 atk.); varaþ.m.,sírafjorkell JKyjÓlfsSOII í Asum. í Dalasýslu, 16. þ. mán. alþíngismabr síra OllðlHnndr JEÍnarsson á Kvennabrekku; varaþíngmabr, Inilriði hreppstjóri Oíslason.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.