Þjóðólfur - 27.11.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 27.11.1858, Blaðsíða 3
II - unina, en þó hefir hann látib margar nýlegar eba miíir réttar orfimyndir standa, sem eg hygg hann hefbi átt a& breyta. Fáir eru smiibir í fyrsta sirini, og þab er eigi fur&a, þótt þeir geti eigi ávallt gjört mun á hinu forna og nýja máli, þar sem munr er á því, sem ekki hafa getab varib mikium tíma til þess aí) kynna sér fornmálif). Eg vil því engan veginn kasta þúngum steini á útgefandann, þótt hann hafi eigi ávallt valih þær orbmyndir, sem eg hygg vera hinar réttu og eiga heima í málinu, eins og þa& var á þeim tíma, er þa& stó& í mestum blórna, heldr \il eg a& eins benda honum á þa&, er mér vir&ist rétt vera, í þeim tilgángi og von, a& hann kynni a& geta haft hli&sjón og eitthvert gagn af því, ef hann gefr fleiri sögur út. Eg ætla þá a& tfna til nokkrar nýlegar or&myndir og setja í klofa hjá þeim þær or&myndir, sem a& minni hyggju eru réttar: mundi(mundu) bls. 12T, 161T, 1924, 202’11, 23T, 253, 2711’12’30’ 3015, 32«, 4116, 4418, 48T 5322, 6518, 661T, 7130, 72T’ 10 759, 7929, 814, 835’ 19 848, 8520, 8929’ 30 9326, ÍOO20, 104*, 1063, 1072. A öllum þessuin stö&um á a& standa liinn forni nafnháttur (infinitivus) mundu, en eigi mundi. í fornmálinu er engi nafnháttr til, sem endast á i, og ekki í nýja ritmálinu hjá þeim, sem rétt rita; en hve nær þessar röngu or&myndir, mundi, muni, skyldi, hafa komizt inn í mál- i&, get eg eigi sagt, en fornar eru þær ekki. Eg vil taka eitt dæmi til þess a& gjöra þa& skiljanlegt, a& þar eigi a& standa mundu (nafnháttr), en eigi mundi, þri&ja persóna bandháttar (conjunctivi) í eintölu e&a ileirtölu, því a& þa& kynni einhverjum a& dettaíhug. Bls. 161T: „þorsteinn kva&st þiggja mundi bo&it“. Ef þetta er nú bori& saman vi& or&in: „þorsteinn kva&st ætla a& þiggja bo&it" e&a: „þorsteinn kva&st vilja þiggja bo&it". þá sést, a& m u n d i á a& vera nafnháttr, og er í raun- inni eins rángt a& segja: „kva&st þiggja mundi", einsogef sagtværi: „kva&st ætli a& þiggja" e&a: „kva&st vilji þiggja; sama er a& segja um skyldi, fyrir: sky 1 dn, og muni, fyrir: munu, skuli, fyrir: skulu. Skyldi (skyldu), bls. 339, 4525, 4623, 481T, 491, 5521, 819, 9512, 9822, 991T, 10810; séum (sém e&a séim) 18*, 5619, 589, 832; séut (sét e&a séit) 4911; séu (sé e&a séi) 52, 630, 1229, 6418; tjöldut (tjöldu&) 65; lofut (lofu&) 415; köllut (köllu&) 4713, 67*; ekkert(ekki = nihi 1) 818; varstu (vartu) 819; sért (sér) 7812, 930; komst (komt) 7819; drapst (drapt) 97,3; fríunar (frýjunar) 1012; þverærings (þveræings) 242T: leitu&u (leita&i) 256; finnumst (finnimst) 274; munum (munim e&a mynim) 34T; vir&ugligt (vir&uligt) 35ls; vir&ugligr (vir&uligr) 383; vir&ugliga (vir&uliga) 5218; úvir&ugliga (úvir&uliga) 9631; gangandi (gang- anda) 3520; þolandi (þolanda) 741; verandi (veranda) 749; komandi (komanda) 749; þægut (þægit) 3628; kæmu (kæmi) 4750; festum (festim) 422T; afhentan (afhendan) 4630; eigit (eigut) 48 30; eigum (eigim) 4930; tökum (takim) 6311; förum (farim) 6313; fynd- um (fyndim) 6315; drepum (drepim) 1036; setjumst (setimst e&a setímst) 5221; færstum (fæstum) 504; höndinni (hendinni) 5125; ré&i (ré&, eins og grét, lék) 5314; dyr (dyrr) 5620, 984’ 8; dyrnar (dyrrnar) 6013, 103 5; eigi (ekkú=n i h i I) 57T, 661T; yr&ut (yr&it) 5814; ættust (ættist) 721; settust (settist) 9910; væru (væri) 8520, 9426; færu (færi) 10510; Grátmýri (Grátmýrr) 6830; Óttar (Óttarr) 8124, 8310’ 29, 44,4’T, 8512’ 1T, 8615’18; gir&r (gyr&r) 876; gir&ir (gyr&ir) 8924; muni (munu) 9823; virt (vir&) 9914; konulaus (konulauss) 2816; félaus (félauss) 10718. Sumt, sem sýnist vera ónákvæm réttritun, mun vera prentvillur, t. d. ræ&r (ræ&ur) 435; fö&r (fö&ur) 4330, 9828; kistr (kistur) 6115; stór (stórr) 7813; Iegg&i (leg&i) 7920; bræ&ur (bræ&r), systr (systur) 8014; skyldi (skildi) 101T. Eg gat þess á&r, a& útgefandinn hef&i ví&a lagfært réttritun Werlauffs, en hann hefir og breytt til hins lakara á fáeinum stö&um, t. d. ver 4113’ 29 (Wer- lauff: verr); einskis 4322, 5924, 7515 (Wcrlauff: enskis, og þá or&mynd hefi eg sé& í beztu forn- bókum); trúrr 5026 (Werlauff: trúr, sem er réttara; því gjörandamerkib, signum nominativi, er ekki nema eittr); okkar 7419 (Werlauff: okkrar= okkarrar); ykkar 79,3 (Werlauff: ykkrar, se mer rétt); a& breyta nótt í nátt er óþarfi; þykkja errétt- ara en þykja, og þó hefir útgefandinn vali& hi& sí&ara. Mest fur&ar mig á, hvernig útgefandinn ritar sögnina at hafa: hann ritar ýmist ek hef (H22, 126, 20) 252t, 425, 4321, 4631, 9421) e&a ek hefi [(1110, 13T, 144, 2724, 488, 80,31), og er þar sí&ari myndin hin rétta, og: þú hefr, hann hefr, alsta&ar í sögunni, fyrir: þú hefir, hann hefir. Eg ver& aö játa, a& eg þekki enga gó&a og vanda&a prenta&a fornbók né neina skinnbók rita&a á gullöld vorri, þar sem ritaö er hefr fyrir h e f i r, e&a h e f fyrir h e f i. Eg vil taka dæmi úr Frumpörtum íslenzkrar tungu, bls. IV: „svá sem ek hefi heyrt fró&a menn segja. Svá ok nokkurar kynsló&ir þeira eptir því sem mér hefir kent ver- it“. Njálssaga, 1772, bls. 10: „ok hefir nú hvárki okkat vel", bls. 11: „sé& hefi ek þik meÖ betra brag&i". A& því er efni& snertir og einstök or& e&a greinir, sem rángt kann a& vera í útgáfu Werlauffs,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.