Þjóðólfur - 15.01.1859, Blaðsíða 6
- 34 -
menlun þeirra f jarðyrkjufræðinni hefi eg engum orðnm
farið, þvf siðr, sem mér ekki kom til hugar, að vefengja
hana; orðið u n d a n t e k n (n g a r I a u s t getr þvi ekki sam-
svarað orðinn „flest ir“; — orðin: rcins ogþeirfóru flest-
ir snnuðir og félausir“, benda heldr enganvegin til álykt-
unar hans um lterdómsleysi.
það er mála sannast, að sléttun, túnarækt, framskurðir
mýra, garðahleðsla og jarðyrkja er á miklum framfaravegi
í landi voru, en jarðyrkjumennirnir munu hafa átt óllu
niinni hlut þar að, en eigin samtök og félagskapr manna.
Eg felst með öllu á uppástúngu jarðýrkjumannsins, að
óviða mun jafnvel lagað hér f amtinu fyrir jafnmiklar og
verulegar jarðyrkjutilraunir, sem llvolsvöllr er, enda er
hann ekki alllitið pláz; mun lengd hans að visu full míla
vegar, og allbreiðr víðast, og að likindum er hann ekki
jarðslæmr, þar sem öll nesin við Rángá eru að mcstu elt-
ingarlausar vallendisbrekkr, grasgefnar; þau miklu garðlög
sem enn sjást merki til um allan völl þenna, og menn
hafa ætlað verið hafi nátthagar eða akrar fornnranna,
þar sem viða hefir verið umgirt I eða 2 dagsláttustærð,
bera þess augljósan vott, að til einhvers hefir verið not-
aðr; en hvað áhrærir eyðileggingu þeirra af honuin nefndu
auðvirðilegu smábýla í Hvolshverfi, þá hal'a flest þeirra
lögbýli verið frá ómuna tið, eu þau sem seinna eru við
aukin, hafa fengið þá túna-útgræðslu úr óræktaðri jörðu,
er mér þykir vel til takast — vaxi jarðyrkjumanninuni ekki
hetr fiskr um hrygg en enþá er orðið — fái hann jafn-
niiklum jarðahótum til vcgar komið af cigin ramlcik, alla
sina búskapartíð, þó laung yrði.
Hraungcrði, 26. júlf 1858.
S. G. Thorarensen.
Frá útlöndum.
— fau 7 árin 1850—1857 tclst til, aS til norSr-
álfunnar einnar hafi flutzt af g u 11 i úr ölirum heims-
álfum, samtals 107 '/2 millíónir punda sterlíng; teli
menn hvert pd. sterl. jafngildi vib 8 rd. 64 sk.
danska, og er þó heldr van en of í lagt eptir al-
mennu gángver&i, þá svarar þetta aíflutta gull
samtals 931,666,667 rd.
— Eitthvert hroöalegasta nífeíngsverk átti sér
stah í haust, suíir á Jótlandi, skamt frá Vebjörg-
um. Mibaldramaör einn, er var til húsa hjá for-
eldrum sínum, kom heim til sín úr drykkjuslarki
um dægramótin, hann var hneigbr til ofdrykkju og
ilimenni, og spurli föbur sinn um hund sinn; karl-
inn fevabst hafa fargab hundinum; hinn varb þá
svo óbr, aö hann þreif barefli mikib, er honum varb
fyrir liendi, og barbi svo karlinn um berthöfub og
búk ab hann hné nibur blár og blóbugr, og leib í
ómegi; eigi aí> síbr ætlabi níbíngrinn aí> halda
áfram barsmíbinni á föíiur sínum, en þá komuþær
aí>, móbir og systir þrælmennisins, og vörbu karl-
inn; þegar hinn sá aí> karlinn fór ab rakna vib í
höndum þeim og þær reistu hann á fætr, þá tók
illmennib byssu hlaöna og skaut föbur sinn til bana
þarna á milli þeirra mæbgnanna; en óbar en hann
sá hvab af var oriiö, hlób hanu byssuna aptr,
hljóp út í seftjörn þar skamt frá og skaut sjálfan
sig til bana.
— Tvær voru úngar stúlkur í sumar subr í höf-
ubborginni Maílandi í Lombardí; þær gjörbust mál-
kunnugar, og fóru þá ab bera sig saman um ást-
arráb sfn og tilvonandi rábahag; en brátt komust
þær bábar ab raun um þab, af þessum vibræbum,
ab sami mabrinn haflbi tælt þær bábar, meb því
ab heita hvorri um sig eiginorbi, og svívirt síban.
Þetta fékk þeim svo megnrar hugsorgar og harma,
ab þær keyptu sér bábar tvær banadrykk, gengu
meb hann fram fyrir glugga mannsins, numu þar
stabar, köllubu hann út ab glugganum, svelgdu svo
ólyfjanina, ab honum ásjáanda, og hnigu þarna nibr, í
fabmlögum, í sömu sporum. þegar í stab var
brugbib vib ab konia þeim út á spítala, því þetta
var á almannafæri, og gefa þeim inn eitrdrep, en
öll vibleitni og lífgunartilraun reyndist um seinan,
þær dóu bábar brátt á eptir, en lýstu því yfir hátt
fyrir andlát sitt, ab þær fyrirgæfi þeim er sveik
þær og tældi.
— Ilib almenna læknablab í Parísarborg, er nefn-
ist „Gazette medieine“, skýrbi frá því á næstlibnu
haustti, ab nýfundib sé alment og óyggjandi meb-
al vib bruna og brunasárum, en þab sé vib-
arkol; er þar fullyrt, ab ekki sé neitt brunasár
svo megnt eba mikilfengt, ab eigi verbi algróib ept-
ir viku, ef lögb eru strax vib þab vibarkolin, (mul-
in í dupt, ab sögn Dr. Hjaltalíns; en varlega mun
gerandi, ab brúka almenna kolaösku, eba undanlás
úr kolabýng eba kolagröfum, af því þab sáldr er
einatt moldu blandib og öbru rusli).
— þab hefir lengi verib talib meb bábyljum, sem
sagt hefir verib í gömlum skrök3Ögum, þýzkuin og
dönskum, ab vel megi breyta sjáarvatni í neyzlu-
vatn; en nú er þab orbib ab reyndum sannleika.
Enskr mabr einn hefir búib til þess sérstaka vél,
er hann reyndi í sumar er leib, í borginni Ports-
múþ, í vibrvist ótölulegs manngrúa, og breytti meb
vél sinni, á einni klukkustundu 200 merkum sjóar
í bezta neyzluvatn; þykir þetta hin mikilvægasta
uppgötvan fyrir sjófarendr.
— Mannalát og slysfarir. — 3. dag ágúst.mán. f. á.,
andabist merkisbóndinn Asmuudr þorkellsson áEfiibrú
i Grímsnesi, 57 ára ab aldri, kvongabr 1829 Arnbjörgn Júns-
dúttnr, er hann missti 1846, og varb þeim 6 barna aubib;
þeirra eru 4 á lífi; „hann var mesti atgjórflsmabr bæbi til
sálar og lfkama, búmabr bezti, stob og stytta sveitarfélagsins,
jafnan vibbúinn ab hjálpa hverjum er hans leitubu, euda