Þjóðólfur - 28.02.1859, Side 2

Þjóðólfur - 28.02.1859, Side 2
- 54 - öllum almennum árum vandalítib verk ab sjálfu sér til, og enn vandaminna á meban svo stendr sem nú er, ab amtmennirnir standa í þessum efnum líkast ab soldánunum í austrheimi, er þeir þykjast ekki þurfa aí> gjöra abra grein fyrir gjörbuni sín- um og rábsmensku, heldr en þetta gamla: „svo þóknast vorri tign". þ>etta var saint eigi abalum- talsefnib, eba þab, ab hinir stnttu og óljósu jafn- abarsjóbsreikníngar amtmannsins fyrir norban, og hinir greinilegri reikningar amtmannsins fyrir vestan svona á stángli og eptir dúk og disk eba eptir fleiri ár umlibin, þeir eru saint sem ábr æfinlega betri enþetta: „alls ekki neitt, eba steinhljób hérna í subramtinu, ab því er áhrærir reikninga opinberra sjóba, á meban aldrei fæst auglystr neinn reikning- skapr rábsmenskunnar á þeim.1 En svo sem þetta cmbættisverk, ab ákveba og jafna nibr gjaldinu til jafnabarsjóbanna, er mjög vandalítib yfir höfub ab tala, þá er vafalaust, ab þab er í ár mjög abgæzluvert, og verbr cnn abgæzlu- verbara ab ári komanda, einkum hér í Subramtinu, þar sem gjaldstofni þeim, sem jafnabarsjóbsgjaldib, eba „aukatollrinn,, er mibabr vib og tekinn af, er orbib svo fjarskalega misskipt í hinum 3fmsu hér- ubum; þessi gjaldstofn er, eins og allir vita, hib tíundarbæra lausafé, og cr öllum kur.nugt, hve mis- jafnlega ab hin ýmsu hérub hér í amti standa ab meb þenna stofn nú, eptir þab íjárklábinn og afleib- íngar hans eru búnar mikib til ab gjöruppræta saub- fjárstofninn í sumum sveitum, og í heilum sýslum, má segja, í samanburbi vib þab sem var fyrir 3 árum hér frá. Eptir búnabatöflunum í fardögum 1855 (sjá Skýrslur um landshagi á fsl. III. bls. 484—85) var tíundarbært saubfé af öllu tagi: I Árnessýslu...........................45,512 - Gullbríngu og Kjósarsýslu..........10,303 - Borgarfjarbar........................15,174 Samtals 70,989 Ijar Eptir hinum opinberu skýrslum um saubfjár- töluna hér í klábasýslunum er sendar voru til amts- ins um síbustu árslok, og auglýstar eru í „Hirbi" 5. þ. mán., þá er nú saubfé af öllu tagi: *) það hefði legið hér næst við, að lypta, í svo lítilli alhugagrein, skýlunni frá þvi, hversu stiptsyfirvöldin hal'a, nú á fjórða ár, leitt hjá ser að hlýðnast bréfi stjórnar- innar, 9. júní 1855 (sjá Tiðindi uin stjórHarmálefni ís- lands, II. bls. 100—101), cn þessu atriði er þegar hreift í „Bréfi úr Reykjavik", sem smáinsaman mun verða anglýst í ‘•þjóðólfi* nú á útmánuðunum. f Arnessýlu...............................14,024 - Gullbríngu og Kjósarsýslu...............3,139 Eptir „Hirbi“, 7. maí f. á. virbist mega ætla, ab í Borgarfjarbarsýslu hafi á næstl. vori verib frani talib til tínndar . . . 5,574 l>ab er annab mál, og á alls eigi skylt hér vib, þótt vel telja megi víst ab vart lifi n ú í Borgarfjarbarsýslu helmíngr þessa fjár. Samtals 22,737 En þar í móti eru í þessari fjártölu í Gullbríngusýslu og Árnessýslu, um næst- libin árslok, talin, í Árnessýslu: únglömh.......................3,893 abkeypt fé í haust .... 5,088 í Gullbríngusýslu: únglömb (sjá „Hirbi° 5. þ. mán. bls. 61).................1,066 f>ar sem nú ekkert af þessu fé var fram talib til tíundar næstlibib vor hér í amti, þá verbr ab draga þab frá abal- fjártölunni, hér ab ofan ------------- 10,047 Eptir þessu hefir í tébum sýsl- um verib tíundarbært saublje, á næstlibnu vorl, ab eins . 12,690 þegar nú þessi fjártala erdreg- in frá saubfjártölunni, sem var í hinum sömu sýslum í far- dögum 1855, eins og fyr er frá skýrt, ...... 70,989 f>á sjá menn, ab í þessum sýsl- um var á næstl. vori orbib færra af tíundarbæru saubfé af öllu tagi uin...................... 58,299; gjöri menn nú, eins og næst liggr, ab 10 saubkindr upp og ofan eins og þær eru fram taldar, gángi í hvert framtalib tíundarhundrab, þá er bert, ab hib tíundarbæra lausafé í þessum 3 sýslum er nú 5830 hndr. minna heldr en þab var ábr en fjárklábinn gekk yfir þær. En þar sem nú á hinn bóginn ekki verbr hjá því komizt, ab útgjöld jafnabarsjóbsins aukist tals- vert þessi árin, sakir bæbi lækningatilraunanna, varba, og annars fleira er af fjárklábanum leibir og þykir mega horfa til ab aptra frekari útbreibslu haus, þá er aubsætt, ab aukatollrinn til jal'nabarsjóbsius hlýtr ab aukast talsvert ebr hækka, af hverju lausafjár- hundrabi, bæbi sakir hinna auknu útgjalda er á sjób- inn sjálfan bætast, og þó einkum sakir hins, ab gjaldstofninn rírnar þannig svo freklega. Hefbi nú

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.