Þjóðólfur - 28.02.1859, Síða 8

Þjóðólfur - 28.02.1859, Síða 8
— 6« - þeirra; þau áttu 2 dætr er lifa; aptr giptist bann 1841, og varí) 2 barna aubií) meb þeirti konu; „hann var mesti at- orkumatr til lands og sjáfar, hygginn búmaþr, tryggr, sií)- vandr og óáleitinn vií) aíra ef eigi var á hans hluta gjórt." — 19. þ. mán. anda%ist merkis og sómabóndinn Klemeus S æ- mundsson á Stapakoti her sybra, 65 ára ab aldri, fabir þorsteins, er fyr var getib, a?) úti varís, teugdafaííir Egils hreppstjóra Uallgrímssonar, og fleiri barna, dugnaþarmaþr, ráþsvinnr og ástsæll alla æfl. — Aí) kvóldi 23. þ.mán.biá?)- kvaddist her í Reykjavík Svend Tærgesen, nál. 50 ára, brótlir Tærgesens kaupmanns; hanu hafþi þjá?)zt af hálfvisnun um 2 ár undanfarin. — SuSramtsina Húss- og bústjórnarfélag. Iliun 28. dag f. m. hélt félagib hinn lögbobna ársfund sinn, og var þá tekib fyrir þab, sem hér verbr greint: Féhirbir lagbi fram reikníng yfir tekjur og útgjöld félagsins næstl. ár 1858. Var þásjóbr fé- lagsins: í vaxtafé 3,975 rdl., ógoldin tillög 9 rdl. og í sjóbi hjá féhirbi 53 rd. 86 sk., alls 4,037 rd. 86 sk. Af hlutabeigandi félagsfulltrúa voru lagbar fram nokkrar verí)Iaunabeií)slur úr Gullbríngusýslu, sem geymast til nákvæmari athuga, þángab til verb- launum verör útbýtt í næsta skipti. J>aí) var á- lyktab, aí) forlagsbækr félagsins skyldu seljast fyrir nibrsett ver?) þannig, ab „Búnabarritsins" 1. bindi3 l.hepti, og l.bindis 2. hepti, og Thorstensens rit- gjörb um mebferb á úngbörnum, skyldi selt, hvert um sig á 24 sk. Af hinu síbast nefnda riti verbr vib tækifæri sent nokkub til sölu til fulltrúa fé- lagsins, eins og einnig var ályktnb, ab hjá þeim skyldi framvegis vera geymt nokkub af lögum fé- lagsins. Ileibrsforseti gat þess, ab bóndi Olafr Ste- fánsson frá Hvammkoti væri sæmdr meb hinum 5. silfrbikar hins konúngl. landbústjórnarfélags. Félag vort hafbi ábr gefib honum mebmæli til þessa. Reykjavík, 23. febr. 1859. 0. Pálsson, forseti. Kosníngar til Alþíngis. í Austr Skaptafellssýslu, ab Holtum í llornafirbi 24. novbr. f. á., alþíngismabr: §(e(án lireppstjóri Eiriksson á Arnanesi, meb 44 atkv. (af 47); varaþíngmabr: síra Herj^r JÓnSSOn á Bjarnanesi, meb 43 atkv. Auglýsíngar. þareb fyrsti lögregluþjúnn hér í bænum, C. P. Steenberg hefir fengib lausn frá 30. júní þ. á., verbr þjónusta þessi libug frá tébum tíma. Launin eru 150 rdl. á ári úr jarbabókarsjóbnum, auk nokk- urra aukatekja; þar á móti fylgir ekki meb þjón- ustunni húsnæbi þab í yfirréttarhúsinu og 50 rdl. laun, er lögregluþjóninum híngab til hafa borib sem yfirréttarþjóni og fángaverbi. þeir sem óska ab taka ab sér þjónustu þessa, eru bebnir ab snúa sér bréflega til mín fyrir 8. maí þ. á. Skrilslofu bæjarfógetans í Reykjavík, 11. febr. 1859. V. Finsen. — Meb bréfi frá 21. þ. m. hefir herra inálallutu- íngsmabr Jón Gubmundsson sent mér 37 rd. 33 sk. r. m., sem gjöf til prestaskólasjóbsins frá þeim, er léku glebileiki hér í bæntim, kvöldín 1. —6. jan. þ. á. Fyrir gjöf þessa votta eg hér meb öllum hlutabeigendnm innilega þökk, í ntínu nafni og hinrta umsjónarmanna prestaskólasjóbsins. P. Pjetursson. Kuupinaðr II. Linnet i Ilnfnnrlirói liefir síðnn ú nj- ári, sýnt ýmsmn fátæklíngum f Alptancshrepp |)á veglnnd, að gefa þcim hcrunibil 50—60 tunnur af upsa; fyrir þetta finnuni við oss skylt, að votta hcrra binnet opinberlega innilegt þakklæti. Hreppstjórar í Alptaneshrepp. — Látúnsbúinn töbaksbaukr (hér uin bil 8 marka virði), licfir fundizt á Rauðalækjarbökkiim, skaint l'rá al- faravegi, næstliðið suinar, og má hver sein sannar sig réttan eiganda að honuin, vitja bans að II e 11 n a t ú n i i lloltiim. — 1 sláttulok næstl. snmar fanst á Mýrdalssandi lítið eitt af peningnm í lélcgum umbúðuin; réttr eigandi, er getr hclgað sér budduna, má vitja til mfn, að Herjúlfs- s t ö ð u iii i Álptnveri. Bjarni Magnússon. — Mertryppi rautt, uú á 2. vetr, mark: stnndfjöðr vinstra, hvarf mér i sumar á kauplið i Reykjavik, og er beðið að halda þvi til skila að ilnnusi i Flóa, gegu sanngjarnri borgun. Jön Jónsson. — Ilryssa dökkjörp, fullorðin, mark: stýft liægra, er óheimt af fjalli, og er beðið að hnldu hcnni til skiln, að II n u s a s t n ð a k o t i í Garðahverfi. Eyjólfr Jónsson. — Grár ó s k i 1 a li estr, nál. miðaldra, mark: sýlt hægrn stýft vinstra, licfir verið innau uin hross inín siðan mn vetrnætr, og má réttr eigandi vitja, að Brciðholti á Seltjarnarnesi. Árni Jónsson. Prestaköll. Oveitt: enn ( dag öll þau brauð er slegið var upji fyrir nýárið; en fremr. Skarðsþíng (Dagverðarnes og Skarðssóknir) í Dala- sýslu, að fornu mati 45 rd. 38sk.; 1838: 171 rd. (al prest- inum |)á metin alls til 182 rd. 75 sk.); 1854: 330 rd.; ó- slegið upp. — Næsta blað kcmr út laugard. 12. inarz. Lltgpf. og áhyrgbarntnbr: Jóv Guömvnd.i.tofh Preiitabr i preutsmíbju Islands, bjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.