Þjóðólfur - 21.03.1859, Síða 1

Þjóðólfur - 21.03.1859, Síða 1
Skrifstufn „þjóðúlfs0 cr í Aðal- stræti nr. 6. ÞJOÐOLFR 1859. Anglýsíngar og lýsingar um einstakleg málefni, eru teknar f blaðið fyrir 4sk. áhverja sniá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Scmlr kaupendum kostnaðarlaust; vcrð: árg., 20 ark , 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 11. ár. 21 . marz. 16.-17. (ý5|r* Vér verðunt að biðja vora heíðruðu kaupendr og lcsendr fyrirgefningar á þvf, að þessi númer „þjnðnlfs“ koinu eigi fyr en nú; en einka orsokin er sú, að púsf- skipsins liefir verið von á hverjum degi um þessar mundir (en það er ókoinið enn i dag), og átti þetta blað að færa jafnframt lielztu fréttir frá lítlöndum. í Nr. 14. 15. af bla&inu, „þjóbólft", útkoninu 28. seinast libins mánabar, er almenníngi skýrt frá því, á hvern hátt eg meb tilliti til pólitíþjóns Steen- bergs hafi neytt þess valds, sem mér er fengib raeí) konúngsbréfi 22. martz 1837 til a& setja pólitíþjóna í Reykjavík og veita þeim lausn, og er þar fari& þeim or&um, sem fullkomlega gefa í skyn, a& eg hafi öldúngis gengib fram hjá e&a breytt þvert á móti úrskur&i konúngs 5. des. 1821, sem tetli fyrsta pólitíþjóni í Reykjavík bústa& í landsyfirréttarhús- inu og sama pólitíþjóni einnig 50 rd. laun sem fángaver&i vi& fángahús bæjarins. þessu, sem þannig er ránghermt, til lei&rétt- íngar, munu& þér, herra ritstjóri, samkvæmr tilsk. 9. mai 1855 § 11, finna y&r skylt a& auglýsa, a& engi sá konúngsúrskur&r er til, sem veiti nokkr- um af póli tíþjónum Reykjavíkr ofangreindan bústa& og laun, því hinn ofanncfndi allrahæsti úr- skur&r, sein hér a& líkindum er skírskotab til, inni- heldr ekkert anna& en samþýkki konúngs til söl- unnar á hinu gamla og kaupanna á hinu nýja yfir- réttarhúsi, og fyrirskipar a& endíngu, a& Canselíi& skuli rá&stafa brúkun hins nýkeypta húss. þetta hefir nefnt stjórnarrá& gjört me& bréfi sínu 3. mai 1823, er samþykkir uppástúngu stiptamtmanns af 19 febr. næst á undan:“ a& herbergib gegnt gar&- inum, búr og eldhús, megi tilleggjast þeim, sem fær tilsjón me& húsinu (bcn eþftgt^asentc 33e- tjent)". Sama er a& segja um laun fángavar&arins. þau eru ákve&in me& Canselliúrskur&i 6. aug. 1839 svo híjó&andi: „a& því leyti herra stiptamtma&r í „bréfi 11 febr. þ. á. hefir stúngib upp á, a& þeim „þjóni (33etjcnt), er settr ver&r sem fángavör&r vi& „fángelsib í Reykjavík, sem stofnab ersamkvæmt '„allrahæstum úrskur&i 24. jan. f. á , megi veitast „50 rd. laun af löggæzlusjó&num íslenzka, tjáist — oa „y&r til kynníngar og rá&stöfunar, eptir a& skrifazt „hefir veri& á vi& hi& konúnglega Rentukammer, „a& uppástúngan hér me& samþykkist“. þa& er nú au&skili& hér af, hverjum þeim, er skilja vill, a& hér er því ekki svör a& gefa, a& fyrsta pólitíþjóni í Reykjavík skyldi vera ætla&r bústa&r í yfirréttarhúsinu e&a laun og þjónusta fángavar&arins, og mundi þa& því hafa veri& rétt- ara fýrir höfund, e&a höfunda, greinarinnar, a& kynna sér fyrst þann fyrirborna konúngsúrskur&, um hva& víst ekki hef&i af mér veri& neita&, á&r en hann e&a þeir fóru a& beita innihaldi hans til þess að ' gefa í skyn, a& eg hafi gjört rángt. Hva& þa& snertir, a& eg skyldi hafa trobib upp á pólitíþjón Steenberg launum fángavar&arins og bústab*f yfir- réttarhúsinu, þá er þessi ábur&r eins ástæ&ulaus og liitt. Steenberg sótti „alternativt" um lausn frá pólitíþjónustuuni einni, e&a frá öllum sýslunum, sínum en þegar bæ&i yfirdómarinn í landsyfirrétt- inum og rektor skólans ósku&u mikillega, a& St. yr&i vib sýslanir sínarsem yfirréttarþjónn og kennari í líkamsíþróttum, haf&i eg ekki annan kost en veita honum hi& fyrra „alternativ", og ætla eg þa& hef&i verib óforsvaranlegt óréttlæti af mér, ef eg hef&i látib hann halda fángavar&arþjónustunni, en teki& frá honum launin fyrir hana, jafnvel þó hann vildi þetta til vinna til a& losna vi& pólitíþjónustuna. Eg er líka þeirrar meiníngar, a& sé a& eins tveir pó- litiþjónar í bænum, muni þeir hafa svo æri& a& vínna, a& hvorugr þeirra geti gegnt fángavar&ar- þjónustu sem vera ber, þar sem sú þjónusta bein- línis krefr, a& sá, sem henni gegnir, ætí& geti ver- i& vi& höndina, þegar á þarf a& halda. J. D. Trampe. * *. ... * þó að vér í síðasta blaði hreilðim þeiin aðgjörðum lierra stiptamtmannsins, sem hann er hér að verja, — og það er oss sönn ánægja að geta auglýst þessa vörn sjálfs hans, — þó að vér hreifðitn spurníngu almennings um, hvernig á því stæði, að stiptamtmaðrinn gæti nú upp á sitt cindæmi veitt einstöknm manni það húsnæði og þær tek- jur, cr fyr væri með konúngsúrskurði veittar, opinberri stöðu eða starfa til rflkunar, — þá cr hér með hvorki sagt né „geíið í skyn“, að stiplanitmaðrinn „hal'i gjört rángt", heldr að eins dreginn efi á, hvort hann hafi þar

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.