Þjóðólfur - 21.03.1859, Side 4

Þjóðólfur - 21.03.1859, Side 4
- 04 - þess svo sem 100,000 ríkisdak, því þar af mundi alls ékki veita; en eitt er aí) bollaleggja slíkt í stof- um sínum og byrja svo aí) nafninu, annab ab full- gjöra þab svo ab mind sé á eba a& nokkru lifei gæti orbiíi; og hvab mörg ár þyrfti til ab hafa fram hér á Islandi jarbaniat meb þeirri abferb sem höfundr- inn hefir æfinlega hugsab sér og stúngib uppá, þótt ekki væri komib á þab öbru en eintómu nafninu? Vér viljum til færa eitt dæmi, til ab sýna hve greitt mundi gánga jarbamat þab er höfundrinn hefir hugs- ab sér, „er fullnægi hinum fyrstu grundvallarregl- uin til jarbamats, ab þekkja og meta hverja jörb eptir landsvídd hennar og landgæbum, hlynnindum kostum og ókostuni". Hvernig eiga matsmenn ab þekkja og meta, eptir eigin raun, góba og víblenda saubgaungujörb, er hefir þann kostinn mestan og beztan, ab hún getr framfleytt feyki miklum sanb- peningi á vetrarbeit, nema því ab eins ab þeir taki sjálfir vetrarsetu á slíkri jörb, og þab ekki einn vetr, nei þab nægir ekki því einn vetrinn er öbr- um næsta ólíkr ab því, hvcrnig vetrarbeitin gefst, lieldr um 3 vetr eba fleiri, í harbasta vetri, bezta vetri og mebalvetri; meb þessu eina móti gæti mats- mennirnir farib nærri nokkrum sanni meb ab „þekkja og meta slíka jörb eptir landsvídd hennar kostum og ókostum". Færi matsmenn ekki svo ab, og ept- ir hve mörg ár, yrbí jarbamati lokib hér á landi meb þessleibis abferb ,og hve mörgum hundrubumþús- unda þyrfti þá ekki til þess ab kosta?þá yrbi hin- ir umreisandi matsmenn ab fara mest og bezt eba ein- gaungu eptir því, sem hinir og þessir hérabsmenn segbi um jörbina og lýsti henni, í lausum og óeibfestum nmnnmælum, er þeir hefbi enga ábyrgb á hvert rétt væri ebaraung; svona var, ab sögn, varibjarba- mati nefndarinnar er ferbabist hér um Iandib 1801 — 1805; erindisbréf hennar gaf henni ab vísu til- efni til byggja mebfram mat sitt á þessleibis lausum lýsíngum og sögusögnum, enda sýnir sig sjálft þab jarbamat; þab er bert af því, ab í þeim hérubun- um, þar sem harbindin um aldamótsvetrna höfbu komib þýngst nibr, og peníngsfellir orbib mestr, en sá peníngsfellir og harbindi höfbu þá gengib yfir flest öll hérub landsins, einkum norbanlands og vest- an, þar vorn allar jarbir matnar fjarska lágt, en aptr í þeim 3 sýslnnnum Skaptafells og hvorutveggja Múlasýslum, þar sem fjárfellirinn hafbi orbib lítill sem engi þessi árin, þar voru allarjarbir matnar margfalt hærra ab tiltölu; þessar 3 sýslur einar urbu þá meb hærra hundrabatali en gjörvall- ar 6 sýslr vestramtsins saman lagbar; Subrmúla- sýsla ein varb þá meb hærra hundrabatali heldr en hver önnr sýsla í Norbr og austramtinu, og t. d. 1300 hndr. hærri en þíngeyjarsýsla öll. Jörbin Fjall í Arnessýslu, ab fornum dýrleika ðá'/s hndr., eptir n}?ja jarbamatinu 46 hndr. 108 áln., var þá metin til 11 hndr. ab dýrleika, og Vestrkot þar skammt frá, vesældarbýli ab fornu og nýju, talib ábr 6 hndr. en nú inun þab lagt í eybi, var þá matib til 9 hndr. 92 áln.; mörg sandhreysin í Meballandi og Landbroti í Skaptafellssýslu, er liggja undir áföllum og rírnun ár frá ári, voru þá matin áþekt þessu, og flest eptir því. þab væri hægbarleikr fyrir hverja umreisandi nefnd sem væri ab meta svona allar jarbeignir á landinu á 5 — 10 ára tíma, ef fara skyldi eptir lausnm skýrslum og sögnsögnum hérabsmanna sjálfra; og hvab algjörbir sem matsnefndarmennirnir væri, þá gæti þeir ekki eptir öbru farib en annara sögu- sögnum, ef jarbamatib skyldi af gánga á ekki lengri tíma. En eigi matsnefndarmenn „ab þekkja, sjálfir hverja jörb á Islandi eptir landsvídd hennar, kostum og ókostum", til þess abgeta matib hafa rétt eptir þeirri þekkíngu sinni, þá þyrfti fyrst ab auka hinn almenna mannsaldr alt ab því til þribj- únga eba helmínga vib þab sem nú er almennast í heimi, ef matsnefndarmenn ætti ab endast til þess- leibis jarbamats hér á Iandi, og mundi þó verba víba, eins og segir sig sjálft, ab þegar slíkujarba- mati væri um síbir lokib, yfir allt land, á svo sem 100 ára tíma, þá mundi talsverb og veruleg breyt- íng vera orbin á ýmsum þeim jörbum sem fyrst var byrjab ab meta. En aptr á fáum árum og enda þó til þess væri ætlub 15—20 ár, þá gæti engir umreisandi jarbamatsnefndarmennn komizt ab svo fullri og áreibanlegri þekkíngu á hverri jörb, ab þeir gæti matib hana rétt eptir landsvídd sinni kost- um og ókostum, þeir mætti til, ef ekkl væri uin lengri tíma ab skipta, ab fara eptir lýsíngu hérabs- manna ab mestn eba öliu leyti, en aliir sjá, ab sú lýsíng hérabsmanna eba skýrslur um Iandsvídd hverr- ar jarbar kosti og ókosti, yrbi viblíka óáreiban- legar nú, eins og þær reyndust um aldamótin og eigi sibur valt ab byggja nú mat á slíkum skýrsl- um heldr en þá. þarsem því höfundrinn vill heldr halda gamla ínatinu óbreyttu, eba „sér enga nyt- semi í ab breyta því“, ámeban ekki fæst fram ann- ab eins fullkomib og algjört jarbamat eins og hann heflr hugsab sér og stakk uppá á alþíngi 1847, þá er þab sama og ef hann segbi: eg vil eitt af tvennu annabhvort svo algjört jarbamat sem^ ómögulegt er ab hafa frain hér á landi, eba þá láta, ab öbrum kosti, hina gömlu hundrabatölu standa óbreytta um aldr og æfi hvab vitlaus og óáreibanieg sem hún

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.