Þjóðólfur - 21.03.1859, Side 8
er auðséð, að ritstjóri þess liefir „ætlnð að fara livort sem
var“, eins og kerltngin lorðum, þegar liann í september-
blaðinu sínu, bls. 83—84, fer að segja frá veitingu Gils-
bakkabrauðsins. — það litr svo út, sem liann hafi ált þeim
einhverjar hefndir sð gjalda, scm þnr áttu hlut að máli,
fyrir sig eða viní sina; en þó svo hefði verið, sem er þú
inikið óliklegt, þá var það óvandlega hugað, að bera á
borð fyrir kaupendr Norðra blaðsfns tilhæfulnusa
lygi, nefnil. meðal annars, „að liann sira Gísli sé að klaga
aintmann llavslein fyrir stjórninni, og safna undirskript-
nm undir hana í Húnavatnssýslii“; þctta getr hinn göfugi
ritstjóri aldreí sannað, — oe síðr en ekki sannnr liann
það með bænareykelsinu sein hann ber fyrir vitin á kaup-
enduin Norðra i októbdrblaðinu, bls 104—5, þó að undir
þvi stæði svo iniklu fleiri skapaöar eðr stolnar nafna
skamstafanir, er hann niun ætla sér, og mega til að fcðra
betr en komið er; — það er því auðvitað, að ábyrgðar-
maðrinn hans „Norðra“ hlýtr að vera minni maðr fyrir
það, sem hann ber uppá hann sira Gísla f sept.blaðinu,
þvi þó svo færi, að hann yrði loksins þvíugaðr til dðleita
liðs hjá stjórninni, til að losast við það vansafulla og
skaðvænlega eignarforráða ófrclsi, sem á hann varlagt
fyrir næstum þvi 7 mánuðum, þá|er það enn nú (þann 10.
jan. 1859) óskeð, enda cr óvfst það mætti lieita klögun,
en hitt er víst, að til þess þarf ekki og verðr ekki safuað
mikluin uudirskriptum í Húnavatnssýslu, hvað sem óðru
Hðr. (7. y.J
Kosníngar til Alþíngis.
þat) er mælt, ab kosníngunum í ísafjarbar,
BarÍJastandar og Húnavatnssýslum eigi a& fresta
þar til nú á útmánuímm eíia ívor; og eins í Suíir-
múlasýslu, þar sem kjörþíngtb var bobab og dag-
sett 30. sept. f. á., en engi gat þá sókt þab sakir
illvibra. Ur Vestmanneyjuin hefir ekkert spurzt
um kosníngar.
Vér getum nú, ab mestu leyti eptir „Norbra",
nafngreint þávaraþíngmenn erfyr var ógetib
í þessu blabi.
í Norbrmúlasýslu: sira Siglirðr
Gtimnarsson á Desjamýri, í Subrþíng-
eyjarsýslu: fjinar gullsmibr Ásmnntls-
SOU á Nesi í Abalreykjadal; í Eyjafjarbar-
sýstu: sira JÓn Thorlacins í Saurbæ; i
Rángarvallasýslu: Jón fiórdarson,
kirkjueignarbóndi á Eivindarmúla.
Auglýsíngar.
— Hértneb kveb eg alla þá, sem skuldir þykjast
eiga ab beimta í dánarbúi prests og fyrrum pró-
íasts sira Laurusar M. S. Johnsens frá Dag-
verbarnesi, er andabist 12. f. m., til þess, innan
12 vikna, frá birtíngu þessarar auglýsíngar, ab
sanna þær fyrir mér, sem hlutabeiganda skiptaráb-
anda: eins og eg líka skora á þá, er skuldum eiga ab
svara, ab greiba þessa til dánarbúsins, innan ofan-
nefnds tíma. Dánarbúsins erfíngjar abvarast og, ab
mæta eba mæta láta, til ab gæta sinna þarfa vib
búsins mebhöndlan og skipti, er ab forlallalausu
verba til lykta leidd 20. júní næstkomandi.
Skrifstofu Dnlasýslu, 10. fehrúar 1859.
C. Magnusen.
— Hérmeð auglýsist: að falar eru hjá mér, til kaups —
að eigara fyrimæliim — eptírfylgjandi jarðir, og jarða-
partar. móti borgun i peníngum, og mcð öðrum þeiin skil-
málum, er lijá niér eru til eptirsjónar, fyrir það verð, er
mér hefir verið hæst bnðið, innan næstkomandi júnímán-
aðar útgaungn, þyki það þá viðunanlegt:
20 hndr. í llóli í llvammssveit, með 20 kúg. ám, og
100 ál. landauralandskuld.
Stórutúngu landjörð öll, 30 hndr., kugildi 4, laud-
skuld 80 ál. landaura.
Litlutúngu, landjörð öll, nú eru þar kúg. 2, land-
skuld 20 ál. landaura.
S t ó r u t ú ngu e y j a r, 8 hnd., allt afgjald 6pund dúns.
Hálfr Hnúkr, 8 hndr. kúg. 1 */2, landskuld 30 álnir.
Hrappsey, 25. janúar 1859.
Tlt. Sivertsen.
— Eg mundi tak;i dreng til kenslu, sem væri
náttúruhagr, til ab læra sylfr-og gullsmíbi, meb
þeim kjörum er hagkvæmust þættu og um semdist.
Beykjavfk 16. Marz 1859.
S. Vigfússon.
— Raubskjótt hryssa sokkótt á óbrnm aptrfæti, lík-
lega 4 eba 5 vetra, affext í vor, mark: heilrifab hægra, er
hér í óskilnm, og má eigandi vitja hennar híngab, ef bann
borgarhirbíngu og hjúkrun ogþessaauglýsingn, ab Flóagafli.
Gubmundr Hannesson.
— Ab Hrafnabjörgnm hér í hrepp, er í haust hirtr
óskilahestr, grár ab lit á abgeta mibaldra, mark: sýlt
hægra biti aptan. og getr réttr eigaudi vitjab hans þángab,
ef hann borgar hirbíngu á honum og þessa auglýsíngu.
A. Jónsson.
— Aukatollrinn til jafnabarsjóbarins í
Subramtínu, 1859, er nú ákvebinn til 6
Skiltlíllg'a af hverju tíundarbæru Iausafjár-
hundrabi.
— Til þess ab endrgjalda alþíngiskostnab-
inn, hefir stiptamtib ákvebib, ab í ár (1859) skuli
yfir allt land greiba, af hverjum rfkisdal
jarbaafgjaldanna 28/4 skildínga þ. e.
sama og 11 sk. af hverjum fjórum ríkisdölum.
— Prestaköll — Skarðsþfnguniim varslegið upp
21. f. mán ; öll hin brauðin óveitt.
— Næsta blað kemr út strax, eptir póstskips komu, ella
31. þ. inán.
Utgef. og áhyrgbarmabr: ,/ón Guðmundsxori.
Prentabr í preutsmibju Islauds, bjá E. þórbarsyni.