Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 1
Skrifstofn „þjoðólfs11 cr i Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1859. Auglýsingar og lýsingar um einstakleg malefni, eru tekuari blaðið fyrir 4sk. á liverja sn á- letrslínu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. — Póstskipií), gufuskipitl Obiun, skipstjóri loitenant Duuzfelt, hafnabi sig hí-r 2fi. þ. mán., hafíli þab farib frá Khófu 2. þ. mán. en legih í I/íþ á Skotlandi í 11 daga til byrja ; þaþ haflfci ekki annalfc aí) færa en steinkol og salt; holztu fretta verbr getið hér á eptir bls. 75 — 76. Skip þetta fer h 7) a ti aptr, ekki fyrir 6. apríl, til Liverpool á Iínglandi, því þabáþar heima, og er staþfast póstgaunguskip milli þess stab- ar og Stottínarborgar á i’russlandi; fer þaí> þángaT) undir eins og hétan kemr, og kemr þá vií) á ieiþinni í Khófn, til þess ar) afhenda pósttóskuna, en vörur flytr þaí> ekki til Ilafnar. — N æ s t a gufuskipsferþ frá Uöfn var ákvebin 1. d. í næsta mán. — í ótal bréftim tlr ýmsum héruímin heftr verib skorab á oss, at> skýra sem sannast og réttast a& au&ib væri frá því, hvernig fjárkiábanum sé nú komib víbsvegar um land, útbrei&slu hans lækníng- um, o. fl., og höfum vér gjört oss hiö ítrasta far um aí> komast ab sem sannastri nibrstö&u í þessu cfni, bæ&i meb bréfaskriptum, og meí> þvf a& hafa sem áreibanlegastar frcgnir af vermönnum og fer&a- mönnurn er sókt hafa híngaö nú á Góunni víbsvegar ab úr sveitunum. Alveg klábaiaust er stabhæl't aí> sé all- stabar Norbanlands og einnig í gjörvallri Húnavatnssýslu, nema einúngis á Vatns- nesi (í Tjarnar og Kirkjuhvamms sóknum), þar heftr viljab brydda- á klábanum í vetr á einstöku bæjum, og þar liafa menn leb grunsamt á ýmsuin heimilum; en fremr er klábalaust í öllum sveitum vestan Hvítár í Borgarfirbi, og allt fyrir austan Affallib í Rángárvallasýslu. Um lækníngarnar í klábasveitunum og ár- ángrinn af þeim, er þab ab segja, eptir síbustu fregnum (til mibgóu), ab ein sveit er enn alveg klábalaus, þab er Grafníngrinm þar lieftr eigi orbib klábans vart neinstabar síban um sláttulok 1857; svo er og um Mibdal í Mosfellssveit þar sem klábinn hólst, þar er nú um 200 fjár alheilt og mun hafa verib svo, síban um jól ífyrra; í Gríms- nesi (3,300 fjár), og í Biskupstúngum (1546 fjár), ew Ó' íba klábavottr, og lítill, eins uin Mosfellssveit, Kjalarnes og Seltjarnarnes, og um Flóann (f fjór- «m hreppum 1168 fjár); þar er klábinn einkum sagbríþví fénu sem ab var keypt í haustúrRáng- árvallasýslu. Úr Kjós, Selvogi (396 fjár) og ÖI- futi (1740 fjár) er sagbr meiri klábavottr og víbar, og þó einkum í abkeypta fénu austan yfir þjórsá. Hvab lökustu klábafregnirnar berast úr Borgarljarb- arsýslu, en þaban höfum vér ekki eins nákvæmar eba áreibanlegar fréttir eins eg úr öbrum hérubum; uin Hálsasveít, Reykholtsdal, Lundareykjadal og Skorradal er meiri hlnti búenda búinn ab gjörfella fénab sinn, en um sveitirnar fyrir sunnan Skarbs- lieibi er víba sagbr meiri og minni klábavottr. Dæmi er til þess, í vetr, hér á Seltjarnarnesi, hjá passamanni, ab lömb sem voru borin af heilbrigb- um eba allæknubum ám í vor, og voru heilbrigb fram eptir öllum þessum vetri, bafa fengib klába nú á útmánubum. — Alstabar hér um klábasveit- irnar hefir féb verib í beztu þrifum á þessum vetri og laust vib alla abra algenga fjárkvilla. f þeim sveitunum í Arnessýslu er keyptu fé ab norban í hanst og úr Mýrasýslu, hefir þab fé fóbrazt og þrifizt mæta vel, og vanhöld á því verib lítil. (Absent). Ætíb sæll vinr, Þjóbólfr! Þú hefir þókt heldr „berandi kápuna á bábum öxlum" í fjárklábamálinu, hefir þú einatt þókt fjöl- orbari um þab mái en skyldi, og þó fæstum til sannrar uppbyggíngar; samt má segja eins og er, ab í haust er var, þókti ljóslega mega sjá af 37. blabi þínu, hvab þú varst ab fara og hvab þú vild- ir, því þar untir þú þó sannmæla nibrskurbinum i Ilúnavatnssýslu og okkr Rángvellíngum irieb; þab er satt sem þú sagbir þar, ekki dugir kákib eba hálfverkib, hvorki í nibrskurbinum eba iækníngun- um, — annabhvort „hik eba pomp"! þab er rétt. Nú vona eg ab þú, þjóbólfr! sért og verbir enn á þessu Sama máli, og því ætla eg ab bibja þig ab færa llúnvetníngum og öbruin Norblíngum þetta mitt ávarp, þab má samt sleppa því, ef verri frétt- ir koma um fjárklábann ab norban, meb pósti og vermönnum, heldren þær sem bárust híngab subr um jólaleitib, bæbi í bréfum og lausum fréttum. En ef stendr vib sama meb fjárklábann, eins og sagt var ab norban umjólin, ab engi fjárklábavottr — 0» - Sendr kaupendiiin kostnaðailaust; veið: árg., 20 ark , 7mörk; hvert einstakl nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. li. ár. 29. mnrz. 18.—19.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.