Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 8
- 70 - úng ab hann gipti 30. jan. }i. árs dúttur sína Clothildi tæpra 16 vetra, Napoleon keisarafrænda, hinum sama er her varum sumarií). — Islenzkar vórur eru sagííar í gótm veríii, og heflr salt- fiskr selzt vel, víst í Noregi. Kornvara óll í lágu verííi; rúgr , á 5*/2 rd.; kaffi var a?> hækka í verlbi (— 19—22 sk.), en sikr var seldr á 16 — 17 sk. (pútlrsikr) hvortlveggja í stórkaupum. — Um Alþíngísmálin fri ttist ekkert, né heldr neitt met) vissu uui þat, hverirverþi konúngkjórnir í staþ þeirra 2, sem liafa betií) um lansn (rektor Bjarni Johnsen og þórfcr kam- merrát) tíuþmundsen); eugi tvimæli voru talin á þaþ, ab amt- matr Melsteþ yrti konúngsfulitrúi. — Segultaugin, sem fjrheflr veri% getib í þessu blaíli at) væri lógti f sumar eptir mararbotni Atlantshafsins, til þess aí> bera hrabfrétt milli Nortírálfuunar og Vestrheims, er nú alveg bilutí og þjkja engi tiltók um at> gjóra vit> hana svo aí> hún komi at) liti. Eru því Englendíugar og Vestrheimsmenn nú horfnir til hinnar fjrri fyrirætlunar sinnar, at> leggja hrat- fréttartaugina yflr Færeyjar, Island og tírænland til Vestr- heims, eins og var í ráíii lrá upphafl og Shæfner nokkur samdi um leyfl til hérna um árit) viti hina dónsku stjóm. A þetta leyfl Shæfners er nú komin fyrning, og voru tveir Englendíngar i Höfn um þaí> leyti póstskip fór, til þcss aíi semja vit> stjórnina um at> þeim mætti veitast þetta sama leyfl, og var engi efl dreginn á, at> þab yibi veitt. Mætti þat) verta oss Isle ndíngum til ómetanlegra hagsmuna og framfara, ef þessari fyrirætlan yrtii framgengt. — Um og eptir nýárib veitti konúngr þessuni Islendínguin hei&rsmerki og nafnbætr: Riddara- kross Dannebrogsorbunnar: skjalaverbi og alþíng- ismanni Jóni Sigurðssyni og sira Ólafi prófasti Sívertsen í Flatey; — dannebrogsmannakross- inn: umbobsinanni Ara Sœmundssyni á Akreyri, Einari hreppst. Sighvatssyni undir Eyjafjöllum, Haldóri húsmanni Andressyni á Tjarnarkoti íVog- um, Jóni lireppstjóra Jónssyni á llrauni í Grinda- vík og 1‘orsteini unibobsmanni Danielssyni á Skipa- lóni í Eyjafirbi; — en h e i&rsm edalí u Jóni bónda Einarssyni á llóli í Lundareykjadal og Filpusihreppst. Porsteinssyni á Bjólu f Rángárvallas. —Gísli hérabs- læknirH/óZmafsson hlautkanselírá&snafnbót, en sýslumabr Sigfús Schulesen kainmerrábs nafnbót. — Hæstaréttardómar eru gengnir í þrem málum hétan, þeim er mikíí) kvetirati: í Akr eyrarp ren t smiíij u- málinu, þar var dómr yflrdómsins stabfestr; í málinu um. hvort gjalda skyldi tínndir af llólastólsjörtlum, dæmt í yflrdómi 8. marz 1852, og tfundargrcilslan þar dæmd á eig- cndr jartanna (sbr. „Nýtflbindi" bls. 37 — 38), en Hæstaréttr dæmdi þá nú lausa vlíi a t) greiíia tínndina; þribja mál- ií; var útaf prestsmötiinni af kúgildum Ögurskirkju; (sjá 7. ár J.jótólfs bls. 67 og 71) Hæstiréttr ilæmdi cigendr til ati greiba presti mötu af öllum kirkju kúgildiiuum samkvæuit máldögum kirkjuunar. — Arferí) og afli. — Megn harbindi og víS- ast hagleysur hafa niátt heita óslítandi síban um nýár allt fram á þonna dag; í heilbrigtu hérubun- um er víta komib í heyleysi, vetrarmálnyta hvívetna mjög rír, sakir þess hvab öll mjólkrhey voru hrakin og skemd undan sumrinu. HaCís fyrir gjörvöllu norbrlandi, og vestrlandi nortian og vestanvert, er bannar bæíii Isíiríiíngum og Strandasýslumönnum fiskiatla og hákallaveibi; og þetta mikla norbangadds íhlaup sem hefir stabib um næstlibna 4 daga, lofar reyndar eigi góbu um ab góustraumarnir hafi getab hrakib hafísinn í burtu. — Fram til mibs f. mán. hafbi orbib mest frost á Akreyri 24° Reaum., en hér hefir þab mest orbib 14° R. á þessuin vetri. — Fiskiafli var góbr vikuna sem leib subr meb öllum sjó, í þorlákshöfn og Selvogi; hér á Innnesj- um öflubu og sumir vel; afli í Höfnnnum sagbr meb minsta inóti eptir því sem þar er vant. Kosníngar til Alþfngis. f ísafjarbarsýslu: ab fsafirbi 27(?) jan. þ_ árs, alþíngismabr: skjalavörbr Jón &ig'lirð- SOI», riddari af dannebrog, í Kaupmannahöfn; varaþíngmabr: ©isli hreppstjóri Bjainason á Armúla. Samshot til minnisvarða J.uthers í Worms. Landar mínir hafa orbib svo vel vib tilmælum mínum í umburbarbréfi frá 4. nov. 1857, ab fyrir milliganngu prófasta minna og jiresta eru nú kom in til mín nærri 500rd, sjállviljug saniskot, til minn- isvarba Luthers í Worms. Um leib og eg auglýsi þetta meb skyldugu þakklæti til gefendanna, óska eg, ab þau samskot, sem enn þá kynni ab mega búast vib í þessu skyni, yrbi öll til mín komin fyrir lok næstkomandi júlímán, þareb eg vildi geta gjört félagi því, sem stendr fyrir þessu fyrirtæki á þýzka- landi, fuli og algjörb skil á samskotunum frá þessu biskupsdæmi á næslkomandi sumri. I Skristofu biskupsins yflr íslandi, 22. marz 1852. II. G. Thordersen. Auglýsíngar. — Ut komib er frá Kaupmannahöfn: þúsund og ein nótt 3. hepti, kostar 72 sk. Ilepti þetta fæst, eins og vant er, hjá herra prentara E. l’órð- arsyni og herra bókbindara E. Jónssyni hér í bæn- um, ásamt víbast livar um landib eins og fyrri heptin. — Prestaköll. Veitt: 26. þ. niáii. Saudar í Dj'ra- flrbi, abstobarpresti sira Jóni II en e d i c t s s y n i frá Kydöl- um; ank lians sókti prestaskólakandid. Lárus Hallgrímsson Scheviug og ekki abrir — Næsta blab keuii' út mibvikud. 6. apríl. Utgel'. ng áhjTgftarmahr: Jón Gnðmvmisnon. Prentabr í preutsniibju Islands, lijá E. þórbars yn i.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.