Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 2
- 70 - iindist neinstaSar í Húnavatnssýslu auk heldr norh- I ar, nema lítiisháttar á Vatnsnesi, þá vildi eg þú bíerir Húnvetníngum og hinum Norblendíngunum þá kvebjn frá mér, aí) eg vona ab rábherrabréíib þab í haust haíi ekki múlbundib svo bændatetr- in í Norbrlandi, eba gjört þá svo þreklausa og agn- dofa, aí) þeim fallist nú allr ketill í eld og hætti svo vib hálfkvebna vísu. þó ab allir embætt- ismennirnir á Norbrlandi sé stjúrabir niír vib ráS- herrabréfib 3. nóvbr. f. árs, þá eru bændrnir á Norbrlandi sínir eigin lierrar og fjármuna sinna, og væri blútugt aí> hugsa til þess, ef af) þeir hætti nú vib svo búii>, og hefbi lagt allan þenna tilkostnab allt þetta fjárdráp, og öll þessi samtök ogsamskot í sölurnar fyrir alls ekki neitt, en horfiii nú á íjár— klábann innikróaban þarna á Vatnsnesi, abgjiiria- lausir, léti liann únga þar út og aukast og marg- faldast ai> nýju, og setja svo allt norbrland í eitt fjárklábabál, líkt og hér er orbib á subrlandi. Hamíngjan komi til, Húnvetningar góbir, og þib abrir Norblíngar! leggib þib heldr á smibshöggib meban tími er til og stígib þetta síbasta fetib til þess ab gjöra sigr ykkar fullkominn, kaupib upp, nú í vetr og vor þetta klábafé Vatnsncsíng- anna, kaupib þab því verbi ab eigendrnir sé í haldnir og þeir verbi fúsir ab láta, og drepib þab svo nibr í strá. Meb svo feldu móti væri fullgjörb tilraun Norblendínga ab eyba fjárklábanum alveg meb nibrskurbi; en þib sýndub þab árib sem leib, ab ykkr tókst ab aptra útbreibsln k 1 áb- ans meb nibrskurbi, en þetta eiga lækníngamenn- irnir eptir ab sýna, þó þeir kunni ab liafa sýnt, ab klábann megi lækna á einstöku kindum. En nú ríbr á, ab allir leggist á eitt og gjöri sitt hib ýtr- asta til „ab bjarga því sem bjargab verbr"; nibrskurbarmennirnír meb því ab eyba þeim síbustu klábakindum í Ilúnavatnssýslu, því ekki er annab fyrir mannasjónum, en ab þar meb sé gjör- völlu norðrlandi bjargab, og lækníngamenn- irnir meb því ab uppræta meb lækníngunum á þ e s s u m v e t r i og þessu v o r i þann síbasta klába- vott sem er í þeirra fé í klábahérubunum hér sybra; liann er víba sagbr enn, þessi vottr, þó vægari sé en í fyrra og hitt eb fyrra; „sama er súrdegib“ allt um þab. — Afram piltar góbir! vib skulum allir vera fastir hvor vib sinn keyp, og reyna af ítrustn kröptum „ab bjarga því sem bjargab verbr", svona skulum vib reyna þab meb manndómi, festu og af aleíli, og ef svo er gjört, þá verbr meb sanni sagt, ab reynslan skeri úr inálunum; hvert land kvebr sinna þurfta, eins og hver mabr, einum hent- ar þetta, öbrum hitt, í einu Iandinu getr þab vel hagab sem í öbru hagar alls ckki, því er þab í þessu máli, ab reynslan á hér ab skera úr mál- um, en ekki útlendar skipanir útí bláinn, eingaungu bygbar á útlendri skobun, án neins tillits til á- stands þessa lands og án þess ab álit og atkvæbi hinna beztu og reyndustu manna í landinu sé ab neinu liaft; en engi áreibanleg eba óræk reynsla fæst án baráttu, festu og harbfylgis, hún liefst ekki fram meb káki og hálfvelgju hvorki í einu né öbru ; meb hálfvelgju og káki verbr engu bjargab, þar meb drepa menn allt, og eybileggja allt. Ilér eru 2 skip komin “innundir" brimbobana, nibrskurbarmenn á öbru, lækníngamenn á binu; hana þá, herbib þib nú róbrinn, piltar! og takib lífróbr, þetta áfram! þab er ab reyna hvorir ykkar ná lendíngu. Rángvellíngr. — Vcrðlagsskrárnar á íslandi fyrir árs bilib frá mibjum maí 1 859 til m i b s m a í 1 8 6 0, eru nú settar, Fyrir Subramtib og Skaptafellssýslurnar 1. marz 1859. — Yestramtib — 7. s. mán. en verblagsskrárn- ar norbanlands eru ókomnar hingab subr. Abalatribin í hinum fyr nefndu eru þessi. a. í Skaptafellssýslunum. ull, smjör, tólg, fiskr, o. fl. Ull, hvít............................. — mislit............................ Smjör................................. Tólg.................................. Ilarbr fiskr, vættin á 4 rd. 20 sk. . . Dagsverk um heyannir . 83 % sk. Lambsfóbur...............94 — verblagsskrám Hvert Hver hundr. alin. rd. sk. sk. 28 72 23 24 6 19% 25 60 20% 21 84 17% 25 24 20 Mebalverb. í fríbu ........................... I ullu, smjöri, tólg............... - tóvöru ......................... - fiski...............> . . . - lýsi ..."....................... - Skinnavöru...................... Mebalverb allra mebalverba b. I binum öbrum sýslum Subr- amtsins og Reykjavík: Ull, smjör, tólg, fiskr. o. fl. Tólg 24 5 19% 25 7 20 11 24 9 24 18 19% 19 56 15% 16 20 13 »o 6 16 30 60 • 24% 25 30 20% 31 54 25% 23 12 18%

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.