Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 5
- 73 - somu nótt litiu fyrir dægramót á sunnndaginnn, inn í Raufcs- eyj.ar á BreiftaflrÍJÍ; og er þa'b atJaiefni greinar þessarar, eptir innilegri ósk bæí'i formannsins og háseta hans, 13 aí) toln, opinberlega aí) geta þess, hvílíkar viibtokur þeir, sjóhraktir, fongu hjá gófuginenninu hr. Sturlaugi Einarssyni í Raubseyjum, sem tók á móti þeim, eins og þeir hefí)i verií) einkasynir hans, er hann hefti heimt úr útlogí), færti þá alla strax í þur og lirein fót, lét þá hátta í góibum, vel uppbún- um rúmum, og veitti þeim allt þaíi til hressíngar erbezt mátti þykja vib eiga, livar til auíisjet) var, at) hann hvorki vantaí)i viljann né máttinn, því allt vibmót hans I)sti sannarlegri á- nægju yflr aí) geta þannig hjúkrab þeim á alian veg. — Lit«)u þeir þannig hér vib alls nægtir og beztu veitíngar í 4 solar- hrínga og hrsstust vel eptir sjóvolknb ; seldu þeir hra. Stur- laugi. hákallslifr sína, nál. 4 tunnum, er hann borgaí)i þeim vol, og þat) í hverju sem þeir vildu tilnefna og skortr var á í kaupstóbum. — Og þegar þeir svo lógí)u af staí) frá þess- um góíifræga bæ, 16. þ. m., gjórt)i velnefndr hóftíngi þá úr gart)i meb ágætasta veganesti er mundi hafa nægt til 14 daga ferftar — allt þetta kauplaust; En ekki þurfti á því aí) halda, því eins og áfcr er sagt, lentu þeir á Iljallasandi hií) sama kveld, og eru þab þó nál. 14 vikum sjáfar. Og rættust þaunig á þeim hinar einlægu fyrirbænir og óskir herra Sturlaugs, um heppilega ferb þeim til handa, er seinast fylgT)u þeim úr hús- um hans. Fyrir alit þetta tjá þeir hinum veglynda hofí)íngja hérmeT) sitt innilegasta hjartans þakklæti, og álíta sér skylt ac) geta þessa meí) því, aí) bibja hinn heic)rat)a útgefara „í>jóö- ólfs“ aí) ljá línum þessum rúm í blafci sínu, — og á hra. Sturlaugr þaí) vel skilic) ac) hjálpsemi hans, nú semfyrri, væri vií)rkend, þó aí) hann í rauninni haft hin ágætustu laun þar fyrir geymd me?) sjálfnm sér, og þó einkum í velþóknun hans sera hefir sagt: .,gestr var eg og þér hýstub mig o. s. frv“. AÍ) frainanskrifaT) sé ré rétt hermt, vitnum vií) undir- skrifai)ir hásetar Gísla Gunnarssonar. S. Jóhanneáson frá Sveinsstöbum. Gr. Olafáson frá Máfahlíb. Vígfiís Bjarnason frá Búbum. * llib aunab skipib er vantabi, kom aptr iyrst í dag, og hafbi þaíi hleypt vestr á Barbaströnd, og einnig fengib hinar bcttn vibtókur, eiuknm í Flatey, tveir skipverjar dvóldu heila viku ab sógn mestmegnis hjá hra. kaupmanni Br. Benedictseu, sem kunnr er aí) einstaklegri gestrisni og göfoglyndi, og eiga margir luiendr í Breibatjarbar eyjum mikib hrós skilib bæbi fyrir gestrisni sína og þab, hve sómasamlega þeir yflr hófnb greiba för sjófarenda. Undir jókli, 24. febrúarm. 1859. A. B. S k í r s I a um Ijárkaup Skeibamanna í SkagafjarÍJarsýslu 1858. Amtuabrinn í Norbr og austramtinu hafbi í snmar, geflb leyfl til ab Skeibamenn fengl 1500 fjár keypt í SkagafjarV arsýslu, austan Herabsvatna, og amtmabrinu í Subramtinu leyft, innfærslu þess í Skeibahrepp. I byrjun rétta voru 27 menn heban komnir norbr til ijárkaupanna; þó keyptum vib nú færra einkum af lömbum en i fyrstu var tii ætlaís, sýsluu.abr Skagflrbínga kammerái) Kr. KrÍ6tjánsson, hafbi jafnab því lofaba fé nilr á alla hreppa í eystra parti sýslunnar, eptir fjártali, og falib nefrid manna í hverjum hrepp, aí) annast um, ab vib fengim eins margt fó og ákvobib var; þessa gættu nefndirnar hvervetna vandloga, enda var fjáreigendum óllum ljúft, a% láta féb af hendi. Fé þa% sem vi% keyptum í félagi, fullorbi?) og lömb, var alls 1252 kindr, og liafbi þab kostab 3377 rd. Auk þessa fengum viþ 48 kindr geflns, þar af 21 í Hofshrepp, líka höfbu einstakir félagsmenn keypt og eignazt 119 kindr, bæ?i lömb og full- orbib. Fé þab er subr var rekib, var alls: Félagsfé, ær vetrgamlar og tvævetrar.......................990 hrútar, vetrgamiir................................ 44 lömb, gimbrar og hrútar.........................218 Forustusaubir, (sHornir þegar heim kom) og sendar kindr 10 Kiudr gefnar, lömb og fnllorbib ....................... 48 Fé, sem einstakir fálagsmenn áttu......................Hy Samtals 1429 Verb á fullorbnum félagskindum, ám og hrútnm, var% til jafnaþar 3 id. 2 sk. iambií) 1 rd. 18 sk. þab ætlnm vi%, aí) þcttao hafl verib talsvert undir vanaiegu söluverbi í Skagaflrbi. Eptir þessu verbi var fénu skipt á milli félagsmanua, eins og uæst varí) komizt, en ekki fengn allir lömb a% tiltölu vi% fullorbib*. þann 25. september lögbum vib af sta% heimleibis úr Skagaflrbi; on þó þá væri kominn talsverb ófærí) af snjóþar fremst í bygbinni og vi% alla leií) á fjöllunum fengim frost og snjógáng, gekk okkr þó svo vel, aí> vii) þaun 30. s. m., náimm til bygÍa í Aruessýslu. Frá því ai) fjárkaupiu voru byijui) og til þess a?> heim kora, höfÍum vií) mist 4 kindr, allar úr pest; síban hafa nokkrar farizt mei) þeim hætti, og úr vánka, ab öbru leyti heflr féí) þriflzt vel og er heilbrigt, ai) svo miklu leyti sem vib höfum vit á. Mörgum af þeim kindum sem geflzt höfÍm var skipt á milli fátækra búenda í SkeiÍahrepp, 2 af þeim gefnar fátækum utansveltarmönnum, og nokkrum vari?) til út- gjalda félagsins. Hjá Skagflrbíngnm urÍum vii> hvervetna fyrir veglyndi og velgjörníngum og þa? mei) svo mörgu móti, sumir þeirra gáfu okkr kindr, margir meira og minna eptir af verii seldra kinda, nokkrir fluttu fyrir okkr fjólda fjár kauplaust bæÍi yflr Héraisvötnin og eystri Jökulsá; hvar sem vii komum var okkr gjörir hinn hezti greiÍi og auisýnd hjálpsemi í ölln sem vii mei þurftum. Af því ai vii getnm ekki nafngreint alla velgjöriamenn okkar þar nyrÍra, þá ætlum vii heldr engan ai nafngreina, en vottum þeim öilum alúÍlegasta þakkiæti, og vonum, ai Skeiiamenn geymi lengi í þakklátri enirminn- íngu hversu vel Skagflriíngar reyndust í þettai sinn. þessa skýrslu nm fjárkaup okkar í SkagafjarÍarsýsiu, vonura vii ai hinn heiÍrail ábyigiarmaÍr þjóiólfs gjöri svo vel og taki í blai sitt. Vegna fjárkanpaféiagsins í SkeiÍahrepp 25. febrúar 1859. Hjörtr Eyvindsson. J. Jónsson. Hið nýja jarðamat. * (Framb.) Þab er því „ekki rétt“. sem höfundrinn seg- ’) Eptir bciini nokkurra fjárlausra manna í Biskupstúug- um og í Flóa, hófÍum vii tekii þá í söfnuÍ okkar; þessir memi lögÍu til kaupanna 1152 rd 32 sk. en fengn aptr af því koypta félagsíé 403 kindr, eu þar af voru aÍ eins 34 lömb. Flóamenn komu sínum kindum vetrarlángt fyrir hér í uppsveitunum, og þó flestu í Skeiialirepp.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.