Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.03.1859, Blaðsíða 4
- 72 - IIalIormsstaí)aheií)i, úr „Skógunum". — Nýársnótt drukknaíii maíir í Hagarfljóti niirnm ís, liann var frá Eylum. — Kona á Axarfjaríarheiti (í {n'ngeyjars.) fór at) gætafjár, er haua lengdi eptir vinnukonu sinni er htin hafli sent til fjárins, J>aí> var skómmu fyrir jólin; konan varí) úti og fanst síían örend skamt frá fjárhúsunum, bóndinn var ekki heima, en sagau segir aí> aíi hann hafl komiíi heim nm kvóldi?), þetta hií) sama, mjög drnkkinn, og því hafi eigi oríiíi úr at) fara aí> gæta konnnn- ar. — Nokkru eptir nýári?) amiaoist Ogmundr bóndi Gutlmundsson á Geitareyjum í Snæfellsnesyslu, Jóns- souar prófasts á Stafcastaí), nýtr bóndi og velátinn. — 17. jan. þ. árs Gu%mundr bóndi Gúíimundsson á Jliílfelli i þíngvallas'. eit, fyrá Efribrú í Grímsnesi, tæpraflflára aí> aldri, bróíir þeirra jjóríar og Haldórs á Ormstöíium í Gríms- nesi, sem fyr heflr veri?) getic); var Guíjmundr (alla staíli nýtr bóndi og vellátinn, eins og þeir brætr hans, öruggr og ein- lægr, og námsmabr staklega minnugr; hann let eptir sig 6 börn uppkomin, vel uppalin og manuvæuleg. — 20. s. mán., deyíii jiórarinn Sveinsson, bókbindari, rúmra 81 ára aíl aldri, fæddr 4. sept. 1777; hann var gáfu og greiudar- maíir mikill, vel hagmæltr eg margfrótr, furíu næmr og fjarska minnngr, siíiprýíiis og sómamalbr; hann var tvíkvæntr, átti fyrst ekkju, Katrínu Magnúsdóttur Móberg, en snban Onnu Magnúsdóttur. er haun misti sumariþ 1856, eptir36 ára sam- búí); eptir þa? fórhann til einkadóttur sinnarfrá fyrra hjóua- bandi, Guíirúuar, giptrar konu á Gerímm í Garfci, og dvaldist þar til dau?!adags. — Um miíiþnrra bráhkvaddist Bergþór bóndi Jónsson áilurtarbaki í Svinadal (Borgarfjar?arsýslu), fyliilcga mitaldra, meþ svo sviplegum atvikum, aíi hann hátt- aoi alheill um kvöldilb hjá konu sinni, eu hún fanu hann ör- endan i rúiuiuu hjá sér um uiorguninn, oghaftii eigi til haus lieyrzt hvorki stun né liósti: hauu var talinn nýtr bóndi og vellátinn; þess má vel geta, a?) tveir uppkomnir synir hans uri)u bráílkvaddir álíka siiplega, annar í fyrra (1858) hinn í hitteí) fyrra (1857); sá piltrinn var á heimleií) frá kirkju, heill og hraustr, en hne daufer nilbr þar hjá túngarþi á ölbrnni bæ skamt frá heimili sínu. — I þriíiju viku }>orra (8 — 12. f. m.) varo úti piltr einn fyrir innan tvítugt frá lllugastöjium á Ytri I.axárdal (Skagafjarlbarsýslu); hann var á sknbum, og fundust þau nál. 30 faílma frá prestssetrinu Ilvamnd í Laxárdal, en piltrinn var ófnndinn þegar sí%ast spurílist, er haldilb aí) hann hafl orlbi?) undir skafli eia í rnjófljótli og týnzt svo. — Um sama leyti eor fyrir niibjan s. mán. andalbist Jóu bóndi Jónssou á Háfagerlbi á Skagaströnd, úngr maiir og efnilegr, og einhver hinn líklegasti hákallaformalbr. — Um miíijan f. mán. andaíist ekkja Jóns umboijsmanrn Jónssonar á Arbakka, (ver vitum ei nafn henuar), og lézt hún þannig nál. 3 vikum sfbar en hann. — 11 f. mán. andaílist aí> Raubkollsstölbum í Hnappadalssýslu, húsfrú Eliu M a gn úsdó ttir, prests a?> Saurbæ í Kyjaflrþi Jónssonar bónda Björnssonar áEyrarlandi, hún var rúml. 80 ára, ekkja eptir síra Siguríl sál. Jónsson, er sí?ast var prestr á Golbdölum. — 17. f. mán. andaþist 66 ára a?> aldri, Eyjólfr bóndi j>orvar?)arson á Sau?)húsum í Laxárdal í Dalasýsln, fyr hreppstjóri þar í sveit; sóknar- prestrinn segir um hann í bri il. „hann var hýbýlaprý?)i, sómi bænda og sveitarsto?!, rá?ideildar- og hamingjumalbr til dau?)a- dags, einn hinn gestrisnasti ma?r vi?> alla jafnt og sannkall- a?)r hugljúfl livers manns". — 26 f. inán. arida?ist merkismaþr- inn Jón bóndi Kris tj ánsson á Kjalvararstöbum í Reyk- heltsdal, 58 ára, breppstjóri þar í dalnum um mörg ár, nafn- knnnr ma?ir fyrir rá?)deild, dngna?) og miklar og verulegar jar?)abætr. — Laugardaginn 5. þ. mán. í bezta og blí?)asta ve?ri og ládautllllli sjó, lag?i hé?)an frá Reykjavíkr sandi bátr me?) 5 á og ætlabi su?)r á Alptanes; formalbrinn var Einar Magnússon vinnuma?ir á Eyvindarstöbnm á Alptanesi, 27 ára a? aldri. j>eir lentu í Gróttu hér fram á uesinu ogsettu þar í land færur sjómanns; }>á var or?i? áli?i? dags, og var Einar J>á talsvert drukkinn, því brennivínskútr var haf?rme? til veganestis, en hinir mennirnir voru líti? kendir e?r alls ekki; þeir höfbu engar vi?taflr í Gróttu, lieldr lög?u þeir strax þa?an; eu þó a? Jón bóndi í Gróttuvara?i þá vi?, a? Iialda ekki of nærri bo?unum vi? Gróttutánga réru þeir sig samt inn undir bo?ana svo bátnum hvoHti þegar. Jón, bóudinn, hafíi gengi? inn í bæ þegar er þeir voru ýttir frá landi, eu a? vörmu spori eptir a? hann var inn kominn, kom hlaup- andi bam hans er úti var, og sag?i „bátinn farinn‘,1 brá hann þá vi? og sá, þegar út kom, bátinn á hvolfl fyrir framan bo?- ana og 3 mennina á kjöl, engi bátr var þá fyrir hondi ötru vísi eu hvolftr og keypalaus, og taf?i þa? björgtin nokku?, þótt sem brátast og snarlegast væri vi? undi? af Jóni og 3 e?a 4 mönnum ötrurn; lei? samt eigi á lanngu, á?r þeir komust út til skipbrotsmanna, en þá voru a? eins tveirmenn irnir eptir á kjöl og ofansjáfar, og var? þeim bjarga?, þa? var viunumatr frá Kalmannstúngu en hinn a? nortan; en 3 týndust þar: Einar sá er fyr var geti?, er mælt a? honum skyti aidrei upp fiá því bátnum hvolfti, og kva? þa? vera sta?reynt um drukkna monn efþeirfara í vatn, Jón Stein- grímsson, frá Briisastötum í Vatnsdal 18 vetra, og Jó- hann Jónsson frá Merkigili í Skagaflrti nál. 25 ára. ___________ Atfaranóttina hins 7. þ. mán. var? úti úngr og frískr ma?r frá Stórafjalli í Mýrasýslu, og daginn eptir (7. þ. mán.) ur?u úti 2 menn a?rir, annar var frá Kolvitarnesi í Mýrasýslu en hinn var bóndi frá Grímsstö?um í Brei?uvíkr hrepp í Snæ- fellsnessýslu. — 21. þ. mán. týndist bátr hé?an á su?rlei? me? 2 mönnum, var forma?r Gutmundr Gutmundsson frá Ilólnum, ætta?r úr Kjós, en háseti Pétr Eyjólfsson (Jóuassonar frá Gili í Svartárdal) nú til heimilis á Ferstikln í Borgarflrti, bátir á bezta aldri og efnilegir mcnii. „þess ber a? geta sem gjört er“. Föstud.iginn, 11. þ. m., um morgunin í einmuna gó?u ve?ri, logui og hei?skýrum himni, fóru 6 skip í hákallalegu frá vei?ista?num, Hjallasandi, Kcflavík og Iiifi undir Snæfellsnes- jökli. — En er degi tók a? lialla, fór þegar a? hraiina su?r- lopti?, svo a? 2 skipin fóru þegar af sta? og ná?u landi um kveldi?, en 4 láu eptir, þare? nægr hákall var fyrir; Önnur 2 skipin lentu daginn eptir, me? illan leik, eptir mikinn barn- íng og útilegu um nóttina, í einhverju hinu afskaplegasta sunnanve?ri ofauaf jöklinum, einkum mestallan langardaginn. — Anna? hinna 2 skipanna sem þá voru eptir heimtist aptr og lenti me? öllu lieilu og höldnu eprir 5 daga útivist, a? Hjallasandi hva?an þa? fór. — Fyrir þessu skipi ré? Gísli Gunaarsson frá Skar?i á Skar?sströnd, sem réttilega mun vera álitinn einhver hinn úrræ?abezti og duglegasti sjófer?a- ma?r hér vi? Brei?afjör?. — Skip þetta komst þannig af, a? þa? gat be?i? af sér þa? allra afskaplegasta ofvi?ri, mest- megnis me? því a? liggja fyrir akkeri, þó þa? ræki yzt útí mi?jan Brei?afjör?, móts vi? Öndver?arnes; úr því slota?i ve?ri? líti? eitt, svo forma?r fór a? sigla og ná?i loks hina »

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.