Þjóðólfur - 23.05.1859, Page 6

Þjóðólfur - 23.05.1859, Page 6
- os - ósigldr fékk Breiðabólslað í Fljótshlíð fyrir konúngsveil- íngu; búinaðr góðr var hann, og liinn merkasti, kurteys og ástsæll. — 19. s. mán. nndaðist, þar á Brciðabólstað, inóðir hans, húsfrú tíuðrún A r n gr í m s d ó 11 i r, sem fyr var getið, ekkja eptir sira Haldór Jlagnusson f Sauibæ, 83 ára að aldri, og hal'ði verið ekkja í rúrnt 21 ár, þau áttu alls 6 bórn, (dóttir hcnnar, Ragnhildr Haldórs- dóttir, kvinna Sæmundar við Búðir Guðmundssonar pró- fasts á Staðastað, dó i fyrra), en að eins 2 þeirra cru nú enn á lifi: sira Arngrímr á Bægisá og Jón hrcppstjóri á Búrfelli i tírímsnesi; hún var þrekkona, og iðjukona, glaðlynd og sérlega rninnug. — 7. f. mán. varð úti sonr þorstcins bónda í Vogatúngu, Jón að nafni, 16 vetra, og fanst örendr skamt frá túngarðinum. — I vikunni fyrir páskana fúrst skip i Vestmanneyjum með 12 mauns (aðrir segja 13); og týndustallir mennirnir; formaðrinn var M a g n- us bóndi Ólafsson frá Austasta - (Asólfs-)skála undir Eyjafjöllnm, hann var nál. 36 ára, og hinn efnilegastimaðr, beati sjóliði og heppnisinaðr; voru flestallir hásetar lians úngir og hinir efnilegustu, þvi mannval valdist til hans, 2 þar úr Eyjunum en hinir undan Fjöllunum; meðal þeirra var einn, ísleifr sonr Einars hreppstjóra Isleifssonar á Seljalandi, rúml. tvitugr og liinn mannvænlegasti. — Maðr druknaði og undir Eyjafjöllum með þeim atvikum, að liann hélt i seil, en kiptist fyrir borð. — 11. þ. mán. andaðist merkisbóndinn JónJónsson á Elliðavatni fyr hreppstjóri, 69’/2 ára, fæddr á Höfðabrekku i Mýrdal 25. nóvcinbr. 1789; hann átti fyr Ragnheiði Guðmundsdóttur, ekkju eptir Pál klaustrhaldara Jónsson, og varð þeiin eigi barna auðið, en síðar Guðrúnu Jónsdóttur prests Mat- tbiassonar, sem nú lifir hann ekkja, ogvarð þeim 12 barria auðið, lifa 9 þcirra og öll f æsku. — Jón heitinn var orð- inn alment kunnr fyrir al'bragðs túnarækt sína og aðrar jarðabætr, og hefir þeim mörgu, erað Vatni hafa komið, mátt gefa á að Ifla og orðið að dázt að hversu hann hafði setið þá jórð og endrbætt á svo margan og mikinn hátt; hann var og að ílestu öðru jafnan álitinn hinn merkasti og hyggnasti maðr, höfðinglundaðr og gestrisinn; liann var jarðsettr í Reykjavík 21. þ. mán. með þeirri viðhöfn er sómdi; hefir dóinkirkjuprestrinn sett honum snotrt grafletr, er var prenlað. — 14. þ. mán. andaðist húsfrú M a rgr ét Asgeir sdó tlir, kvinna sira Andrésar Hjalta- sonar á Inindi, nál. 45 ára að aldri; mcrkileg kona l'yrir gál’ur, dugnað, skörúngskap og ástsæld af öllum er hana þektu.— 21. þ. mán. Kristján þorstcinsson, káupinaðr liér í bænum, 30 ára að aldri, áreiðanlegr maðr og vinsæll. (Bókafregn. ASsent). I. „Samanburíír á ágreiníngslærdómum katólsku ogprótestantisku kirkjunn- ar, eptir Sigurð Melsteð, kennara vib presta- skólann í Reykjavík. VIII. 303. 12. Útgefandi Egill Jónsson. Svo heitir bók ein, er um þessar mundir er kemin út frá prentsiniíijunni í Reykjavík. þarf ei aíi skýra frá því, at> pappír og prentun og allr ytri frágángr á bókinni er í gótu lagi, eins og á öllu, sein prentsmibja þessi leysir af hendi, og lætr frá sér koma nú á tímum. En fyrir því, at sá, seni ritar greinarkorn þetta, befir yfirfarib bókina, og fundizt mikib til, þá getr hann ekki bundizt þess, at fara um hana nokkrum orbum, skýra löndum sínum frá aÖal-irtntaki hennar, og skora á þá aö eignast hana og kynna sér; hann þorir ab fullvissa hvern og einn um, at) þeir kaupa þar ósvikna vöru. þab má segja um bók þessa, ab „hér sé gott orb í tíma talab". Eins og mönnum er kunnugt, eru katólskir mcnn orbnir landfastir hér á landi, bæbi eystra og vestra, og er eigi annab sýnna, en ab þeir taki þegar liönd- um saman, og spenni greipar um oss, vesalamenn, sem hér búum fyrir, og játum Lúters trú. því á þab næsta vel vib, ab oss sé skýrt frá, bæbi því, hvernig trú katólskra manna er varib, og hvernig vor trú er Iögub, því mörgum af oss er þetta harla óljóst, og þó sumir af oss kunni ab vita þetta nærri sanni, þá er þó satt bezt ab segja, ab ílestir erum vér fremr daufir og kaldir og fjörlitlir í andanum, látum í andlegum sem líkamlegum efnuni reka þetta á reibanum fram í ókonina tímann, og hugsum svo ab segja hvorki um himinn né jörb. Bók þessi gefr oss glögga þekkíngu á trúarjátníngum beggja Qokk- anna, bæbi katólskra og prótestanta (en allir vita, ab lúterskir eru ein abalgrein af prótestöntum). Höfundrinn skýrir í inngángi ritsins frá: 1, trúar- játníngu katólsku kirkjunnar; 2, trúarjátníngu pró- testantisku kirkjunnar; og 3, sameiginlegum grund- velli beggja kirkna, samt frá stefnu ritsins. Síban skiptir hann bókinni í tvo kapítula: hljóbar hinn fyrri um ágreiníng milli katólsku og prótestant- isku kirkjunnar í grundvallarlærdómi um kirkjuna og reglu trúarinnar, og segir frá því í þremr höf- ubgreinum. Ilinn síbari kapítuli er um ágreiníng milli beggja þessara kirkna í hinum einstöku trúar- lærdómum, og er í 9 greinum: um ástand manns- ins fyrir og eptir fallib; um réttlætíngu; um gub- lega náb og mannleg góbverk; um sakramentin; um dýrkun helgra manna; um aflát; um einlífi klerk- anna; um föstur og helgidaga; um gubsþjónustu katólsku kirkjunnar. Og er þá skýrt frá öllu inn- taki bókarinnar. Höfundrinn er sá fyrsti (ab því sem vér vitum), er trm þetta mál hefir ritab á ís- lenzka túngu, og bæbi þab og svo hitt, ab hann hefir ætlab rit sitt bæbi lærbuin og leikum, gefr ab skilja, ab hann liefir haft vib ekki lítinn erfibleika ab stríba; því þab er ekki vandalaust ab leggja nýjan veg, og ekki hægbarleikr ab rita um vísinda- legt efni fyrir alþýbu. Vér ætlum, ab höfundrinn hafi leyst hvorttveggja sérlega vel af hendi, og ab bókin beri vitni um skarpskyggni, lærdóm og lipr- leik lians. Vér leyfum oss ab fullyrba, ab hann

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.