Þjóðólfur - 10.06.1859, Síða 6

Þjóðólfur - 10.06.1859, Síða 6
ÍOO - fjárítofn, aí) sjálfnni þeim er vel borgiS þar meí). þaí) má því taka tníantegt og telja víst, seni merkr mabr fyrir norfcan skrifafci híngafc nm næstl. mán- afcamót. afc verfci sumarifc ekki því erfifcara, þá muni Norfclendíngar geta bjargafc ser sjálfum hjálparlanst af ðllum; því hallæri muni eigi ná þángafc, þrátt fyrir þann aufcsjáanlega málnytuskort er hljóti afc verfca þar í sumar. Ástandinu og útlitinu nm afkomu er varifc all- an annan veg fyrir vestan, og einkum hér fyrþ: sunnan; vestan hefir orfcifc talsverfcr fellir sumstSðíir, og fækkun málnytnfénafcarins, um Snæfjallastrftjd, <>g Strandasýslu norfcanverfca, í Snæfellsness}'shíJ einfi- ig kúpeníngr, og í Mýrasýslu; afli brást þar vífcfcí, amti í fyrra eptir því sem afc undanförn\i liefir verifc, hæfci á, fiski og hákall, eins haffci afli'þrugfc- ist þar í vetr hákallaafli alveg fyrir Gjögrijr eins nú eins og í fyrra, afc miklu leyti einnig vifc Isa- fjarfcardjúp bæfci fiskiafli og hákallsafli nematfi ein- stöku rófcrarskipnm, ogvorafli á þyljubátunum iví- sýnn, þar sem þeir komust svo seint út sakir, haf- íssins; í vestramtinu má því búast vifc litlum Ýöru- byrgfcum í sumar, til matvælakaupa, því þar er^iskr orfcin vífcast mesta kaupstafcarvaran, líka máýþar . búast vifc rírum skreífcarbyrgfcum til vetrarforfca ^ og afc lítt fáanlegr efca ófáanlegr verfci þar skuffc- arfénafcr f haust, af því fjárríkustu sýslurnar er bafa haft slátrfé hinum til mifclunar, Dalasýsla og Mýra- sýsla, feldu og förgnfcu sem næst gjörsamlega t^ll- um geldsaufcum sínum í fyrra; vifc málnytubresti miklum má og þar búast í 3umar, bæfci sakir al- mennra heyþrota í vor fyr en út var beitandi' /og af því kúm varfc sumstafcar afc lóga í vetr og 'aö mun í einstöku sveitum; þafc virfcist því í augum uppi, afc almennr skortr liggi opinn fyrir í Vesfr- amtinu hinn næsta vetr. Hér í sufcramtinu vita allir, afc tjárfækkun vár orfcin í fyrra vor um rúmar 58,000 fjár (sjá þ. á- þjófcólf bls. 54—59), afc Rángarvallasýsla, önnur fjárríkasta sýslan í amtinu, hefir sífcan felt meir en */4 af sínum fjárstofni. þessar 58,000 fjár voru skornar og seldar haustifc 1857 og þann vetr fram til ársloka; verfc selda fjárins og vöruna af hinu skorrfá höffcu menn í fyrra, 1858, til matarkaupa undir vetrinn sem leifc, menn höffcu og feykimikinn kjöt- mat af því fé fram á haust í fyrra, svo skurfcar-* fjárleysisins gætti ekki afc neinu í Borgarfjarfcar og Árnessýslum, enda barst híngafc sufcr nægfc skurfc- arfjár í fyrrahaust bæfci úr Rángárvallasýslu og Mýrasýslu, og afc norfcan. En hvafca vörubyrgfcir hafa mcnn nú, af ull og tólg, hér í kláfcasýslunum til þess afc kaupa fyrir vetrarforfca í kaupstafcnum? ekkert er teljanda sé, nema í Rángárvallasýslu; kjötifc af hinu slátrafca fé sakir kláfcans, er svo fjarska veruleg og mikil búdrýgindi varafc og forfci í fyrra, er nú alveg gengifc undan, nema máske hjá hinum betri bændum íRángárvallasýslu; og sknrfcafjár von er engi neinstafcar afc híngafc sufcr í haust. Hér á ofan bætist þafc, afc auk þess sem málnytu- fénafcrinn er nú svo margfalt færri, þá gefr mál- nytufénafcrinn sem nú er helzt afc telja hér í amti, ykúpeníjigrinn, margfalt rírari sumarnyt heldr en í . mefcallagi, því kýrnar hafa vífcast dregizt fram hálf- magrar og nytlausar, sakir illra heyja, heyskorts, og hins harfca vors; þó afc kúpeníngrinn hafi afc m'su talsvert fjölgafc hér í kláfcasýslunum, þá er hann nú vífcast genginn svo nytlaus fram og geltr upp undan vetrinum, afc JjÖlgun þessi verfcr í sum- ' ar til engrar rífkunar í búum manna j'fir höfufc afc tala, því kúamálnytan verfcr rírari en ekki neinu rífari heldr en þótt þrifcjúngi færri kýr væri, vel haffcar og framgengnar óskemdar undir grængriis; menn mega því ekki, eins og nú stendr á, ætlaneitt uppá rífkun í búi efca afkomu sveitanna af fjölgun kfipeníngsins hér í amti, þó hún sé allmikil afc r höffcafölunni. Hér á ol’an bætist þafc, aö talsverfcr fjárfellir hefir orfcifc í vor undir Ejjafjöllum eystri og í Mj'rdal, og nokkur í Skaptártúngu, en alstafc- ar í fjársveitunnm þar austrum horffci til, afc saufc- burfcr mundi misheppnast af þvi fé var hvívetna kon/ifc 'á þrömina, og alstafcar orfcin fófcrþrot þegar batinn kom um sífcir. .. e Almennr málnytuskortr í sumar, landvöruskortr til aö kaupa fyrir og draga afc sér vanalegan vetr- ,árforfca úr kaupstafc, og alment skurfcarfjárleysi hér rlm meginhluta sufcrlands afc haustinu til, — þetta ,allt er í augum uppi, og sá er of blindr er eigi sér, og of hlutdrægr er eigi vill sjá, afc þetta allt tilsamans hlýtr afc hafa í för mefc sér almennan ^kort og harfcæri manna í milli vífcsvegar hér um sufcrland, og tilfinnanlega húngrsneyfc. En bætist erfitt sumar, lítill grasvöxtr og ill nýtíng heyja ofaná þenna aufcséna skort er nú var minzt, og lítill efca engi haustafli hér vifc sjóinn, þá er óumflýjanlegt, afc almenn húngrsneyfc verfci hér sunnanlands afc vetri, og mikill manndaufci. (Niðriag siðar). — Arferð og aflciðíngar v e tr a r h a rka n na. — Póstar kotnn að vestan og norðan utn síðustu mánaðamót, og ineð þcim bréf úr mörgum héruðuin; ekki ur Múla- sýslnm hingað, ýngri en um 20. apr., og yoru þá liörk- urnar þar scm mestar, og allir firðir alþaktir hafís. IJréf

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.