Þjóðólfur - 30.09.1859, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 30.09.1859, Blaðsíða 7
- 147 - Maði’ hennar Guðmundr Sumarliðason, um 70, ráð- vendnis- og atorkumaðr, bráðkvaddist nú á leið héðan fram á Nes, nottina milli 28 —29. þ. mán. — 26. f. inán. þorlákr hafnsögiimaðr þorgeirsson hér í bænum, 58 ára gamall, inikill sjósóknar- og dugnaðai maðr. __ 4_ þ. mán. sira JónJónsson Vestmann í Móum, og skorti hann 3 inánuði á nirætt; hann hafði prestr verið 57 ár, en þjónað prestskap 53 ár, gálaðr reglu- og ráð- deildarmaðr. - 26. þ. mán. íngigerðrþorloifsdótt- ir, 58 ára, siðari kvinna Jóns bónda Pétrssonar í Engey; liún var ættuð úr Flóa, ráðsvinn kona, dugleg og reglu- söm; þeiin varð eigi barna auðið. __ 40. júli þ. árs (aðrir skrifa 13. júlí) týndist merkis- prestrinn síra Oddr prófastr Sveinsson á Rafnseyri, með þeim sorglegum atvikum, að hann varpaði sér sjálf- uni á sjó út, þar sem liann var á gángi ntfð hnsfrú sinni, og þó eigi í þeiin tilgángi að týna sér, heldr' halði hann þjáðst af hálltrublan með pinu i höfðinu, lengi í vctr, og læknis verið við þvi leitað árángrslaust; halði hann og fyr i vor varpað sér út í sjó, cn varð þá bjargað, en nú er hann náðist, var hann örendr; — ritað er þaðan úr héruiiiinum, að hann liali þókzt sjá græna og fagra ey þar út.á firðinum, þar sem þó engi var, er hann vildi l'yrir hvern nmn ná til. — Sira Oildr var vart meir en rúmt 40 áia, hinn inesti reglu- og dugnaðarniaðr, og ástsæll hæði í uppvexti og embætti. _ Prestvígsla. — Á snnnudaginn var, 25. þ. mán., var vígbr til Ása og Búlands í Skaptár- túngu, Sigbjörn stúdent Sigfiísson (frá Holteigi); hann verbr vetrarlángt hjá tengdaföímr sínum, Páli prófasti Thorarensen á Sandfelli í Öræfum, enbraub- inu þjónar á meSan sira Jóhann Kn. Benediktsson til þykkvabæjarkl. __ Verí) á ís 1 enzkum vörum, — I Höfn, - undirlök f. mán. seidist hvít ull héfcan á 145 rd. skpd. þ. e. 43’/a sk. livert pd.; tólg 27 sk.; lýsi 28-31 rd. tunnan. Um verí) á saltfiski vituni vér ógjörla, en þó mun hann hafa selzt meira en 20 rd.; mestallr saltfiskrinn héban af suðrlandi gengr í ár til Spánar; þab er í inæli, aí) kaupmaör Carl F. Siemsen einn, gángist fyrir 5000 skpd. kaupum á saltfiski, er hann sendir þángab í sumar. Verbib á saltfiski varí) hér sybra 20 —21rd. _ Verzlunarhús Bjeríngs sál. meí) íbúbar- húsi, útihúsuin og allri lób og verzlunaráhöldum, voru seld í f. niiín., án uppbobs, kaupmanni fí. P. Tærgesen hér í stabnum (en hann kvabst gjöra þau kaup fyrir abra, er hann eigi nafngreindi) fyrir 8,500 rd. __ Hvalrekar.— íf. mán. rak upp 3 hvali hér á subrlandi; einn á Lónakotsreka á Vatnsleysuströnd, þrítugan, var flegib spik allt af bakinu ognibrákvib; annan eigi stærri, á Utskálahamar3reka á Kjalar- nesi, var hann einnig spiklaus, og orbinn úldinn mjiig; hinnþribja á Fljótareka (Kirkjubæjar klaustr- jiirb) í Meballandi, heill meb öllu, 30 áln. milli sporbs og höfubs. — í vor er leib rak og vænan hval á Hornströndum. — Ur bréfifrá herra kandid. GuÖbrandi Vigfússyni til herra prófessor Dr. P. Péturssonar, dags. Múnchen (höfubborg íBaiern á þýskalandi) 16. ágúst 1859. Ybr mun kynja, ab fá héban bréf frá mér, en þó get eg ekki bundizt ab senda ybr fáar línur frá hinum subrænu stöbvum, sem eg nú er í, og eiga þær fyrst ab bera ybr og frú ybur kæra kvebju mína og þakklæti fyrir alla alúb í sumar, er eg var á íslandi. Eg hefi nú verib rúmar 3 vikur hér á þy!zkalandi, 2 — 3 daga í Berlin, 5 daga í Leipzig og hér allt ab hálfum mánubi. I Leipzig átti eg bezta vinakynni hjá prófessor Moebiusi, og leiddi hann mig vig hönd sér og sýndi mér allt, sem merki- legt var ab sjá. Eg fór, eins og pílagrímr í huga, til Lútzen, sem liggr uni 2 mílur héban, til ab sjá Svíastein, þar sem Gustaf Adolph féll. þar eru sléttir akrar, og landslag breytt frá því sem þá var; yfir steininnm er nú fyrir 20 árum reistr varbi, Gamall dáti, sem verib hafbi í 11 orustum, og mist auga sitt annab í ornstunni vib Leipzig gegn Na- poleon (1814), gætti varbans og sagbi okkr frá or- ustunni, og vígvellinum, hvernig hann hefbi þá verib þegar bardaginn stób. Hann áleit sig, sem og satt var, sem vörb yfir helgum stab. I landsubr vib Leipzig eru sléttir vellir, svo lángt sem augab eygir. þar átti Napoleon orustu sína. þar stendr Napo- leonssteinn á hvol einum, þar sem hæst er og víb- sýnast er yfir. Leipzig má heita heillastabr. f nánd vib hann hafa stabib 2 hinar afdrifamestu or- ustur á hinum síbari öldum, í hinni fyrri var unn- inn trúarsigr, og í hinni síbari var brotin harbstjórn Napoleons og þýzkaland frelsab úr járngreipum hans. Moebíus er bókavörbr; hann sýndi mér því báb- ar bókahlöbur bæjarins. þar eru mörg merkileg handrit; eg verb ab geta eins, þab er Nýjatestamenti, eitthvert hib elzta, ef ekki hib elzta sem til er. Tis- chendorf hefir fundib fyrir mörgum árum helmíng handrits þessa, og síbar nú í vetr íundib annan helmíng þess, ef mig rétt minnir, í Palestina. Sumir segja, ab hann hafi sjálfr tvískipt handritinu, því hann kvab vera nokkub hégómagjarn. þetta nmn nú vera álas, en hvab um gildir, handritib er hib ágætasta sem orbib getr. þab er ritab á mjallhvítt bókfell, þunnt sem póstpappír, í fjórum dálkum á hverri síbu,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.