Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 2
ÉCTt o - Hægast er ab byrja á þessu, þar sem ástæb- urnar hafa þríst mönnum til þess, a& fara betr meb fé sitt og veita því meiri eptirtekt en á&r. Eg hefi nú í þessari sveit veitt því svo nákvæma eptirtekt og haldib svo glögguni spurnum fyrir því, sem eg hefi átt kost á, hvert gagn fjárstofn sá hefir gjört, sem keyptr var ab norban í fyrra, bæbi meb ull, mjólk og til frálags, og þó mér hafi ekki tekizt þah, sem skyldi, hygg eg, ah þah, sem eg get tilgreint, gæti orbib til töluver&rar lei&beiníngar, ef annab eins, ab sínu leyti ekki lakara, kæmi úr hverri sveit, og aí) þab sýni, ab þab væri engi l'rágángssök, hvorki fyrir almenníng né embættismenn, ab gefa þær skýrsl- ur, er mætti hlíta í þessu efni. AÖ vísu hefi eg heyrt nokkra játaþab, ab abrar eins skýrslur og hér er gjört rá& fyrir, mundu vera þarflegar og naubsynlegar, en ekki hafa þeir þó vilj- ab verba til þess aí) stínga opinberlega uppá því, eba láta neitt þesskonar koma fyrir almenníngs sjónir. Eg hefi jafnvel heyrt þab, ab Ilreppa- og Skei&a- menn ætti sízt a& rí&a á va&ib í því efni, þarsem þeir sætti ámæli og tortryggni af hálfu hins opin- bera, fyrir me&fer& og þrif sau&fjár síns, eins og sjá mætti, ekki éinúngis af ummælum sumra, sem hef&i komi& fram me& opinberu valdi, heldr einnig af embættisbréfum þeirra og á prenti; þa& stæ&i hinum næst, sem hef&i úr hinni sömu átt, fengi& opinbert lofsor& og áþreifanlegt þakklæti, því þeir ynni tvennt í einu, bæ&i a& gefa þær skýrslur, er hvetti menn a& laga fjárhir&íngu sína eptir þeirra dæmi, þegar þa& kæmi glögglega í ljós, hva& fé þeirra væri afbrag&s vænt, og svo gæti þeir líka umleib útrýmt þeirri tortryggni, er þegar væri vökn- u& hjá mörgum, á þekkíngu, réttlæti og sannleiks- ást þeirra, er hef&i teki& þa& a& sér, aÖ gjörast oddvitar fyrir réttri me&fer& á saú&fé, en þegar þa& kæmi úr öfugri átt, gæti þa& leitt til hins gagn- stæ&a. En sé slíkt þarflegt í sjálfu sér, hygg eg þa& standi á minstu þó þeir byri, sem ekki geta búizt vib a& gjöra þa& sér til ágætis, e&a þó hinir sí&ustu ver&i hinir fyrstu. Rómverjum gafst þa& vel, a& láta einvalali&ib fara seinast og svo getr þa& gefizt enn. * * * Vorull af fé mínn var ab me&altali þvegin 23/4 pund, af ám á annan vetr 2/3, og gimbrargemlíng- um a& tæpum ys hluta, vel í lagt fyrir hverja kind. þegar eg ber þetta saman vi& þa&, sein a&rir sög&u mér, a& þeir hef&i fengib vi&líka ull af hverri tvæ- vetri á, eins og fyr af fullor&num sau&, hygg eg þab næst sanni, a& af ánni hafi jafna&arlega komib 3 pund þveginnar vorullar. Eptir fráfærur og fram- anaf slætti, mjólku&u ær hjá mér rúma mörk a& me&altali, á dag, og í byrjun sept.mán. ®/6 úr mörk. Sumsta&ar hygg eg hinar tvævetru ær hafi mjólkab meira, þarsem mér var sagt, a& féna&rinn gjör&i fullt svo mikib gagn, sein hálfu fleiri fyr, einkum hjá þeim sem ekki höf&u fé& í mjög strángri vöktun og geymdu þab ekki í færigrindum á nóttum þegar kalsi e&a væta var1, a& sínu Ieyti eins og fé skarst bezt hjá þeim. Um fjárskurb hefi eg þar á móti ýtarlegri upplýsíngar, er eg set í skýrsluformi. Tafla yfir skur&arfé í Gnúpverjahreppi haustib 1859. Féna&artegundir. mör a& pundatali. kjöt a& pundatali. athugasemdir. tala. meftaltal. rnirmst. mest. meftaltal. minst. mest. 2 vetrir hrútar . . 30 141/* 117a 21* 57 50 70 V sau&ir . . 1 » » 187« » » 50 1 Allt í heimahög- vetrgamlir sau&ir, T £ 974 67« 167« 45% 40 5 2 V3 j um me& málnytu. 2 vetrar ær . . 1 . V » 12 » » 50 vetrgamlar kindr ( 2 » 10* 12 » 44* 47 Meinakindr. vetrgamlir hrútar 2 » 7 8 » 407« 4oy3 höfu&sótt vetrgamlir sau&ir 1 » » 67« » » 32 V3 höfu&sótt tvævetrar ær . , 1 » » 8 » » 40 júgrb.ámi&j. slætti vetrg. gimbrar mylkar 3 6 5 12 32 30 40 höfu&sótt lömb 2 » 6 7% » 227« 32 V3 dýrbit, brá&apest ‘1 Uir vir&ist eitthvab vanta iuní tijá húfundinum. Bitst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.