Þjóðólfur - 28.11.1859, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 28.11.1859, Qupperneq 6
- io - En samtfóa því, þegar var aö komast í kríng meí) þessa kUbanefnd, gaus upp hér í stabnum all- almennr orbasveymr eptirbréfum sem nú komu frá Höfn, um aí)ra ályktun er stjórnin í Danmörku hafi jafnframt gjört, en hún er sú, ab stjórnin kvab hafa ritaí) amtmanni Havstein meb þessari póstskipsferí), og lagt fyrir hann, að taltast sem fyrst ferð á hendr suðr til Danmerkr, til pess að rettlceta fyrir stjórn- inni aðgjörðir sínar í kláðamálínu. þess var jafn- framt getií), aí) jafnvel hafi komib til orba ab víkja nú þegar IL amtmanni frá embætti, fyrir þær ab- gjörbir sínar, eba ab útvega honum lausn í náb, en hafi helzt stabib á því, ab stjórnin hafi verib í vand- ræbum meb eptirlaunin handa honum, og hafi hún því afrábib þetta, sem nú var sagt. þab er nú ab vísu æfinlega hæpib, ab dæma abgjörbir eins eba annars einúngis eptir því hvernig þær heppnast eba úr þeim ræbst; abgjörbir manns geta einatt verib ískyggilegar og af misjöfnum toga spunnar, þó þær heppnist vel, því hér kemr fram þetta gamla: „mennirnir þenkja, en gub ræbr“; og þóab nibrskurbarrábstafanir Havsteins amtmanns hafi rábizt svo, ab eigi er annab sýnna en ab einmitt í'yrir þær hafi af skorizt frekari útbreibsla klábans norbr yfir Blöndu, og klábasýkin alveg upprætzt í hérubunum fyrir vestan ána, þar sem hún var þó komin nálega á hvern bæ fyrir vestan Vatnsdalsá, þá verbr ab vísu ekki bcinlínis þaraf leitt, ab allar abgjörbir hans í klábamálinu hafi verib óyggjandi réttar eba bókstaflega löglegar. En þegar hinsvegar er víst um þetta tvent, ab þessar rábstafanir amt- manns H. hafa yfirhöfub ab tala átt ab stybjast vib tillögur og sannfæríngu flestra hinna merkustu og vitrustu amtsbúa hans, vib almenníngsálitib í amt- inu, og ab þær hafi haft, — því þab er óneitan- legt, — miklu heillaríkari árángr til ab uppræta fjárklábann og aptra útbreibslu hans, heldren til þessa hefir nokkurstabar orbib uppá meb lækníng- unum, þá virbist mega ætlast til þessog krefjast, ab hinar ólöglegu abgjörbir amtmannsins, þær er megi jafnvel varba embættismissi, sé nokkurnveginn áþreif- anlegar og opinberar, svo ab eigi geti vakizt neinar grunsemdir um þab, ab hér rábi, ef til vill, mestu hjá stjórninni keppni og flokksfylgi einstakra manna er hugsi sér heldr þann sigrinn en engan, ab vinna bilbug á amtmanni Nerblendínga, úr því þeim mót- stöbumönnum hans hefir tekizt svo miklu mibr ab sigrast á fjárklábanum en honum. En ab slepptum öllum getgátumm um þetta og gersökum, þá er von, á meban engar verulegar eba beinlínis ólöglegar yfirsjónir amtmannsins eru orbnar kunnar í þessu máli, þó menn spyri hver annan: hvab þab sé sem amtmanni H. sé eba verbi helzt gefib ab sök er geti varbab því, ab hann skuli nú eiga ab takast þessa „Rómagaungu", á hendr til þess ab fá nokk- urskonar „opinbera aflausn" yfirsjóna sinna gegn lækníngamönnunum. Margir þeirra er áttu tal vib annan erindsrek- anna, þenna klábalærba prófessor Tscherning hér í sumar, munu ab vísu hafa þókzt megagángaúr skugga um, ab honum væri lítt gefib uni amtmann H., og flestar rábstafanir hans í þessu máli, og mun jafn- framt hafa þókt mega rába svo mikib af tali hans, ab hann mundi ekki ætla sér ab tala máli amt- manns vib stjórnina. Verib getr nú ab sumum hafi tekizt svo eptir, ab H. hafi svona í öllu vibmóti og umtali vib abra, þókt gjöra veg þeirra lítinn, hinna konúnglegu erindsreka, eba minni en þeir hafi mátt ætlazt til, þarsem þeir voru þó, í því máli, yfir hann bobnir eptir konúnglegu umbobi; og ab vísu er því eigi bót mælandi, ef þeir sem undir eru gefnir, sýna af sér verulegan skort á aubsveipni þeirri og kurteysi er þeir eru hinum yfirbobna um skyldugir; en af því nú ekki var um neinn klába ab tala, í Norbr- og Austramtinu eptir þab erinds- rekarnir komu hér til landsins, en þab stabfestuþeir sjálfir meb því ab gjöra þar engar rábstafanir, þær er þeir áttu ab gjöra hvar sem klábi var, til ab út rýma honum, þá gátu þeir lítib eba ekkert saman átt, erindsrekarnir og II. um þessi mál, og gat því ab svo komnu vart verib ab ræba um neinn bein- línis kurteysis eba aubsveipnisskort af hans hendi vib þá. þá er þess og getib, ab þegar amtm. II. var hér staddr í sumar, þá hafi hann fremr þókt hvetjandi til fiirgunar klábasjúka fjárins fyrir austan þjórsá og ofan Skorradalsvatn, og stutt í orbi fremr ab 'þcim uppástúngum Alþíngis, en hinum konúng- legu erindsrekuni liafi getab gebjazt ab, en þó svo hafi verib, þá cr þess ab gæta, eb þetta atkvæbi studdu og nálega allir hinir konúnglegu embœttis- menn á þinginu opinberlega, meb atkvæbum sín- um; svo ab vart væri þab á rökum byggt, ab taka fyrir hann einan allra þeirra embættismanna, fyrir þab hib sama er þeir urbu til ab stybja, og Alþíng sjálft og allr almenníngr áleit hib einaúrræbi, eptir því sem nú væri komib. Menn hafa enn sagt þab til málbóta þessari skipun stjórnarinnar ab H. færi utan, ab hann hefbi þraungvab eba libib ab þraungvab væri, til nibrskurb- ar og útaf nibrskurbarmálinu, kostum sumra þar nyrbra fremr en lög stæbi til og embættisvald hans; menn segja ab útaf þessu hafi komib ýmsar um-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.