Þjóðólfur - 28.11.1859, Qupperneq 7
- II -
kvartanir og klaganir fyrir stjórnina, t. d. frá Iírist-
jáni í Stóradal, sira Gísla sem var á Staíiarbakka
og Jónasi á Rófu, og muni stjórnin hafa orbib ab
lýsa yfir, ab henni mislíkabi sumar þessar abfarir
valdstjórnarinnar þar nyrbra, og a& vísu munu þœr
sumar mibr réttlætandi; en um allt þetta var stjórnin
búin a?> fá upplýsíngar þegar á næstlibnu vori; svo
ab menn skilja síbr ab sú ein geti verib ástæban nú,
þegar svo er Iángt libib um, og ab vísu má vera
ab yfirvaldsrábstöfununum nyrbra hafi verib í ýmsu
ábótavant, þegar þær eru skobabar og ransakabar
eptir vanalegum reglum og strángasta rétti; en ætli
sama megi þá ekki einnig segja um sumar skipan-
irnar og rábstafanirnar liér sybra í hinu sama máli,
t. d. ab uppáleggja hverri sveit, án þess bein lög sé
fyrir því, ab kaupa klábalyfin og draga þau ab sér,
og heimta og taka til þess vaxtafé sveitanna, svo
ab þetta numdi t. d. í einum 6 hreppum í Rángár-
vallasýslu rúmum 1200 rd. sumarib 1858. Menn
segja hér til, bæbi fyrir norban og sunnan: „ójá!
hvab eiga amtmennirnir ab gjöra þegar svona ber
ab?" „þeir mega annabhvort til ab gjöra ekki neitt
eba ab yfir skríba embættisvald sitt ab lögum, el'
nokkru skal áorka á meban tími er til“. þetta er
meir en satt; klábamálib hefir sýnt þab bezt allra
mála, hve ónóg og óhagkvæm þessi amtmannastjórn
er oss, þegar nokkub liggr vib, ab verba fyrst ab
sækja leyfi eba samþykki um hvab eina subr til
hinnar ókunnugu stjórnar í Danmörku; envérsegjum
lílca: yfirtrobsla hins lögákvebna embættisvalds er
engu ósaknæmari þó hún horfi til ab hafa fram
lækníngar heldren ef hún horfir til þess, ab útrýma
klábanum meb nibrskurbi ebr á annan hátt; tilgángr-
inn gjörir þab aldrei ab löglegra, sem ekki er lög-
legt í sjálfu sér.
En látum svo vera, ab stjórnin hefbi fullar
sakir vib amtmann H. þó ab vér fáum eigi séb þær
eba skilib fyliilega, til þess ab víkja honum frá eba
naubga honum til ab taka vib öbru embætti o. s.
frv., nema því ab eins ab honurn tækist ab réttlæta
gjörbir sínar í klábamálinu, hvab á þá samt sem
ábr ab ávinnast meb því ab hann taki uppá sig
þessa „subrgaungu"? eba er þab eingaungu til
þess ab láta amtmaninn vibrkennast? Ef lionum á
ab gefast kostr á ab réttlæta sig, þá verbr þó stjórn-
in ab skýra honum frá hverjar sé þær embættis ab-
gjörbir hans er réttlætíngar þurfi; því getr eba vill
stjórin ekki skýra amtmanni frá því skriflega og
híngab? því eigi er þó ólíklegt, ab hann eigi eins hægt
meb eba hægra, ab réttlæta þab sem réttlæta þyrfti
af embættisgjörbum, á embættisstofu sinni heldr en
subr í Höfn, en allir mega sjá hve feykimikinn
kostnab leibir af slíkri ferb fyrir amtmann. Nú ef
ef amtmabr gæti ekki réttlætt sig svo, ab stjórn-
in léti sér lynda, og yrbi svo vikib frá embætti eba
íluttr í annab, hvab á þab þá, ab baka honum þenna
6 — 800 rd. aukakostnab til einkis? hitt virbist full
þúngt fyrir æbri embættismann, ef yfirsjónirnar væri
eigi því stórkostlegri ogberari; því eitt er ab stjórnin
eigi rétt á ab víkja embættismönnum sínum frá fyrir
fullar og augljósar sakir, eba neyba þá til ab taka
annab embætti, annab er hitt, hvort hún eigi rétt
á ab baka þeim ab auki margra hundraba ríkisdala
kostnabarútlát ab naubsynjalausu og án lögsóknar
eba dóms. En færi nú aptr svo, ab amtmabrinn
gæti réttlætt sig svo í augum stjórnarinnar ab hún
findi eigi ástæbu til ab hagga vib lionum, þá virbist
aubsætt, ab hann ætti beinan og löglegan abgáng
ab henni um endrgjald alls þess kostnabar er hún
hérmeb hefbi bakab honum ab naubsynjalausu og á-
stæbulaust.
þab er ab vísu svo, ab amtmabr H. hefir sjaldn-
ast stabib nærri oss í einstöku málum, né stefnu
vorri í ýmsu tilliti, en almenn réttsýni og sann-
leiksást hefir fyr og síbar gefib honum rétt á, ab
þjóbólfr léti hann njóta allra sannmæla bæbi fyrir
embættisdugnab hans, og röggsemi í öllum em-
bættisframkvæmdum yfir höfub ab tala, er menn nú
á dögum fá helzt til of sjaldan tilefni til ab
halda á lopt, og fyrir allan hinn lofsverba
áhuga hans og föstu stefnu í fjárklábamálinu,
hvesnig sem á þab er litib, er hann hefir í öllum
abalatribum bundib vib skobun og tillögur hinna
merkustu og vitrustu manna, vib almenníngsálitib,
þar í amti og víbast um land, vib almenníngsálit
sem hefir náb því meiri styrk og festu sem minni
og tvísýnni hefir orbib ár frá ári hinn verulegi á-
rángr af lækníngunum til þess ab uppræta klábann
algjörlega, þar sem þetta hefir fyllilega tekizt fyrir
norban. Og væri amtm. H. nú látinn þess gjalda,
án annara saka, fulira og augljósra, þá mundi
stjórnin í Danmörku síbr enn ekki auka meb því
traust sitt og álit hjá Islendíngum, enda þykir mega
treysta því, ab hún láti þar ab reka í síbustu lög.
— Nú, fáum vikurn eptir komu póstskipsins; heitir her ab
vera ófáanlegt korn fyrir borgnn útí hönd; því svo má iieita,
þó skeffa og skeffa hafl fengizt í einstóku búb ef jafnmikib
var keypt af rusli. — Afli hinn bezti um öll Nesin 24.-26.
þ. máu., og allgóbr haustafli kominn hjásumum um Snbrnes,
Grindavík og Akranes. — Klábavart á 1 kind í Grafm'ngi önd-
verb. þ. m., og kent Grafarhrútunum; lítill vottr hér og hvar um
nærsveitirnar, en óvíba; berst til baka meb klába í Háfshverfl.