Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 2
.50 - mönnnm settir svo sem lifandi fyrir sjónir: kostir og ókostir mnnna í ýmsri mynd, á ýmsuni tímum; þetta vekr hugann, skerpir tilfinnínguna, gjörir smekkinn næmari, vandlátari og færari til ai> dæma um þab, sem er fagrt eba Ijótt, rétt efca rángt, satt ei>r ó- satt; og er slíkt ekki lítill ávinníngr fyrir mannleg- an anda. Menn vita og, a?) þaÖ eru ekki eintómir glcbileikar (komoediur), allt sem leikií) er í leikhús- um þessum; þab eru til margskonar leikar. Ein tegundin eru sorgarleikarnir (Tragoediur); í þeim er fæst hlægiiegt en flest alvarlegt, hafa þeir einkum áhrif á hinar æíiri og dýpri gebshræríngar manna og koma tárunum út á mörgum; enda hlýtr þetta svo at> vera: lífib er bæí>i sætt og súrt. Leikspilin eru eíia eiga ab vera skuggsjá og eptirmynd lífsins, eins og þaí> gefst mönnum á öllum öldum. því eru sum þeirra glebileg og gamansöm, sum sorgleg og alvarleg; en öll geta þau verib og eru lærdóms- rík hverjnm þeim, sem fara a& sjá þau, ekki ein- úngis til gamans heldr og til gagns. þessvegna voru orb þau, er á dögunum, mefcan leikib var, stótu meb skýru letri yfir fortjaldi leiksvibsins: „Gaman og alvara“, nijög vel valin, og sem cru alveg sömu þýbíngar sem hin alkunnn orb: „Ei blot til Lyst“, er Danir hafa sett á sama stab í liinu konúnglega leikhúsi í Kaupmannahöfn. þab ræbr nú ab líkindum, ab menn hafi hér á landi, fyrr og síbar, reynt til ab fylgja venju ann- ara þjóba, og halda uppi leikum, meb ýinsu móti á ýmsum tímnm. Sögur vorar tala uin ýmislegt þesskonar: sund, glímur, knattleika, hestavíg og fl. þar á eptir koma vikivakarnir. Hitt fyrra lagbist nibr þcgar manndómr fornaldarinnar leib undir lok, en vikivakarnir fóru aflaga, þegar frammí sókti, og voru loksins teknir aföndverblegaá 18. öld. Um síbustu aldamótfórnmenn hér sybra ab sýnaglebileika, eptir útlendra manna sibvenjn. þá var Sigurbr Pétrsson uppi og Geirbiskup, og settusaman þesskonar hluti, og voru leiknir eptir þá glebispil þan, sem prentub eru í ritum Signrbar: rllrólfr“, „Narfi og „Brandr", og þókti gób skemtun. Eg er ekki svo fróbr, ab eg viti meb vissn, hve opt leikar þessir voru sýndir hér framan af öldinni, en ab líkindum mun þab ekki hafa opt verib, en víst voru þeir leiknir bæbi í Reykjavík og í Bessastabaskóla fyrir, en ekki eptir 1820. Síban lá nú allt þesskonar í þagnargildi, eptir því sem eg frekast veit, þángab til undir 1840, ab Bardenfletd, sem þá var hér stiptamtmabr, lét leika lieima hjá sér danska glebileika eptir Ileiberg1. t>á leib og beib til þess, er skólinn var íluttr til Reykjavíkr, þá kom híngab nýtt Iíf og nýir kraptar, og 1848 var snúib á íslenzku, ab líkindiim í fyrsta sinni, einum glebileik eptir liinn nafnfræga Holberg (hann dó 1754), er heitir „Erasmus montanus", var þá leikib á latinnskólanum og sýnt ókeypis, þeim er sjá vildu, (sjá Reykjavíkurpóst í jan. þab þab ár). Mönnum þótti þab takast allvel, ogsíban hafa hér öbru hvcrju á vetrum verib leikin ýnis glebispil, sum á dönsku, sum á íslenzku3. Nú kom þessi vetr, og mönnum þótti, eins og satt er dauflegt, og vildu hafa eitthvab til skemtunar, menn fóru ab tala um glebileika, en nærri lág, ab ekkert yrbi úr, því þegar á skyldi licrba, fékst ekki svo margt kvennfólk til leikanna, sem þurfti. Tóku sig þá saman nokkrir úngir menn, hér í bænum, fengu leigban gildaskálann um tímaogléku þarýmsa leika. Urbu sumir af þessum góbu dreyngjum ab taka á sig kvennmannsgerfi og leika konnr og meyj- ar; var þab ab vísu ekki hægbarleikr, en alt fór þó vel. þab má enda segja, þegar þcss er gætt, hve lítil faung hér eru fyrir, fátt nm ab velja og flest erfitt, ab leikar þessir tækist ágætlega. þab má gánga ab þvf sem vísu, ab þeir sem sáu leikana í þetta sinn, láti sér nú ekki alt lynda í þessu efni hér á eptir, þab verbr nú meiri vandi eptir en ábr ab sýna hér þess konar leika, því auk þess, ab sum- ir þcirra, sem nú léku hafa afbragbs hæfilegleika til þeirra hluta, þá var hér iní vib hiindina sá mabr, er átti hinn bezta þátt í ab gjöra alt þetta sem laglegast og skemtilegast fyrir augab. Sigurbi ') Úr því hér erfarib ab rekja ab nokkru upptök og fram- gáng glebitpila hér hjá oss, þykir mega mynnast á. ab skóla- sveinarnir í Reykjavík gáfu aptr af nýju 1350, leik þann ept- ir Holberg, er nefnist„Den S t u n des 1 ös e“, útlagban á ís- ienzkn. J>á og allajafna til þessa tíma er hér var leikib, gafst ab vísu allmórgum kostr á ab sjá, en þá ab eins þeiin er til var bobib, og ekki nærri óllum er vildu. A þessu varb abalbreytíng 1854, þegar lögfræb. Ján Gubmundsson rébist í ab láta búa til frá stofni lciksvib og ónnnr leikáhöld, er kostubu samtals níma 160 rd., leigbi síban sal hins nýja gildaskála fyrir 48rd. og fekk til únga menn og konur, ab leika leikinn „Pakk“ snaraban á ísleniku, en leikendrnir táku í stabinn jafnan eignarhlnta í hinum nýju áhöldum, (sjá 6. ár jjábálfs, bls. 166—167); þá en aldrei fyr, gafst hverjum er vildi kostr á ab horfa á leikina fyrir ákvebna borgun, þetta fyrir- komulag heflr haldizt f þau 2 skipti, er síban heflr verib leikib á gildaskálannm, í fyrra og ná,og hafa hin sömu leikáhöld (þau frá 1854) verib brúkub í hvorttveggja sinn, fyrir leigu til eig- endanna. Aptr baub stiptamtmabr greifl Trampe til ab sjá leikina hjá sér, 1855, ákeypis, og lét þá biía til handa sér ný leikáhöld; þan gaf hann, ab endubum leiknnm, félagi því er lék „Pakk“ 1854 (sjá 7. ár þjábálfs bls. 35), en ekki „hverjnm þeirn er framvegis vildi loika 1 Ueykjavík“, og "Jvar ab því hin bezta bát og prýbi, eins og sýndi sig ájdögun- nm, þegar leikib var. Ritst. *) Og Th. Overskou. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.