Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 3
- 51 - málara er þaí) aþ þakka, ab svipir og búníngar leikaranna vorp eins ágætir, eins og þeir voru: gömlii karlarnir voru svo æruverbir og hrukkóttir; skálkarnir svo bófalegir og svipillir, enda einn þeirra meí) glóbarauga; kvennsvarrarnir svo frenjulegar; ýngismeyjarnar svo blúmlegar, ab snild var á ab líta, og þaí), sem ekki var iivab minnst í varib og sem ab líkindum var Sigurbi ab þakka, þab var, ab menn fengu ab sjá þessar „lifandi eptirmindir" („Tableau“) af ýmsum fornaldarlietjum, t. a m. Oddi og Iljálmari, þar sem Hjahnar er ab deyja í Sámsey, Helga Hundíngsbana, Ilervöru og Angan- týr, er hún sækir Tyrfíng í haug þeirra bræbra. þetta var spánýtt liér á landi, enda þótti þab fögr sjón ab sjá slíka kappa í öllum herklæbum, eins og þeir voru í lifanda lífi, heyra dunurnar, sjá haugeldana gjósa upp o. s. lrv. f»ab er hvort- tveggja, ab til er nóg yrkisefni í fornsögum vurum og kvæbum, til slíkra hluta; enda þykir niega full- yrba, ab Íslendíngum mundi þykja lysilegt ab sjá t. a. m. Ilallmund, þar sem hann kvebr kvæbib í hellinum og er ab deyja, eba Njálssonu á Alþíngi, eba Egil Skallagrímsson, þegar hann hefir misst Böbvar son sinn, eba Gunnar á Illíbarenda, eba Kjartan Olafsson, og svo marga íleiri. þab niátelja sein víst, ab meb þessu og því, er menn sáu leikib liér í vetr, er nú vakin eptirtekt manna á þessum og ileiri atribum, lanngunin er vöknub til ab sjá þetta aptr, og nú geta menn séb, ab sitthvab má hér takast, sem ekki er einúngis skemtilegt, heldr einn- ig fróblegt og gagnlegt. (Nibrl. í næsta bl.) til ritstjóra Þjóðólfs, um fjárliláðamálið). (Framh.). A þenna veg hafa nibrskurbarmennirnir stutt ab lækníngunum, ab því leyti sem þeim gæti verib vib hjálpandi, en samt kvebr meira ab því, hvab öfluglega ab lækníngainennirnir hafa stutt nibr- 6kurbar-grundvallarregluna og nibrskurbinn sjálfan meb, því þab liafa þeir gjört, þó þab sé þeim óvil- jandi eba ósjálfrátt, og hafa þeir gjört þab, ef til vill, miklu kröptuglegar heldren sjálfir nibrskurbar- mennirnir. þeir voru meb fyrstu hvorki neitt sér- lega einbeittir né fastir fyrir; lækníngamenn- irnir voru miklu ólmari frá upphafi og fastari á sinni skobun; en þeir hafa kollhlaupib sig aptr og aptr, þeir hafa verib „í sjálfum sér sundrþykkir", sundrþykkir í kenníngum sínum, í rábstöfunum sín- um og öllum framkvæmdum, þessvegna hefir „þeirra ríki“ — lækníngarnar — „eigi getab stabizt", og á hér hin útlenda ókunnuga Danastjórn óskilib mál öllum fremr, því hún lekk frá upphafi ráb og til- lögur Alþíngis og annara hinna vitrustu og beztu landsmanna, en vildi eigi þab þýbast heldr ráb og bollaleggíngar fárra manna er sízt allra voru færir um ab eiga hér nein ráb ab. En einmitt þetta sundrþykki í tillögum og framkvæmdum læknínga- mannanna, hefir á annan bóginn gjört þab ab verk- um, ab lækníngarnar sjálfar og allt eptirlitib meb þeim hefir farib í handaskolum og á ríngulreib, en á hinn bóginn gefib nibrskurbarinönnunum sigrinn í greiparnar, því á þenna veg hafa sjálíir læknínga- mennirnir leitt í ljós og stabfest hina óumflýjanlegu naubsynáab skera fyrir klábann,og þraungva honum saman smátt og sinátt, fyrst ab hann yrbi ekki læknabr á stórnm svæbum, eba meb lækníng- unnni girt fyrir útbreibslu hans. Sannfæríng manna um þetta var búinabná aUmikiIli festu 1858; hinir konúnglegu erindsrekar og þær 30,000 rd. 1859, gjörbu hana óbiluga og sanna. því livab ávannst í rauninni fyrir komu erindsrekanna og meb þeim 30 000 rd.1 til þess ab eyba klábanum? hvab ann- ab heldr en þab, sem þegar var áunnib fyrir fjár- fækknunina í klábasveitunum þeimsein eptir voru, fyrir nibrskurbinn alla vega í kríngum þær, og fyrir eblilega rénun sjálfrar sýkinnar eptir þab hún var búin ab gánga yfir svo geyst og svo lengi, sóttar- stæbib mínkab fyrir fjárfækkunina, og útbreibsla hindrub á alla vegi meb vörnum og fyrirskurbi ? Mér kemr samt ekki annab í iiug, en ab allir megi játa, ab stjórninni hafi ekki gengib annab en gott til meb þessari rábstöfun, ab hún hafi sýnt oss meb þessu bæbi velvilja og veglyndi; stjórnin hefir því sjálf enga ábyrgb af því, þó þessi veg- lynda rábstöfun hennar yrbi til einkis, ab öbru en því ab húu byggbi hana á áliti og tillögum þeirra manna sem eigi voru bærir um eba færir um ab hafa einir atkvæbi í málinu, þeirra manna sem höfbu vabib reik í því frá upphafi, og vaba liann enn, og höfbu því ekki skýrt stjórninni frá því sem gjörb- ist, hvorki sem sannast né alveg fylgislaust; á þess- um mönnum lendir öll ábyrgbin af því sem öfugt og aflaga hefir farib í málinu sumarib 1859. Já, eg tek þab upp aptr, þab hefir verib mest til meins og til mestrar fyrirstöbu lækníngunum, ab stjórnin sú útlenda og innlenda, sem liefir fylgt þeitn fram, hefirverib í „sjálfri sér sundrþykk"; skipanir og rábstafanir hafa verib hvorar ofaní abra; eba ’J.þab litr svo út af þessu, ab hófundrinn teli þœr 30,000 rd. sem veittar voru í fj-rra til klábalæknínganna, alveg oydd- ar eba gengib á endan á þeim, en þab mun fara fjærri, og mun fullr helmíngr þeirra eb meira hafa verib úeyddr um árslokin. Abm.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.