Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 8
ar ínytjar téírar jaríar, nenia mitt lof elr leyfi til konii, og geta lilutaíeigendr, þab er aí) segja ein- úngis Alptanessbúar, átti við þá Kri<tj;ín hrepp- sttóra Matthiesen á Iiliði, Sigurð bónda Arason á Gesthúsum og Bjiirn Björn?s()n á Bessastöðuni, er eitthvab kynni girnast að nota af hlunnindum jarð- ar þcssarar, þ\í þessir íneitn hafa eptir santkoniu- lagi við mig unibuð mitt til að leyfa t. d. beitu- tiiku á móti borgnn, sem síðar inun verða ákveðin. Rcykjnvfk, 8 inari 1860. 0. Gudjohnsen. — Norðrbærinn íHólakoti við Reykjavík, nieð lijalli, kálgarði, kakalofnsherbergi, og öllu tilheyr- andi, er vegna kríngumstæba fáanlegr til kanps, eðr til leigu um mestkomandi krossnicssuár (frá 14. maí þ. árs) með þeiin skilmálum sem nm semr, og lieflr hlutaöeigandi í þessu tilliti að halda sér til mín. Reykjavik, 8. marz 1860. 0. Gubjohnsen. — íslcnzkar Rjcttritunarreghir eptir flalldór Kr. Fribriksson, gefnar út at' hinu íslenzka bókmennta- félagi, ab stærb I6V2 ark, í stóru 8 bl.br., kosta 1 rd., fást hjá bókaverbi deildarinnar í Reykjavík, Einari þórbarsyni. — Kvenn-brjóstnál („Broche") úr gnlli og meb steini, tyndist á gildaskálanum eitt kveldib sem leikib var, og crbebib ab halda lienni til skila á skrif- stofu „þjóbólfs", gegn sanngjörnum fundarlaunum. f — Eitt af þy sem framför tímanna heflr nyt- samlegt Lföt*míb sér (ásamt öbru mörgu fleira) er þab, hversu okkuhinum fátæku mönnum, sem ekki getnm endrgoldib .í verki, gefst kostr á í tímarit- nniiin, ab votta velgjörbamönnuin vorum, þakk- læti vortp fyrir hinar heibrsverbu velgjörbir þeirra vib oss, hvar á mebal eg votta hér meb sóknar- lierra niinúm sira Jóni Ilaldórssyni á Stóraholti, mitt virbíngarfyllsta þakklæti, ekki einúngis fyrir þab, ab han hefir fyrir alls ekkert uppalib eitt barna niinna, svo sómasamlega sem bezt má verba og honuin er mjög svo eiginlegt, sem sín eigin börn, heldr og óteljandi ýmislegar velgjörbir abr- ar. bæbi meb abhjiikrnn og abstob til mín og minna, í þeim ýmislegu sjiíkdómstilfellum, sem of opt hafa heimsókt heimili mitt, bæbi meb sjálf sfns abstob, og þeim saklausustu mebala tilraunum; okkr er optar varnab læknishjálpar vegna þeirra ómögulegleika sem opt á eru; ásamt eru þeirra höfbíngshjóna, enn nú ótaldar ýmsarabr- ar ótal fleiri velgjörbir, hvab af mér er óendrgoldib og þau alls ekkert viljab fyrir þyggja, því er þab mín hjartnæm ósk von og trú, ab sá sem launar vatnsdrykkinn af kjærleiksfullu hjarta veittan, ab sá sami virbist í náb, álíta og launa þeim, öll þau tiildu og ótöldu mannelskuverk, sem stofnsett eru í kjærleiksfulltim tilgángi, IIvítadal þann 20 janúar 1860 S. Eiríksson. — Samkvæmt því sein var anglýst í 11. ári þjóbólfs 15. okt. f. á., skorum vér á alla þá er vildi njóta abstobar og milligaungu IIúss- og bú- stjórnarfélagsins í Suburamtinn, til þess ab panta eitthvab af samkynja veibarfærum sem þeim er skjalavörbrherra Jón Sigurbsson R. af Dbr. gaffélaginu í lianst og eru til sýnis, eins og auglýst hefir verib, ab þeir vendi sér um þab mál til umsjónarnefndar veibarlæranna: einhvers vor undirskrifabra. Reykjavík, 8. inarz 1860. Ásgeir Finnbogason. H. Kr. Fribriksson. Jón Gubmundsson. — Raubstjörnótt hryssa, klárgenj;, fallega vaxin, miöaldra, mark: tvístýft hægra og man eg ekki, hvort það var aptan eða frainnn, mcð tveimr skurðuni gainal- erónmn yfir uin þveran herðakanihinn, hvarf i síðastl. far- döeuni, liá Innrahólmi á Akranesi úr hagaeanngu, og bið es fyrir, livern sem hana hefir fnndið, að lála mig vita það. annaöhvort ( þjóðólfi eða þá bréflega, mót sanngjarni borgun, að Grashúsunt á Álptanesi. Jón Ásmundsson. — Næstliðið liaust vantaði inig af fjalli vetrgamlan fola, g r á s k j 0 t ta n mark: blaðstýft frainan hægra, göðgengan; ef einhver kynni að hafa orðið var við fola þcnna, er beðið að halda honum til skila mót sanngjarnri borgun fyrir hyrðingu, að Bala ( eystri hrepp. Oddr Einarsson. Prestaköll. Veitt: Mosfell ( Mosfelssveit, 9. þ. mán., sira þörði Árnasyni á Vogsósum, 23 ára pr. Auk lians sóktu sira Sæm. Jónsson aðsloðarprestr á Brciðabólstað og prestask. kand. Jon Gnltormsson. Itrafnagil kvað eiga að standa óveitt þángað til póst- skip er kotnið. Oveitt; Ólafsvellir á Skeiðum, að fornu inati: 21 rd. 28 sk.; 1838: („ofliir og aukaverk ótalfn") 109 rd.; 1854: 218 rd.; óslegið upp. Selvogsþíng (Selvogssókn í Arnessýslu og Krisi- víkrsókn ( Gullbr(ngusýslu), að fornu mati 17 rd. 68 sk.; 1838: 75 rd.; 1854: 136 rd ; nppgjafarprestr er ( brauðinu, sira þorsteinn Jórrsson, 48 ára að aldri, og nýtr liann þriiðjúngs allra vissra lckja; slegið npp:' 9. þ. mán. Múla ( Aðalreykjadal (þíngeyjarsýslu) er óslegið npp. — Næsta bl. kerar út 17. —19. þ. mán., nema ef póstskipib kæmi nm þá dagana, þá 2 dógum sííar. Útgef. og ábyrgbariiiabr: Jótt Guðmundssoit. Prentaír í prentsmíbju Islauds, hjá E. þógbarsyní.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.