Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 4
- ,V2 getr nokkur ma?r boriS í móti, aí) rábstfifunnm og framkvæmduin lu knínganna hafi verib svona varib fyr og síbar? 1857 voru hér dýralæknar en engi eba lítil sein engi klabalyf; árib eptir, 1858, var hér nægb af klibalylum, eu engi dýralæknir seinni part ársins; f)á reib inest á lækníngunum, því víba var þá klaialeb meb fullri tölu, t. d. í Rang- árvallasýsln, og kiabinn var þá nm allt amtib austr- ab Markarfljóti; en einmitt þá var unnib ab lækn- íngunnm meb mestri halfvelgjniini; liib opinbera lagbi ekkert fram til ab stybja þa-r af alefli og fá þeim fullan franigáng; sveituniim var skipab ab kaupa lyfin og draga þau ab sér á kostnaö sveita- sjóbanna, nel'ndir voru skipabar um allt, habanir yfir allt, ab viMögbum þiíngum sektum, en böb- unar og nefndarmönnum engi umbiin lieitin né eptirá veitt; aptr 1859, þegar klabasveitirnar voru orbnar miklu færri, þegar víba var búib ab skera nibr í kríngum þær, og féb orbib margfalt færra í sveitnnnm sem eptir vorn, þá er farib ab veita klabalyfin gefins, og þá er farib ab laiina hverjum þeim 1 % - 3 rd. á dag er nokkub störfubn ab böbunum og öbruin læknínguni; en nú þrutu samt lyfin, en sum reyndust lítt nýt. Eg veit nú ekki hvab er ab gefa sjáifum sér á munninn fyrir vanhugsun, ef þab er ekki þetta; eg veit ekki, hvern- ig lækníngamennirnir gátn berlegar og skiljanlegar leitt ölliun aimenníngi fyrir sjónir allt hib öfuga og vanhugsaba í lækníngarnbstöfnnnm sínum 1857 og 1858, heldren meb þesstim stórkostlegn breytíngum er þeir gjörbu á öllum rábstöfununfsínum og stefnu 1859, en gábu ekki þess, ab þetta var uú um seinan, ab 1857 — 58 voru þeir búnir aö bíba þann ósigr ab þeim var traubla eba alls eigi vibreisnar von, því þeir urbu ab hrökkva nnd- an af vígvellinum þar þeir engu fengu áorkab, og gefa allt á vald nibrskurbarmönnunum. Eg ætla mér ekki ab rekja hvab eina er lækn- íngamcnnirnir hafa verib í sjálfum sér sundrþykkir, því þab væri nóg efni í heiia bók, en þó verb eg enn ab drepa á 2 atvik sem eru orbin alkunn. I Svínhaga á Rángárvöllum var drepib nibr eptir beinni yfirvaldsskipun á annaÖ hundrab fjár fyrir sumarmál 1857; þetta var þarna í læknínga- amtinu ykkar Sunnlendínga; mabrinn er ekki farinn ab fá neinar bætr fyrir þab enn í dag; núna á jólaföstunni kom út í þjóbólfi ybar forsvarsræba fyrir, ab þessi nibrskurbr helbi verib löglegr f alla staíi, og ofdirfb væri af manninum ab ætlast til bóta fyrir; og í stab þess ab ætla hefbi inátt, ab hin útienda og innlenda lækníngastjórn, sein ofsækir allt er nibrskurbr nefnist, hcföi látiö sýslumanninn sæta einhverri ábyrgb fyrir þetta gjiirræbi (því víst var þab niesta gjörræbi eptir skobun og kenníngum lækníngamannanna), þá er þessum sama sýslu- manni veitt rétt á eptir hefbarlegri nafnbót heldr enn nokkr sýsluniaör hefir fyr haft hér á landi. Aptr eru nú Borgfirbíngar settir undir opinbera lögsókn til sekta og eg veit ekki hvab, fyrir þaö ab þeir skáru og förgubu í haust khibastofni sínum og ráku hann subr yfir eintómar kláöasveitir, allt var ab vísu taiib þar subruni heilbrigt í haust (nema kannske hrútarnir babnefndarmannsins Símon- ar í Gröf), en þó iiefir kiábinn verib ab smá gjósa þar upp fram undir árslokin, og þar verib ab lækna la'kna; hverjum gerbn þá Borgfirbíngarnir skaba, með þvf ab farga klabastofni scnum og selja hann öbrnm? Eba var og er ckki margfalt meira tjón búib af því ab reka heilbrigt fé ab norban snbr í Holtin, þar sem var fyrir sjiíkt fé og grunaö, er alls eigi má ná neirnim samgaungum viÖ heiibrigt fé, eptir reglura erindsrekanna. í>ab var ab vfsu sagt íhaust, ab allt væri þá alheilt og allæknab í Ilolt- unum, en eptir reglum erind-*rekanna í stiptamts- bréfinu, því í vor, þá skal allt þab fé álíta grunaÖ, sem klába hefir haft á þessu ári (1859); reglu sína um strángar gætur á, ab heilbrigbu fé yrbi ekki saman blandab vib sjúkt fé og grunab, hafa þeir því sjálfir nibrbrotib, meb því ab skipa Ilavstein ab aptr kalla fjársöiubanniÖ, opna svo Holtamönnum veg til ab sækja heilbrigt fé til heilbrigbra héraba og blanda því saman vib „grunaba féb" sem þar var fyrir. þab sýnist mér nokkub undarlegt, þegar „Hirbir" sem hér er nýkominn, er nú ab fullvissa menn um, ab þeir erindsrekarnir hafi uppgötvab sannan og réttan klábamanr ab Ilolti á Asunum, alveg þann sama maur sem er í skæba kláöanum á Subrlandi; sé nú þetta svo, hvernig hefbi þá erindsrekarnir getab forsvaraÖ þab eptir konúngserindi sínu, aö gjöra enga rábstöfun til ab lækna þenna Holts- klába og útrýma honum? þab gerbu þeir þó alls eigi. Eg hélt aÖ einhver yrbi fyrri til þess, en „Hirbir" og 2 limir í nýju klábanefndinni, ab bera erendsrekunuin þaÖ svona á brýn á prenti, aÖ þeir hefbi vanrækt þab sem erindi koúngsins uppálagbi þeim meb berum orbum. (Nibrl. í næstabl.j. — Vib prentsmibjuna íReykjavík, á árinu 1859, hafa verib settar og prentabar 194:1;1/160 arkir, þar af fyrir Alþíngiö ÍS’/a arkir. Ueykjavk fi. marz 1860. Einar Pórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.