Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 2
- 138 - ib nálægt................................ 1380 rd. e&a þó þab væri aí> ein3 ................ 1275 — eins og „ísl.“ hefir nn orbib ab Ieiferétta sjálfan sig um. En mér virbist þetta næsta lítill gróii þegar haft er tillit til þess, ab prentsniibjan og allir þeir, er í hennar branbi eru, liafa allt af fullnóg ab starfa, ab öllu virbist þar stjórnab og fyrirkomib meb ráb- deild og reglu hjá Einari, ab prentsniibjan hlytr ab græba stórfé á helztu forlagsbókunuin: niessusaungs- bókinni og lærdómskverinu, sem lagbar eru npp aptr og aptr og liafa híngabtil verib seldar vib full- háu verbi, og ab alþíngistíbindin og annab fyrir alþíng er prcntab annabhvort ár gegn feykiborgun svo ab segja útí hönd, og nú 3 ár undanfarin biblí- an hölb í hjáverknm cinnig gegn feykiborgnn; þeg- ar haft er tillit til alls þessa, þá hlytr öllum ab virbast gróbi prentsmibjunnar furbu lítill um nnd- anfarin ár, ef hann eigi er meiri en ágripin segja, eba ab mebaltali 1250 rd. eins og segir í „athuga- greininni" aptan á ágripinu 1855. En ab þessu sleptu, þá bybr sig hér fram önn- ur spurning og hún er sú, í hverju er þessi gróbi á pappírnum eiginlega fólginn? er hann í bein- hörbum spesíum, í arbberandi skuldabréfum eba öbru leigulé, eba er hann ab eins eba mestmegnis fólginn í sögusögn prentarans um auknar útistand- andi sknldir prentsmibjunnar, fymfngar í forlags- bókum hennar o. s. frv.? þetta má nú ab nokkru leyti sjá, meb því ab bera saman bókaeptirstöbv- arnar og útistandandi skuldir, þegar ágripin byrja, um Iok ársins 1853, og aptr þar sem þau enda uni lok ársins 1855. Um lok ársins 1855 átti prentsmibjan: 1. Bækr meb þeirra söluverbi (Útg. IV. r(j ^ 2.) ............................. 4665 52 2. Útistandandiskuldir(Útg. IV. 6. a. og b.) 1494 53 Samtals f bókum og skuldum vib árslokin 1855 ................... 6160 9 En um lok ársins 1853 átti prent- smibjan 1. í bókum (Agr. 54, tek. I, 5) . . . 4792 rd. 94 sk. 2. í útistandandi skuld- um (tek. I. 2. a. b. °g 7.) • • • . 1277 - 15 — 6070 13 Bókafyrníngar og skuldir hafa þanuig á þessum 2 árum aukizt uin . . 89 92 j’essi mismunr sýnist nú ab sönnu eigi stór, þegar svona er á hann litib, en þegar þess er meb- fram gætt, ab um árslokin 1855 voru útistandandi skuldir orbnar.....................I494rd. 53 sk. cn voru eigi um árslokin 1553 nema 1277 — 15 — þá kemr fram ab skuldirnar hafa aukizt þessi 2 árin um . . . 217 — 38 — og kann sumurn ab sýnast, ab þab sé heldr ekki tiltöku niikib, en mér virbist ab mismunrinn hefbi átt ab stcfna í gagnstæba átt, nefnilega ab bóka- fyrníngar og einkum skuldir hefbi átt ab fara tölu- vert tnínkandi, í veltiárnnum sein þá voru, en alls eigi vaxandi. Vib sjáum ab minsta kosti, ab um byrjun ársins 1854 átti prentsmibjan útistand- andi, — mcbal þeirra 1277 rd. 15 sk. er fyr voru nefndir, — 522 rd. í alveg sérstaklegum og óvana- legum skuldum, nl. hjá P. Mclsteb 482 rd. og fyr- ir „Ný Tíbindi" 140 rd.; hvorutveggja þessi skuld hefir greibzt prentsm. fyrir árslokin 1855, einsog ágripin sýna, og hefbi þess því reyndar verib von af rábdeild og stjórnsemi Einars prentara, ab skuld- irnar yfir höfub ab tala hefbi ab minsta kosti mínkab um þessa 522 rd. eba meira, í stab þess ab hinar abrar skuldirnar hafa eigi ab eins vaxib um jafnmikib, heldr ab auki um 217 rd.; svo ab í raun réttri hafa liinar eblilegu og vanalegu skuldir, þ. e. fyrir prentnn og afhentar bækr, aukizt þessi 2 árin nm 739 rd. Bæbi eg og abrir vita nú ab sönnu Iftib um innri stjórn prentsmibjunnar, enda fær mabr alls ekki skilib, hvernig standi á því ab útistandandi skuldir prentsmibjunnar — fyrir prentun og fyrir útsendar bækr, — hafa aukizt svona fjarskalega á 2 árum; ekki heyrist þó annars getib, en ab öll lielztu verkin sem prentsmibjan tekst á hendr, sé borgab svo ab segja jafnótt og þau koina frá hendinni, eins og er t. d. um Álþíngistíbindin, þjóbólf og nú síbar um biblíuna; eigi þarf heldr ab telja til skuldar fyrir prentun og pappír forlagsbókanna. f hverju eru þær þá eiginlega fólgnar, þessar auknu skuld- ir? Þab sér engi af ágripunum, og er þab mibr „fullkomib". En eins mikib eba meira er samt varib í ann- ab atribib, sem hér á skilt vib, og þab er þetta, ab fullt eptirlit sé og komi opinberlega fram meb því og vissa fyrir, ab þær bækr sé í raun og veru í „beholdning" eba til og óseldar, sem ágripin skýra frá. þab er sjálfsagt mikib álitlegt, ab sjá þab svona á pappírnum, ab prentsmibjan eigi hátt á fimta þúsund dala í óseldum bókum; en hvar er vissan eba ábyrgbin fyrir ab þetta sé svo í raun og veru? hvaba vissa eba ábyrgb er fram komin fyrir því, ab bækrnar sé svona miklar til, eins og í reikníngunum segir? og þar næst, í hvaba bókum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.