Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 8
- Í44 - (þ. e. 50 rd. fyrir nál. 70 arka tíbindi eins og verib hafii jafnan aÖ undanfiirnu) ef hann cigi fcngi prófarkalestrinn gegn 2Vard. borgun á hverja örk. Svona hlýtr sjálfsagt hver mabr ab skilja þessa kiausu í bréfi Haldórs, svona var?) eg ab skilja hana, og svona skyldi hann sjálfr, þab .skal eg nú fœra rök ab. (Niburl. í næsta bl.). — þrjú lítil dæmi uppá trúverbugleika blabsin3 ^íslendíngs". 1. í 1. bl. sínu hefir „Isl." skýrt frá efnaá- sigkomulagi stípt'prentsmibjunnar í Rvík, og grund- vallab þ.ib yfirlit á ágr., sem komu út á prent hér í vetr, eu þaí) var eins og okkr væri gefib duglega upp á, þegar vib nú fengum 10. blatií), og sáum þar bls. 78, ai) „ísl.“ eia hans skyldugr þénari, hr. „e+ó“ melkennir opinberlega, aö liann hafi , fordreiai>“ fjórar summur, til þess aí) fá út sama, ein3 og prentarinn hafbi í reikníngnum. 2. Mættim vib ekki bibja þann háttvirta rit- stjóra og ritstjórn „fslendíngs", ab upplýsa þab, hvaba ekta frumrit þeir hafa á íslenzku af forordn. 17. nóv. 1786, meb undirskript kóngsins. Vib sjá- um ab orbin, sem „ísl.“, 10., bls. 76, hefir tekib npp úr 1. gr. tilskipunnarinnar eru öbruvísi heldren þau, sem eru í „Lovsaml. for fsl.“ V. bindi, bls. 344, þab væri þó sannarlega merkilegt, ef þetta lagasafn rángfærbi lagastabina, og útgefendrnlr ætti skilib ab fá alvarlega ofanígjöf fyrir þab. f lagasafninu stendr tilsk. 1. gr. svona orbub: „Öllum þeim, sem mebkenna kristna trú, skal í „þessum kaupstöbum veitast fullkomib umburbar- „lyndi og leyfast frjáls og óhindrub gubsþjónustu- ^gjörb, til hverrarjafnvel þeir Reformerubn, eptir á- „sigkomnlagi, vænta megu leyfis til kirkjubyggíngar", En í „ísl.“, 10, bls. 76, stendr endir greinar- innar aubkenndr meb gæsafótuni svona: — (og ó- liindrub gubsþjónustugjörb) ,,hvar til peir Re- „formernbn, eptir ásigkomulagi, vænta megu leyfis „til kirkjubyggfngar". Ilér er aubsjáanlega orba- munr og ekki óverulegr; vib skulnm vera stoltir af því, ef „fsl.“ hefir réttari lagatexta, heldren sjáift „Lagasafnib". 3. Þá vildum vib fá ab vita ab gamni okkar, hver af ykkr 7 herrum sókti Allen Young, yfirmann- inn á „Fox“ útí reginhaf og synti meb hann í land þrem dögum ábren hann kom hér á Fox. f>ib seg- ib í „ísl.“ 11., 5, sept., ab Fox hafi komib hér26. f. mán., en 23. ágúst sat Allen Young hér í Rvík í skilnabarvcizlu Finsens. * Ef ab eitthvab væri „brogab" í þessu og svo mörgu fleira í „ísl." okkar, þá vildum vib í raun- inni heldr óska þess, af tvennu illu, ab eitthvert jobib hans Haldórs okkar heltist úr lestinni, heldr- en ab áríbandi data og facta sé fiilsk eba aldcilis ósönn. Nokkrir Jteykvíkingar sem kaupa Auglýsíngar. — Skiptafundrverbr haldinn í skólahúsinu á Eyrarbakka, laugardaginn þann 29. septemberm. næstkomandi, kl. 10 f. m., áhrærandi skipti á fast- eign conrektors l’áls sál. Jakobssonar á Gaulverja- bæ og húsfrúr hans Þórunnar sál. Brynjúlfsdóttur. þetta tilkynnist öllum hlutabeigendum. Arnessýslu skrifstofu 29. ágúst 1800. Þ. Guðmundsson. — Eg undirskrifabr tapahi á næstlibnnm lestum á þúfnaflötum á Grindaskarbsvegi 3 hestum, rauð- skjóttum, mark: sílt hægra, granngjört, og heilhamr- ab vinstra, og brúnskjótlum, mark: blabstýft aptan hægra, og jafnvel fjöbr aptan vinstra, bábum þá aljárnubum og affextum, en 3. hestrinn er fundinn. Eystri-Dalb* { Laudbroti 10. dag ágústm. 1860. Jón Sveinsson. — Skol-grá hryssa, meb svartri mön eptir hryggn- um, 7 vetra, mark: fjöbr framan hægra, sýlt vinstra, aljárnub, heldr lítilfjörleg, hvarf úr pössun á næst- libnum lestum, og er bebib ab halda til skila ab Grímsstöðum í Reykholtsdal til St. Grínmonar. — Brúnskjótt hryssa, al-affext meb stórri stjörnu í enni, mörkub ab mig mynnir: standfjöbr aptan liægra, tapabist frá mér fyrir stuttu, og bib eg, ef einhver yrbi var vib hana, ab gjöra mér vísbendíngu, mót sanngjarnri borgun fyrir hirbfngu, ab Knararnesi á Vatnsleysuströnd. Sigurðr Gíslason. — Bauðskjóttr fœrleikr, ómörkub, aljárnub, og rakab af seint í vor, dökkleit á tagl, keypt austau úr Mýrdalnum í vor, strauk í sumar frá Gullbera- stöbum í Lundareykjadal. Pálshúsum, d. 25. ágúst 1860. Páll Magnússon. — I.jósjarpr hestr, óaffextr, aljárnabr, mark: sneibrifab framan hægra, biti framan vinstra, fanst upp á fjalli, er í Lambhaga í Mosfellssveit hjá Jóni Jónssyni. — Næsta blað kemr út mánud. 17. sept. eba 2 dögum eptir komu pöstskipsins. Útgef. og ábyrgbnrmabr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsmibju úlauds, hjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.