Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 7
- 143 —
suSr, Iivaíian sem liann verSr liér lagíir út Faxaflda,
en þa& inun enn alveg óráí)ib, og mun hafa þókt
livab líklegast fram af Reynivallahálsi. þeir áttu
ab vísu ailar subrstrendr landsins ókannabar, enda
niun þar ví&aat þykja frágángssök ab finna þræbin-
um óyggjandi landtöku, nema máske hjá Dyrhólaey,
(Portlandi) eba á Vestmanneyjum; en þá yrbi vega-
lengd þrábarins á mararbotni töluvert lengri frá Fær-
eyjum, og yrbi hann þá ab liggja flatr fyrir austan-
verbri subrströndinni og brimróti því sem þar er
jafnabarlegast, enáDjópavog kemr þrábrinn úr opnu
hafi beint á land og hina skemstu leib milli Færeyja
og Island, en þab þykir einkar mikilsvarbandi, ab
sjóleibin sé sem skemst; því þeim nmn fleiri orb fær
þrábrinn borib milli landanna á hverri mínútu, sem
sjóleibin er skemri, og þykir óræk reynsla fyrir því.
t>ab ræbr ab líkindum, ab byrjab verbi ab leggja
segulþræbina ab sumri komanda; en þjóbólfr nmn
geta skýrt áreibanlega frá öllu því er afrábib verbr
erlendis og framvegis gjörist í þessu máli, og eins
af ferbuni jieirra Foxverja og ransóknum, eptir þab
þeir nú fóru héban 31. f. mán. áleibis til Græn-
lands, — því herra Shaffner hét ritstjóra þessa blabs
því, ab skilnabl, ab rita honum svo fljótt sem hann
fengi færi á.
Fox stefndi nú héban til Grænlands hérna meg-
in Hvarfs, („Cap Farvel") ebr til austrbygbar sem
nefnd var í sögum vorum, þar er nú engi bygb,
en þángab er skemst sjóleib héban, fram undan
Jökultá (Ondverbarnesi), og er því fyrirhugab ab
leggja þar á land segulþrábinn héban, en- þá yfir
Grænlands óbygbir vestr fyrir Ilvarf og þaban aptr
eptir mararbotni til Labradors. Var því í rábi, ab
Fox setti þá Shaffner, Dr. Rae, Zeilau og Arnljót
Olafsson á land þarna í óbygbunum hérna niegin
Hyarfs, og gengi þeir svo eptir jöklum vestr fyrir
til bygbarinnar og kannabi hvar hentast væri og
óhultast ab Ieggja þar þrábinn eptir landinu og fram
ab sjó hinu inegin Ilvarfs; en Foxsigldi vestr fyrir
á meban, og bibi þeirra vib Juliane Haab, þab er
abalkauptún Dana á Grænlandi. t>aban var ferbin
fastsett til Labradors, því þar á þrábrinn ab gánga
á land frá Grænlandi skemstu leib. Mun þab hafa
verib ákvebib, ab ransóknarferbum þessum væri öll-
um lokib svo, ab Fox gæti haldib heim í leib til
Lundúna fyrir lok októbermán. þ. árs.
Svar. (Frá Júni Gubmundisjni).
— Herra H. Kr. Fribriksson skólakennari og
þíngmabr vor Reykvíkínga, hefir nú í „Isl." 11, bls.
84—85 komib meb dálitla réttlætíngar mynd fyrir
því ab hann hafi „heimtab" 2% rd. fyrir prófarka-
lestr Alþíngistíbindanna 1859, ístab 2 rd. er jafnan
hafa verib fyr grciddir; hann er og mebfram ab rétt-
læta þab, ab hann eigi enn í dag ógjörb skil fyrir
útsölu tíbindanna 1857.
þab er mikib mein, ef herra Ilaldór Fribriks-
son hefir borib þab úr býtum af því ab vera rit-
stjóri Hirbis á 3. ár, ab honum veiti erfitt ab segja
satt frá, eba ab honurn verbi þab ósjálfráttt ab af-
laga augljósan sannleik ogmenga hann meb ósann-
indum og fegra svo þar meb málstab sinn. Hitt er
samt meinib ineira (— eg hefi reyndar aldrei haft til-
efni til ab dázt ab skilníngsgáfum hans —) ef hann
er nú hættr ab skilja sjálfan sig ; — Ilerra H. Fr.
knýr mig til ab færa sönnur á hvorutveggja þenna
kost hans, í grein þeirri er hann nú setti í „ísl."
þab er þá alveg ósatt hjá Ilaldóri, ab liann
liafl nokkuru sinni bobizt til þess vib mig, hvorki
skriflega né munnlega, ab Iáta sér lynda fyrir rit-
nefndarstörf tíbindanna 1859 jafn Iítib og ab und-
anförnu ebr eina 5 0rd., ef hann fengi fyrirpróf-
lestrinn 2 'j2 rd. á hverja örk; og hvaba meiníng
hefbi verib í því fyrir Haldór ab bjóba þessi bob,
fyrstab þau voru lakari fyrir hann eptir því
sem hann nú sýnir sjálfr og sannar, heldren hin er
eg baub honum: 2 rd. 1 mark fyrir próflestrinn og
þeiin mun meira fyrir ritnefndarstörfin en 50 rd.,
sem þessi tíbindi yrbi stærri en hin undan gengnu;
þessi kjör baub eg, sem forseti, hr. H. Fr., meb ber-
um orbum í bréfi 23. sept. f. á. og ef þau kjör
voru betri, einsog hann segir nú, því gekk hann
þá eigi abþeim? En sannleikrinn er sá, ab hr. H.
Fr. baubst aldrei til ab láta sér lynda 50 rd, fyrir
ritnefndarstörfin; þó ab hann segi þetta nú, þá eru
þab helber ósannindi. Bréf hans til alþíngisfor-
setans um þetta mál, 20. sept. f. á., geta allir feng-
ib ab sjá sem vilja, og eins svar forsetans 23. í s.
mán.; hvorugt bréfib er á huldu né tvírætt ab neinu;
Hr. H. Fr. segir í þessu bréfi sínu:
„Meb því eg get eigi tekib ab rriér prúfarkalestrinn fyrir
„minni borguu en 2 rd. 48 sk. fyrir hverja úrk, verb eg afsala
„mbr honum“. og ab nibrlagi bréfsins segir hann:
„Loksins skal eg geta þess, ab eg sem af alþíngi kosinn rit-
„nefndarmabr, neybist til ab h e i m t a (sic) m e i r i borguu fyrir
ritnefndarstúrf mín, ef eg eigi heð prúfarkaiestrinn, en og ann-
„ars mundi gjúra“.
Hér rábgjörir þá hra H. Fr. fyrst og fremst
alis eigi þab, sem hann nú fullhermir í „Isl/‘, ab
hann skuli taka ab sér ritstörfin öll fyrir 50 rd.,
ef hann fái 2V2 rd. fyrir ab lesa hverja próförk,
heldr rábgjörir hann hér þvertámóti beinlínis, ab
„heimta"meiri.ritnefndarborgunen hinavanalegu