Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 10.09.1860, Blaðsíða 6
- 142 - „*ð hið opinbcrn eigi þar sök að áleljn, er það bseði votli spill bug»rr*r og gángi f hsettulcgt berhögg við eignar- réttindi m»nna“. Aplr mat ytirdómrinn það lil Ifnkindar, nð þcir gjörðu þetla ekki „t illu skyni“, eptir þvl scm þeir lit* á málið, „lieldr alitu þetta mannkierleika og nauðsynjaverk“, af þeim rökum er fyr var gelið, nefni- lega til þess að heilbrigðr fjárstofn fengist aplr keyptr inni héraðifr, og þókti einnig málahót f þvi, að Jón eldri hafði verið búinn að lofa að eyða þessum kindum, erhann gat eigi borið af sér, „en hafði svikizt um það“. Af þessum rökum staðfesti yfirdomrinn héraðsdóminn, 15. jiilf þ. árs, með þeirri linun, að Jón Jónsson (ýngri) skyldi aðcins siela 20 vandarhöggmn og Atli 10; skyldu þeir og greiða fyrir sókn og vörn sakar fyrir yfirdómin- um, málaflntningsmönnunum Ilerm. E. Jóhnssyni og Jóni Guðmundssyni 6 rd. og b rd., og organsleikara P. Guð- johnssyni 5 rd. (Aþsent.). Eg má þakklátlega vibrkenna, ab þegar eg hefl verií) staddr í bágbornum kríngumstæi&um, hetir nábarrík drottins forsjón uppvakib einhverja kærlciksríka menn ab rába bót á þeim. þeirra á mebal tel eg cinkum einn, hér ónefndan elsk- aban herra lands vors, sem undir árslokiu 1856, sendi mér 20 rd. í pem'ngum ór eigin sjóíii, er þá í neyí) minni ur'tu mér ab túluverþri hjálp. þar mér gat ekki annab korniþ til hngar, en peníngar þessír værl lánabir, sendi eg honum árií) eptir helming þeirra, en bab umliþingar hins; en mér til mestu nndrunar, fékk eg þá til baka, meb því elsknlegasta bréfl sem nokkur ástríkr falbir gat skrifaí) einkabarni sínu, kvalst hann, í því, ekki hafa ætlaí) þetta,- sem haun kallaiíi lítilræbi - til borgunar; þarna auglýsti sig, ef annars nokkurstaþar, bæþi kærleiksríkt og mebaumkunarsamt hjartaþel og gjúful húnd, og þar) því heldr sem þessi æruríka gáfa, var af mér í all- an máta óverbskuldub, og hversu sem mig lángar til, þessum góta herra til verlugs lofstýrs, opinberlega aþ auglýsa nafn hans, áræþi eg þab ekki, því eg er sannfærþr um, aí) þessi huldi mannvinr kýs heldr, a% hafa hrósun hjá gu ti en múnn- um, og lætr sér því nægja í leyndum gott a?) gjúra. Asamt mínu aubmjúku innilegasta þakklæti fyrir svo húflbínglega gjúf, óska og bib eg af einlægu hrærbu hjarta, *í> góþr guh, sem ekkert kærleiksríkt verk lætr ólaunab, eudrgjaldi honum og hans þaí) opinberlega, samkvæmt Krists nábar fyrirheiti, bæhi hér í tímanum og um sæhifulla eilífb. Framar ber mér ab minnast þess hrósvería velgjúrníngs sem þeir samankomnu geistlegu herrar á Synodns í fyrra auþ- sýndu mér, fyrir mebmæli míns verþuga sóknarprests; þegar styrkrinn utanlands frá, mót von, hafþi brugþizt mér, skutu þeÍT saman 23 rd. mér til styrktar, fyrst og fremst þeirra há- æruverþugheit herra biskupinn og herra prófessorinn, sem og aírir prófastar og prestar, máske af litlum efnum nokkrir þeirrn, sem sá himneski fabir umbuni þeim ætíb ogæönlega, en einkum þegar þeim mest á liggr. Skrifati 1 júnímánubi 1860. P. Jómson. — Frá ferðum þeirra Shaffners. — l’eir Sliaffner ofursti, Dr. Rae og lieutenant Zeilau, komu hér til stabarins árdcgis 29. f. mán., eíir á 15. degi eptir þab þeir lögím af stab frá Djúpavog, því þaS- an lögíu þeir upp 15. f. mán. Þeir gáfu frá sér a& fara suSr óbygbir norban undir Vatnajökii, heldr fóru þeir vanaveg til Eyjafjarbarsýslu og þaíian Vatnahjallaveg ofaní Bisknpstiingur; talðist þeim og hina fyrstu áfánga frá Djiípavog, er þeir vörlu nokkrum tínra dags á hverjum þeim áfánga til þess aí) litast um og kynna sér landslagi!) þar umhverfis o. fl.; þeir fóru 16. f. mán. ab Berufirbi, 17. ab þíngmúia, 18. ab Vaiþjófstab, 19. ab Brú á Jök- uldal, 20. ab Möbrudal á Fjöllum, 21. ab Grím- stöbum á Fjöllum, 22. ab Reykjahlíb, 23., Arndís- arstaba veg, ab Ilálsi í Fnjóskadal, 24. ab Saur- bæ í Eyjafirbi, lögbu þeir þaban daginn eptir subr Vatnahjalla ebr Eyfirbíngaveg, og komu á 3. degi, 27. f. mán. ofan í Biskupstúngur fram hjá Hauka- dal og Geysi, og fóru ab Laugarvatni nm kvöldib, 28. þaban ab Mibdal í Mosfellssveit, og híngab nm rnorguninn 29. f. mán. — Reir herra Shaffner, Dr. Rac, Allen Young og Zeilau eru allir hin mestu göfugmenni, bæbi í framganngu og vibkynníngu; þeir létu vel yfir þessari ferb sinni hér, og vibtök- um af hendi landsmanna, og eins líkabi þeim mœta- vel vib þá tvo fylgdarmenn er þeir fengu úrMúla- sýslu rakleibis híngab subr: Gubmund Giibniunds- son frá Árnhúsiini og Gubbrand Gunnarsson frá Berufirbi. Var þab leibara, ab þeir skyldi verba ab sæta svo mikilli óbilgirni og afarkostnm, ab verba ab kaupa mann frá Jórunarstöbiim í Eyjafirbi fyrir 40 rd. til fylgdar subr Vatnahjallaveg sem þó er eigi nema 5 eba mest 6 daga hæg ferb fram og aptr. þeir höfbu meb sér bát úr „Gutta Percha", er þeir brutn saman, létn í poka og hengdu á klakk,; á honum ferjubu þeir sig sjálfir yfir vötnin. Eigi er, enn sem komib er, neitt fastrábib um þab, hvarhrabfréttarþrábrinn verbi lagbr hér ab landi, eba hvar yfir land, þetta á allt ab afrába og ákveba nákvæmar í Lundúnum í vetr, af nefnd félags þess er gengst fyrir þessu fyrirtæki og kostar til þess, þegar öllum ransóknum þeirra á Fox og Bnlldog er lokib í þessum ferbum, og yfirmennirnir eru þar lieiin koinnir meb mælíngar sínar, ransóknir og á- ætlanir. peiin Shaffner mun nú hafa virzt hvab vib- lagilegast og abgengilegast, ab leggja þrábinn ab úr hafi hjá Djtípavog eba þar í grend, leggja hann síban á landi norbr eptir Múlasýslunum hina sömu leib og þeir nú fóru, — ab Brú á Jökuldal, þaban vestr á Sprengisand, niilli Vatnajökuls og Ódába- hrauns, og skamt fyrir norban Fiskivötn vestrnorban- verban Holtamannaafrétt, þá yfir þjórsá þar í ó- bygb og vestr Ilreppamanna og Flóamannaafrétt of- aní Biskupstúngur, þaban ura þíngvallasveit híngab

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.