Þjóðólfur - 22.12.1860, Blaðsíða 1
Slirifstofa „þjóðólfs* en'Aóal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFR.
1860.
Anglýsíngar og lýsingar um
einstakleg málefni, eru teknari
blaðið f'yrir 4sk. i hverja smá-
letrslinu; kanpendr blaðsins
fa heliníngs afslátt.
Sendr kaupendiim kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mðrk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
13. ár. 22. desember. G. — J.
— Yfirdómari B. Sveinsson kom aptr að norðan 19.
{>. mán.
— Gleíiileikir á gildaskálanum. —
Kandídatar og prestaskólastúdentar hér í staSnum
hafa enn tekib sig saman um að leika gleðileiki á
gildaskálanum milli Jóla og nýárs og framanaf
næstkomandi mánubi. Leikirnir eru þessir:
Á í s I e n z k u:
Erasmus Montanus, eptir Holberg, í 5 flokkum,
(var leikinn hér í skólanum 1847 — 48).
Gert Westphaler, eptir sama, í 1 flokki.
Narfi, eptir Sigurb Pétrsson í 3 flokkum.
Á dönsku:
Eventyr paa Fodreisen, eptir Hostrup, í 4 flokk.
Scapins Skalkestyhker, eptir Moliére í 3 flokkum.
Fyrsta sinn mun veríia leikib, meb seldum
sætuni, á 3. í jólum, og svo kvöld af kviildi, og
verbr aí) líkindum auglýst meb uppfestum auglýs-
íngum, hvab leikib verbr í hvert sinn; áhorfenda
sætin vería meb sama verbi og ab uridanförnu:
beztu sæti 3 mörk 8 sk., lakari sœti 3 rnörk barna-
sæti 2 mörk, fyrir standandi 2 mörk. Factor 0.
Finsen selr bílætin. Leikirnir byrja hvert kvöld
kl. 7.
— Eptír þvf sem oss er skrifað aft vestan, þá höfðu
4 eða 5 hreppar í Snæfellsnessýslu farið pess á leit f
suinar við amtniann sinn, að hann útvegaði þeim i haust
er lcið hjá stjórninni korn að láni til þess að bæta ur
liinum almenna bjargarskorti er þar horl'ði við, sakir
tveggja undnngenginna fiskileysisára. Amtmaðrinn hafði
tekið þvf með mestu mannúð og lagt með þvf svo kröpt-
uglegar og röksamlegar tillögur við stjórnina, að hún
hlutaðist til um, aft agent og dannebrogsriddari hra H.
A. Clausen gerði út jagt um lok septbr.mán. eða byrj-
uu oktobers með 400 tunnur af lánskorni til téðra hreppa.
þetta sannspurðist bæði með gufuskipinu síðasta og öðr-
um haustskipum vestanlands, er höfðu lagt seinna af
stað frá Höfn heldren jagt þessi; fréttist jafnframt, «ð
herra Clausen hefði sent með henni 20 tunnur koms, er
hann ætlaði látæklfnguin í Neshrepp að gjöf eins og í
fyrra. En um byrjun þ. mán. var jagt þessi enn ókomin
og var þó búin að ve'ra rúmar 12 vikur f sjó, og verða
menn, þvf miðr, að telja víst, að hún liafi farixt. þar-
sem ótal bjargarlausum og bjargarlitluin heimilum f Snæ-
fellsnessýslu hefir þaunig hrugðizt þessi vetrarforði, þá
— «1
kvað þar vfða horfa til mestu vandræða, einkum þareð
haustafli hefir vcrið sára litill þar vestra; hefir þó korn
verið nægilegt til kaups i Stykkishólmi fram til þessa
tfma.
— Fjárklábinn. — Enn er klábinn uppi á
4 eba 5 bæjum á Kjalarnesi, eptir því sem kom
frant þegar Teitr d)fralæknir gjörbi þar skobun önd-
verblega í þ. mán., færbi hann þá klábabúendum
lyf og lagbi fyrir lækníngar og pössun, en eigi er
þess getib, ab neinir umsjónannenn sé þar settir,
til þess ab hafa eptirlit meb lækníngunuin eba því
ab klábinn eigi útbreibist víbar. Ennfremr er klá&-
inn nppi á 4—5 bæjum í Hvalfjarbarstrandarhrepp, á
Draghálsi, og á Stórndrageyri í Skorradal; þar er und-
ir 100 fjár úngt og gamalt.. Teitr dýralæknir er
nú þángab sendr meb lyf, og er sagt, ab amtib
hafi, eptir uppástúngnm klábanefndarinnar, kvadt
þá Arna hreppst. Jónsson á Hlíbarfæti og Jón
hreppst. þórbarson í Stafholtsey honum til astobar
og til eptirlits meb lækníngnnum og útbreibslu
klábans. Borgfirbíngar áttu fund meb sér um næstl.
mánabamót, vildu efri sveitirnar, sem von var,
hafa fram nibrskurb á klábafénu, og víst sumir á
öllu fé fyrir sunnan Skarbsheibi og allt til Botns-
ár, og voru orbin allmikil samtök um, ab láta nú
þegar heilbrigt fé f skarbib fyrir þab sem nibr væri
skorib; en þegar til átti ab taka, gat eigi orbib
neitt samkomulag um þetta, svo lækníngamennirnir
eigk þar enn góba von í vibhaldi og vibkomu
klábans og útbreibslu hans þaban til fjarlægari hér-
aba. Um Ölfus, Selvog og Garb fara tvennar sög-
ur um þab, hvort þar sé nú alheilt orbib ebr eigi,
en víst mun mega álíta áreibanlegt, ab um þessar
sveitir sé mjög lítill vottr og óvíba, ef nokkub er.
Eins verbr ab álíta alveg áreibanlegt, eptiröllum
síbustu fregnum og bréfum, ab alstabar austanfjalls
sé alveg klábalaust, nema ef eigi skyldi vera grun-
laust um einstöku bæ í Ölfusi og Selvogi.
Féávöxtum ogféíveltu
I.
Eitt af því, sem er órækr vottr um, ab meira
þjóblegt líf og áhugi er farinn ab glabna mebal Is-