Þjóðólfur - 22.12.1860, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 22.12.1860, Blaðsíða 8
bjóíanda. Uppbobin fram fara í hiísum dánarbtís- ins hér á Skutulsfjarbareyri, og byrja í hvert skipti um hádegisbil. Listar yfir áhöld skipanna, svo sem hákallaveibafæri, legutól, fiskiveiíafæri, segl, o. m. fl., liggja til eptirsjónar hjá undirskrifubum. Söluskilmálarnir verba fyrifram auglystir á Stabnum. Til stabfestu: Skrifstofo ísatjarbarsfslu, SkutulsOaríareyri, 20. okt. 1860. Stefán Bjarnarson. — Kunnugt gjörist: aí> eptirí'ylgjandi hús og grunnar, tilheyrandi danarbiíi borgara .4. A. John- sens heitins, nefnil. íbúðar- og verzlunarhús úr timbri, og pahkhús úr sania, liggjandi hafnarmegin hér á Isafjarðar- verzlunarstab, pakkhús meb skúr, bræbsluhús meí> innmúrubum pottum, og hjallr, öll úr timbri, liggjandi sundamegin samastabar, og torfbœr, allt meb tilheyrandi grunnum, kalgiirbum, verzlunaráhöldum, stakkstæbum o. fl., verba í einu lagi settir til þriggja uppboða, sem haldin verba: mibvikudaginn þann 8. maí 1861, mibvikudaginn þann 22. í s. m., og síðasta sinni mibvikudaginn 5. júní næst eptir, á hverju húsin mei, tilheyrandi verba til slegin hæstbjóbanda. Uppbobin fram I'ara í ofannefndum húsum, og byrja í hvert skipti um hádegisbil. Söluskilmálarnir verba fyrifram auglýstir á stabnum. Til stabfestu; Skrifstofu ísaljarbarsjslu, Skutulsfjarbareyri, 20. okt. 1860. Stefán Bjarnarson. Á Eyrarbakka fæst til kaups bœr, meb eld- húsi og fjósi — sem er í ágætu standi og ófiíinn, meb þremr herbergjum, hvar á mebal er eitt tjald- ab (betrekt) og málab. Bærinn er hentugr fyrir handibnamenn. Lysthafendr snúi sér ab verzlun- arstjóra Gubm. Thorgrimsen. Fundib er: Silfrsignet meb Th. R. og koparsignet mob K. B.; eigandi má vitja á skrifstofu ,þjdbálfs“. Gángi þan eigi út fyrir sumarmál verba þau vib uppbob seld, og sömuleibis abrir fundnir munir er fyr hafa auglýstir verib eu engi þeflr leitt sig ab, þab eru helzt: vænt strau-járn (fuudib 1858) og látúnsbúinn baukr meb S. á stett. — Allir hluir heibrubu útsölnmenn þjúbúlfs, sem hafa ofsend númer af 12. ári þessa b|abs, oru vinsaailega bebnir ab skila þeim aptur sem fyrst, mesti skortr er á blöbnnuin nr. 1—2 og 3, 24—25, 26,27, 37og38; hvert af þessum blöb- um fyrir sig verbr keypt fullu verbi á skrifstofu blabsins, ef þau eru lítib velkt. — 2 hvftir hrútar vetrgamlir, mark: stúfrifab hægra, tvær standfjabrir aptan vinstra, eru úkomnir fram síb- an í vor, og er bebib ab halda til skila eba gjöra vísbeudíngn af ab Katanesi á Hvalfjarbarströnd. — Mig nndirskrifaban vantar Raubbleika hryssu síban í mibjum f. mán.; eg vil meb línum þessum bibja alla þá er hitta kunna, ab taka hana til hirbíngar, og gjöra mkr svo vísbendingu af, mót endrgjaldi; anbkennum á henni get eg ekki öbrum lýst, en marki: Blabstýft framan hægra og heil- rifab viustra, — hún var óaffext í vor, og mebalhross ab stærb, járnub á tveimr fótum þá lifcban fór. Smærnavelli þ. 29. nóvember 1860. Gubmundr Sigurbsson. — Horfln er mbr raubskjótt hryssa meb rák upp eptir hægra læri, gömul, óaflext, mark: einn biti, er og eigi man hvernig stendr, meb merfolaldi jarpskjóttn, og er þab meb tvo blotti á hægri síbu, og liggr rák upp á herbabeiu- ib, og stóran blett á vinstri síbu; bib eg ab hirba og koma til skila mót sanngjarnri borgun til mín, ab H vassa hraun s- koti. Gubmundr Jónsson. — Móbrúnskjótt hryssa meb rauftu hestfolaldi otjörnóttu, niark á hryssunni: gagnfjabraft hægra, bitifram- an vinstra, hvarf í vor af Njarbvíkrfltjum, og bib eg aft halda henni til skila, til mfn, mótsanngjarnri borgun ab Stapakoti. Þ. Arnason. — Um nóvemher-byrjun hvarf mír bIei ks o kk ó 11r foli, 4 vetra, meb hvítri rák á vinstri bóg, og einlitan blett fyrir aptan, ómarkabr, meb síbu tagli, og affextr í sumar; bib eg ab halda honum til skila, mót borgun, ab Vörnm í Garbi. Bjurni Ilannesson. — Ferð rakleiðis norðr til Akreyrar, verbr héb- an dagana 10.—12. jan. næstk. og til baka; bréfum og pakkvetum, eigi 2 lóbum þýngri, verbr veitt mót- taka fram til kl. 6. á fimtud. 10. jan. 1861, á skrifsofu „þjóbólfs", gegn vanalegum burbar- eyri í pósttöskum. Predikanir í dómkirkjunni um hátíðarnar: Abfángadagskvöld, kand. hr. 0. V. Gíslason. 1. Jóladag, prófastr hr. 0. Pálsson. 2. Jóladag, sami. Sunnud. milli Jóla og Nýárs (dönsk messa), prófastr hr. 0. Pálsson. Gamlársk'öld, kand. hr. E. Magnússon. Nýársdag, prófastr hr. 0. Pálsson. — Næsta blað kemr út fimtud. 10. jan. 1861. Útgef'. og ábyrgftarmabr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.