Þjóðólfur - 22.12.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.12.1860, Blaðsíða 4
- 24 - Flutt 11,531-5 - 171009 22 arsjóíi hefir gengib til þurí)- ar s(?)an 11. juní 1858, — þvf 11. júní þ. árs var þa& a?) eins orbib 17,500, — þá virfcist mega telja vfst, aí) af hinu óvaxtaba fé sjóíanna hafi einnig verií) varib til sveitarnaubsynja nálægt . 7,000- „ - og væri þá enn eptir af því fé sveitarsjóbanna seni óvíst erum, hvort sé leigufé . 4,531 5 Eptir þessu ætti allar opinberar stofn- anir f landi hér ab eiga samtals í pen- fngum.................................... 175,540 27 Ef hér vib er samaniagt vaxtafé þab sem fyr er getib: ómyndugra........................... 32,55175 einstakra manna........................ 75,778 30 þá verbr þessi penfngaeign í landinu samtals.................................. 283,870 36 (Framh. síbar). — Bæbi til þoss ab sýna ástæbulausa hártogun og ránghermi „ísl.“ í nebalmálsgrein hans nr. 18, bls. 141, og eptir beinum tilmælum sira Baudoins, birtum vér hér orbréttan dóm yfirdómsius, er gekk 26. f. mán. og getib var í síbasta blabi voru, í hinu opinbera lögreglumáli gegn sira Bernard. „Með Reykjavíkr pólitiréttardómi 18. ágústinán. sein- astliðins, er ákærði, hinn katólski prestr B. Bernard i Landakoti við Reykjavik, út af þvf að hann, án þess fyr- irfram, samkvæmt þvi sem segir i opnu bréfi frá 29. maí 1839, að hafa leitað leyfis byggfngarnefndarinnar, fór að byggja viðauka við geymsluliús sitt á téðri eignarlóð sinni , og í því skyni, að nota húsið eða viðaukann á eptir handa sér fyrir bænhús eða kapellu, dæmdr f 5 rd. sekt, og nð honum sknli vera óheimilt, að nota liúsið fyrir katólska kirkju eðr kapellu, og er dóminuin f hvorutveggja tilliti skotið til yfirréttarins“. „Hvað þá fyrst snertir það sakaratriði, að ákærði ekki hafi leitað leyfis byggingarnefndarinnar, áðren hann fór að byggja við húsið, er fyr var getið, þá kemr til greina að lóðin, sem húsið stendr á, og sem er eign hins ákærða, er svo ummálsmikil á alla vegu, að hér getr ekki orðið spursmál um, að komast i bága við reglur þær, sem op- ið bréf 29. mai 1839 uni byggingar f Reykjavík inniheldr, hvorki hvað afstððu hússins út að götum eðr strætum snertir, né heldr um fjarlægð þess frá húsum annara, og þannig ekki lieldr um lagalega ábyrgð af byggfnguuni eptir litra G f optnefndu bréfi, þvf þn það i almennum orðum sé ákveðið f téðu lagaboði Itra D, að sérhver, sem ætli að byggja nýtt hús, eða breyta gömlu liúsi, eðr að gjóra á þvf aðalumbót, skuli, áðren hann byri á þvf, skýra byggfngarnefndinni frá fyrirætlun sinni, og útvega hennar skriflegu ákvarðanir, sem aintið hafi samþykt, um það, eptir hverjum reglum hann eigi og megi bygpja, hlýtr þetta boð að takmarkast við akvörðunina f Itra C. og augnamið hcnnar, eins og líka niðrlag greinarinnar D með beruiu orðuin tekr frnm, en þegar þetta augnamið ekki getr koinizt að, af þvf húsið liggr, eins og hér er ástatt, sér, og lángt frá annarn húsum á hlutaðeignnda eigin lóð, virðist eigi betr, en að hlutaðeigandi hljóti að vera ábyrgðarlaus, þó liann ekki leiti bvggingarnefndar- innar leyfis, og svona hefir lagnboðið, cins og ákærði ó- mótinælt hefir tekið fram, einuig vcrið skilið hér in praxi. Akærði hlýtr þvf að dæmast sýkn af ákærum sóknarnns, livað þettn sakaratriði snertir". „Hvað þnrnæst hið nnnað atriði pólitiréttardómsins snertir, að ákærða skuli vera nheimilt, að nota viðauk- ann við húsið eða húsið sjáll’t l'yrir katólska kirkju eða kapellu, virðist það augljóst, að það opinbera ekki geti látið hófða gcgn mönnum opinber pólitfmál, án þess, eins og hér á sér stað, að gefa þeim nokkurt lagabrot að sök, svo ekkert spursmál getr verið um hegnfngu, til þess að láta skera úr þvj, liver réttindi yfirhnfuð hlutaðeigenduin beri, og þannig ekki hcldr úr þvf, liver réttindi katólsk- uni mönnum beri f trúarbragðacfnum hérálandi, eðr hvort þeir megi eðr ekki mcgi hyggja sér hér kapellu eðr kirkju til guðsþjónustugjörðar, og ber þvf hinn ákærða, hvað þetta atriði snertir, að dæma sýknan af réttvfsinnar á- kæruin“. „Laun málsfærslumanna hér við réttinn, er akvarðast til 5 rd. til hvors um sig, virðast eptir kringumstæðunum eiga að lúkast úr opinberum sjóði. Rekstr og [meðferð málsins við undirréttinn hefir verfð vftalaus, og málsfærsl- an bér við réttinn löginæt". „þvf dæmist rélt að vera“. „llinii ákærði katólski prestr B. Bernard á Landakoti, á af sóknarans ákærum, livnð þá honuni dæmdu sekt snertir, sýkn að vera, cn að öðrn leyti vcra sýkn af réttvisinnar ákærum f þessu máli. Sóknara og svaramanni hér við réttinn, inálafiutningsmönniinum llermnnni Jónssyni og Jóni Guðmundssyni bera 5 rd. hvoruin fyrir sig f málsfærslu- laun, en greiðist þeim úr opinberuin sjóði“. * * a Neðanmalsgreinin við þenna saina dóm í „ísl.“, bls. 141, er eptirtektaverð, þar sem hin hciðraða ritstjórn með sinni vanalegu laungun og viðleitni á að munnhöggvast, og seta upp lángar rollurútaf einstökum orðum og aðgeriningar- inerkjum og þessl., vill segja það jafnvel ránghermt 1 þjóðólfi, að hinn ákærði prestr sira|Bemard sé dæmdr sýkn af ákærum réttvfsinnar útaf „kyrkjubyggingunni“. Dómr yfirdómsins segir þó sjálfr, cinsog er, að tvö hafi verið kæruatriði eða „sakaratriði“ málsins, annað út af þvf, að hinn ákærði þókti cigi hafa hlýðnazt byggfngar- nefndarlöggjófinni, hitt „sakaratriðið“ út af því, að hann hcfði lýst þvi yfir, að hann ætlaði að hafa húsviðauka þann er hann byggði, fyrir katolska kapcllu eða kirkju; húsið var þá álitið byggt ( þessu yfirlýsta skyni, og þetta hvorttveggja og hvort fyrir sig var honuin gefið að sök, fyrir þetta, hvort fyrir sig, var hann dreginnfyrir lögregludóin, og þar var „lionum dæmt óheimilt að „notahúsið fyrir katólska kirkju cða kapellu“. auk þess að hann var dæmdr f 5 rd. sekt fyrir afbrigði

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.