Þjóðólfur - 22.12.1860, Blaðsíða 6
seinnstu 15 árum. Eigi neitum ver því ab heldr,
ab hógværbin skarti bezt í hverju sem er, og megi
sízt þeim gleymast er þurfa og mega til ab fara
bónarveginn, en hitt má og eigi gleymast, ab þeim
er jafnan bezt farib, er fær sneitt hjá bónarveginum
sem mest og sem optast, og fær farib leibar sinnar,
samt, af því hann á vib réttindi ab stybjast eba vib
mátt sinn og megin eba hvorutveggja, — þab rask-
ast aldrei, „ab sælla er ab gefa enn þyggja", og
vesæll er hver sá mabr og vart vibre-isnar von, er
leggr hendr í skaut sér, ef ómildar iiendr svipta
hann eba hafa svipt formegun og frelsi, og lætr
lenda vib þab eina, ab vola meb aubmýkt og hóg-
værb framaní ránsmanninn, og fara vel ab honum.
því á meban eignarréttr er til og önnur réttindi,
þá verbr engum manni og engri þjób lagt þab til
lýta, þó niabr gángi eptir sínu, og þab skiptir engu,
hvort eignin er afiafé eba gjafafé eba erfb, ef
hún er eigi ólöglega undir komin, þá á liver sem
hana á, og hinn sem tekr þá eign eba heldr henni
fyrir eiganda, eba brublar henni fyrir honum, ab
fornspurbu, — því liver er leyfisverbr fyrir sínu, —
sá hinn sami brýtr eignarréttinn, og ferst honum
því ver og ódrengilegar, ef hann á miklu meira
undir sér, en liinn sem á, og liefir þó tekib fé þab
til varbveizlu og vaxta, er hann sölsar síban undir
sig eba brublar út, og vill svo engu góbu svará
eiganda fyrir; getr verib, ab þab varmenni eigi í
hlut eba heimskíngi, ab hann „espist" og láti sér
„verba þab til mæbu", eba stökkvi uppá nef sér, ef
vib hann er nefnt ab láta geyms'hil'éb af hendi, eba
ab minsta kosti ab liann standi reikníngskap afþví,
en hlutr hans eba málstabr hlýtr ab verba ab verri
í augum allra góbra og hlutvandra manna.
Svo þóab herra G. þ. af sinni miklti og hreinu
fóbrlandsást geti setib þar abgjörbalaus ab og unnt
þess fóstrjörbu sinni manna bezt, er þarfnast þó
svo margs og mikils til vibreisnar og framfara, ab
hún væri svipt og rúin réttfenginni og órækri eign
sinni þar sem er Koilektusjóbrinn, þá hefbi máske
mátt ætla lionum þau hyggindi og varhygb, og nær-
gætni meb sóma hinnar vibkvæmu dönsku stjórnar,
þarsem er svo stutt upp á rekib fyrir henni, ab
hann segir, — ab hann hefbi látib ónefndan koll-
ektusjóbinn á nafn, heldr þagab uuí hann alveg.
Kollektusjóbrinn niyndabist af frjálsum og Ijúfuni
samskotum manna um gjörvalt Danmerkrríki og
Noreg; Islendíngar sjálfir áttu þar engan iilut ab,
hvorki meb bænarskrám ebr á annan veg; fé þessu
var saman skotib, ab fyrirlagi sjálfs konúngsins,
Kristjáns 7., í sérstöku augnamibi og beinlínis til
þess ab bæta hagi Íslendínga og þeim tii vibreisn-
ar; konúngr skipabi fjárstjórn sinni ab taka þetta
fé til geymslu og varðveizlu, og láta ávaxtast. og
bannaði ab verja því í öbru skyni en til var ætl-
ast; stjórnin sjálf lét og gjöra Íslendíngum fnlla
skilagrein fyrir fé þessu, bæbi innstæbu og vöxt-
um, á Alþíngi 1797. Vér skulum eigi fara lengra
útí þetta mál; hve dyggilega stjórn Dana gætti þessa
fjár þegar frammí sókti eba hvernig hún varbi því
þegar frá lcib, þab er of kunnngt af umnebnnum
um inálib á undanförnum þínguin. En þóab Island
njóti aldrei einskildíngs framar af þessu fé, þá verbr
þab aflib eitt, yfirgángr og gjörræbi er þeim inála-
lyktum ræbr, en angljósuin rétti Islands þar mcb
trabkab. Gildir einu hvort þab er samskotafé eba
annab fé sem mabr á ; engum öbrum en herra G.
þ. skal geta þókt þab „kynlegt", ab Alþíng íslend-
ínga gángi eptir svo augljósri og vafaiausri eign
landsins, og er þab nú, þegar stjórnin gefr þar svo
bert tilefni til, er hún heimtar af oss, ab vér skul-
um vísa sjálfir á fé og leggja þab sjálfir fram, í
livert þab skipti sem bent er á einhverja naubsynja
breytíngu ebr stofnun er fjárframlags krefr; og vill
þó eigi ab heldr sleppa vib oss neinum fjárforrábum
lands vors.
Ilerra G. þ. hlýtr ab vita, ab ilestar eba allar
nýlendur Breta hafa full fjárforráb sjálfra sín og
fiilltrúaþíng meb ályktanda atkvæbi í sínnm niálum,
þó kostar stjórnin sjálf landstjóra, (Governor, jarl)
yíir nýlenduna og alla hérvörn bæbi á sjó og Iandi.
Stjórn Dana hefir rokkab til og frá í skobun sinni
á landsrétti Islands og réttarsambands þess vib Dan-
mörku ; stundum, og þab á hinttm síbnstu árum, hefir
hún nefnt ísland nýlendu frá Danmörku, aptr þrá-
faldlega skobab þab sérskilinn ríkishluta (t. d. 1843
og 1848) er hefbi þjóberni og landsréttindi sér, t.
d- Hkt og Lauenborg ebr Holsetaland, aptr stnnd-
um sérskilinn hluta af Danmerkrríki, líkt og Siés-
vík. í öbru orbinu neitar stjórnin oss aptr og aptr
uin iill fjárhagsráb, og ber því vib, „ab þab sé ekki
til neins, vib séim eigi færir um ab bera okkr sjálfa"
oba eptir fögrnni orbuin herra G. þ., „ab okkr verbr
ab leggja af sveit", en þegar vér förum á leit fjár-
styrks lijá þessum fjárhaldsmanni vorum, stjórninni,
til einhverra nýrra stofnana ebr annara naubsynja,
þá eru svörin æfinlega þessi: „vísib þib sjálfir á fé
til þess". þetta sjá nú allir, ab er hvab á móti
öbru, ab vilja eigisleppa neinum fjárhagsrábum vib
oss en skipa oss þó, ab vísa á og leggja fram þab
fé sem hún liefir sjálf og ein í sínum höndum.
Meb þessari abferb og þessu fyrirkomulagi yrbi þess