Þjóðólfur - 25.02.1861, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 25.02.1861, Blaðsíða 2
- 50 - stofni: Einar snikkari Jónsson, í íngólfsbrekku, mikib hús og vænt; ekkja Kristjáns kaupmanns þorsteins- sonar (hún er nú gipt Geir Zöega) lét reisa f fyrra vænt hús frá stofni í Læknisgötu, þar sem bærinn Sjóbúb var fyr. — ífyrra reistiPétr tómthúsmabr Gíslason áÁnanaustum timbrliús handa sér þar í grend; 2 íbúb- arhús eru bygb í sumar á Hlíbarhúsalól), annab á Gub- mundr tómthúsmabr Erlendsson, en hitt þeir bræbr, synir Jafets gullsmibs Einarssonar. Jakob snikkari Sveinsson hefir og reist vænt íbúbarhús, tvíloptab, á Austrvelli í landsuör af kirkjunni. Til fróbleiks og samanburbar um vibgángReykja- víkr kaupstabar á hinum síbustu 40 árum skal þess getib at) lyktum, ab um árib 1820 voru hér at) eins 34 —36 timburhús af öllu tagi-; árit) 1830 voru þau orbin 58 — 60, en nú munu þau vera nálægt 135 af öllu tagi, auk „skúranna" sem kallabir eru, þ. e. stærri og minni útihús sperrulaus; hvorki er dómkirkjan hér meb talin né stiptamtsgarbrinn meb þeim útihúsnm er þar fylgja. Stærb, herbergjafjöldi og prýbi húsanna er þó miklu meiri ab tiltölu, hjá því sem hér var fyrir 30 — 40 árum, heldren fjölgun húsanna sjálfra, þóab hún sé mikil, eins og nú var sýnt. Fyrir 1820 voru hér fá og smá og óséleg herbergi í íbúbar- húsum, nú eru þau fleiri og stærri og ab öllu lag- legri. þá voru hér engi íbúbarhús tvíloptub né meb annari yfirbyggíngu (bust); fyrir 1820 voru hér 3 mikil pakkhús tvíloptub, en 2 þeirra voru rifin um þau árin og eigi endrbygb. Nú eru hér 3 mikil pakkhús tvíloptub; 6 íbúbarhús tvíloptub, og 8 í- búbarhús önnur meb yfirbyggíngu til íbúbar. Yfirlit yfir búnabarhagi á Islandi í far- dögum 185 9, meb samanburbi vib ýms tímabil 18. aldar og fyrri hluta 19. aldar. H. Mannfjöldi og mannfjölgun í hverju landi sem er hefir lengi verib talin ób;igbult einkenni þess, ab búnabarhagir og atvinnuvegir þess lands væri heldr í vibgángi og blómgun, eins og mann- fækkunin aptr er vottr aptrfararinnar. Má samt hvor- ugt þetta bvggja á einstaklegum atvikum og óvana- legum, t. d. ef mannskæb sótt gengr yfir og leggr landsfólkib ab velli, þúsundura saman, og eigi má heldr neitt byggja á þvf sjúkdómaupprofi og al- mennri heilbrygbi, er einatt fylgir á eptir skæbum sóttum ura nokkurra ára röb, eins og skyn kemr eptir skúr, og eba þóab fólkinu fjölgi þá um stund- ar sakir og óvanalega, heldr cr þab hinn stöbngi rekspölr mannfjölgunarinnar eba fækkunarinnar upp og ofan og mörgum árum saman, er hér verbr ab koma til greina. Nú vita menn þab meb vissu, ab á öndvoriri 18. (hinni næstlibnu) öld voru hér 50,444 manns í landi; þab var árib 1703; þá gekk hér stórabóla yfir land fáum árum síbar, og dó úr henni fjöldi manna. Uppfrá því gengu hér eigi neinar abkvæba mannskæbar sóttir yfir land fyren bólan kom 1784 —1786; allt um þab nábi mannfjöldinn aldrei þeirri tölu er fyr var getib 1703, heldr valt hann, um þau 75árfram til ársloka 1778, á 42,000 — 49,800 manns, en þetta varb mannfjöldinn mestr hér um gjörvalla 18. öldina, ab frá teknum 6 fyrstu árurn hennar, en komst úr því (eptir 1778) aldrei hærra en um 46,000. þvíárinl784—1786 fækkabi fólkib og féllsvo, ab um árslokin 1786 voru hér abeins 38,363 mannsílandi, en þab var 11,500 ebr fullum fjórba hlutanum færra heldren var 8 árum fyr, nl. 1778; af þessum 11,500, féllu 10,400 manns, ebr fiillr fimti hluti allra landsmanna, á þeim þremr ár- unum 1784, 1785 og 1786, ab nokkru leyti í ból- unni er þá gekk, en ab mestu leytinu af húngri og harbrétti1; þá fór stjórnin ab rábgjöra þab í fullri alvöru, ab flytja allt landsfólkib héban subr á Jót- landsheibar, og leggja svo landib hér í aubn. Ilinn fyrsta fjórba hluta þessarar aldar valt mannfjöld- inn stöbugt á 46—48,000 fram til ársloka 1823, þá var hann orbinn 50,088, og höfbu þannig gengib nál. 120 ára, ábr landsfólkib næbi aptr þeirri tölu sem hér var árib 1703. En aptr Iiefir mannfjöld- inn farib stöbugt vaxandi um þau 36 ár 1824— 1859, því um árslokin í hitteb fyrra var hér 17,866 manns fleira í landi, heldren var nm byrjun ársins 1824; hafa öll þau 36 árin, nema 5 (1826, 1827, 1839, 1843 og 1846), þeir verib æ fleiri og fleirí er fæbzt hafa heldren andazt; þab er meb öbrum orbum, ab mannfjölgunin hefir verib í stöbugum og verulegum vibgángi síban 1824. þegar litib er yfir mannfjöldann f landi hér á næstl. öid og framan af þessari, svona áraköflum saman, meb nokkurri athygli, þá má lesa úr eigi abeins sóttarferlisárin, heldr harbærin meb; sóttaár- in má lesa úr þegar tala andabra tekr svo mikib fram tölu þeirra er fæddust sama árib; en hin verulegu hallæris og harbréttisár iná lesa úr, eigi einúngis af mannfækkuninni, heldr einkum af hinu, ab þá fæb- 1) þctta er cinn kaflinn af tíinnbilinu, sern lanili vor, herra Grimr þorgrlmsson lcpatíonsráð, heldr mest fram, ogtclreins- konargyllini-timabil landsins, cr oss Íslendingum sé vclgjör- andi „að snúa spölkorn aptr i aldirnar", til þess að lifa upp aptr, og Itafa það oss til atkvarfs og leiðarvísis.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.