Þjóðólfur - 25.02.1861, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.02.1861, Blaðsíða 4
- 53 - (Utaf bréfi stiptamtsins til „íítgefara þjóíólfs", 24. jan. 1861). (Nibrl.). þab er einmitt þessi strángi aisltiln- aðr á sjuku og grunuðu fe frá ósjúku, sem hefir verib alstabar og á öllum tímuin, síian fjárklába var fyrst getib, viörkent alment og ófrávíkjanlegt skiiyrbi fyrir þvf, ab lækníngarnar geti tekizt, eba aí> þab megi heppnast aö upppræta sóttnæman fjár- klába eí)a útrýma honum alveg meb lækníngum. þetta hefir stjórnin og löggjafinn í Danmörku vibr- kennt og lýzt yfir í hinni nýju fjárklábalöggjöf er þar gildir; þetta hefir dýralækníngarábib vibrkent um íslenzka fjárklábann, og naubsyn þessa stránga abskiinabar hafa hinir konúnglegu erindsrekar tekib fram, og ekkert atribi tekib jafnharban og jafn opt fram í „Almennum reglum“ síniim, einsog þetta. — En hvaba eindregnar rábstafanir hefir lækníngastjórn vor og lækníngamenn gjört til þess ab hafa fram þenna stránga abskilnab á sjúku fé og ósjúku? þær hafa verib skrásettar í amtinu, auglýstar sumar, en sumar ekki, í Hirbi, sem varla nokkr mabr les, en engi án þess ab syndga sig á því, og skipaðar í uniburbarbréfum, en hvaba framgáng hafa þær feng- ib, og hvaba árángr hefir orbib af þeim og af lækn- íngunum? þessu er aubgjört ab svara; klábinn kom hér upp 1856, síban eru libin 6 ár í vor, en núna í desbr. 1860 — febr. 1861 er Teitr dýralæknir Finn- bogason á einlægum flugferbum fram og aptr og aptr og aptr milli Borgarjarbar, Kjalarness og Subr- nesja til þess ab hafa fram ítarlegri lœkníngar á fjárkláðanum; — þetta er „factum“ (ólýgin raun) sem hvorki amtib né klábanefndin getr lirakib; fjár- klábasýkin hefir lifab og vibhaldizt hér hátt á 6. ár, þrátt fyrir allar rábstafanir og aliar lækníngar rétt í krínguin mibbik allrar Iækníngadýrbarinnar. Vib þetta tjáir eigi ab dyljast, þab verbr ab segja svo hverja sögu sem hún gengr, og því mun þjóbólfr halda héreptir einsog híngab til. þab er ept- ir fyrirlibum klábanefndarinnar, útgefendum „Hirbis", ab viija eigi hreinan sannleik sagban f þessu máli, en háyfirvaldib hér sybra ætti ekki ab þykkjast því, þó ab vér skýrum satt og rétt frá um þab, hvab gjörist og gengr eins í þessu máli sem öbrum, því vini skal til vamms segja, og amtib og almenníngr má þekkja svo þjóbólf héban af, ab hann fer ekki í manngreinarálit og hræbist eigi, þegar svo býbr vib ab horfa, hvorki hðtanir uin ónáb, eba málssókn og sektir. — Vér höfum híngab til haidib á lopt, eigi síbr góbum árángri læknínganna, þar sem því hefir verib ab fagna, heldren árángr8Íeysinu; en útsend- íng ir Tcit3 dýralæknis á þessi m vetri sýna bezt og sanna skýrslnr þjóbólfs um ólæknaban klába, alft fram í þenna mánub, bæbi um Borgarfjörb, um Kjal- arnes og hér og hvar um Subrnes. Og samhliba þessu, fánm vér varla af oss ab minnast á þá ó- svífnisfrekju í „Hirbi", er hann í síbasta bl., 28. nóv. f. á., scgir, ab þab sé sannab meb réttarprófum ab samkynja klábasýki þeirri, sem hér hefir gengib, hafi komib fram í fé er híngab var rekib í fyrra haust bæbi norban úr Skagafirbi og Mibfirbi; því ab vísu hefir margrætzt á Hirbi þetta fornkvebna: „Odygb sinn eiginn herra einatt um liálsinn sló", en þe3si frekjan keyrir þó frainúr flestum öbrum, ab auglýsa svona á prenti, ab þab sé sannab, ab hinn sóttnæmi klábi sé enn til bæbi í Skagafjarbar- og Húnavatnssýslu, en allt um pað gjörir kláða- nefndin, sem er nú falin umsjón meb heilbrygbis- ástandi saubfjárins yfir gjörvalit landib, engar ráð- stafanir til þess að rannsaka nákvæmar þenna fjárkláða í Skagafirbi og Mibfirbi, er á ab vera svo bersýnilegr, ab liann hafi híngab flutzt subr á fé í haust, eba til þess að lcekna hann þar og útrýma honumx. Svoab hvab sem „Hirbir" segir um þenna sóttnæma klába, er nú sé hér og hvar um Norbrland, þá rekr einmitt sjálf klábanefndin þab ofaní liann margfalt meb algjörlegu afskiptaleysi sínu af þeim klába, cins og hún sannar sjálf og stabfestir, ab klábinn sé hér enn uppi bæbi um Borgarfjörb sunn- anverban, um Kjalarnes og Subrnes, meb sendiferb- um Teits dýralæknis til allra þessara sveita á mis, því þær sendiferbir eru allar gjörbar eptir uppá- stúngum og fyrirlagi klábanefndarinnar. Og einmittí öllum þessum hérubum hafa lækn- íngarnar verib þreyttar nú á 6. ár, en annabhvort því linlegar, sem þessar sveitir liggja nær sjálfum niibpúnkti lækníngastjórnarinnar hér í Reykjavík, heldr en t. d. í Grímsnesi, Biskupstúngum og Grafn- fngi, eba af því ab valdstjórnin og lækníngamenn- irnir hafa naubugir viljugir mátt reka sig á þab aptr og aptr, ab það er og verðr óvinnanda verk, 1) Vfst munu töluverð óþrif hafa verið f þessum kind- um úr Skagafirði, og fellilús í lömbum, eins og algengt er hér eptir barðinda vor og gróðrlaus. l.öinh þessi úr Skagahrði voru öll böðuð um eða fyrir jólaföstukomu f haust, og var böðunarinaðrinn einn af hinum helztu lækn- ínga- og yfirumsjónarmönniim hér syðra; en nú eptir ný- árið kom upp talsverð fellilus f þessum sömu lömbum, er þau voru farin að reita sig. — það væri þvf fróðlegt að fá að vita með vissu, hvortað magnaðra bað þurfi til þess að drepa fellilús og þau algengu óþrif er henni fylgja, heldrcn til þcss að drepa kláðamaurinn og sótt- næmi fjárkláðans?

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.