Þjóðólfur - 25.02.1861, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 25.02.1861, Blaðsíða 5
- 53 - að hafa fram her á landi, alment og óyggjanda, penna „stránga aðskilnað á sjúku fe frá ósjúku“, sem lækníngastjórn vor, eins og allir abrir kláí)a- lækníngamenn og klábalöggjöf í hverju landi sem er, hefir gjört og gjörir enn afe cinka- og afealskil- yrfei fyrir því, afe fjárkláfeinn verfei nokkru sinni efea í nokkru landi alveg upprættr mefe lækníngum. þetta ér og verfer líka þafe, sem helgar og rétt- lætir fyrirskurfeargrundvallarregluna hér á landi, og helgar hana og réttlætir því frekar og fastar sem lækníngarnar eru lengr þreyttar án eindregins ár- ángrs, — því eitt er afe deyfa efea svæfa kláfeann á bæ og bæ um fárra vikna tíma, annafe afe uppræta hann alveg um heil hérufe, svo afe þess sjái fullan stafe og órækan árum saman. þessa sér fullan stafe og óyggjandi árángr af fyrirskurfeinum og niferskurfe- inum í þeim hérufeum og sveitum, sem honum var beitt hér 1857 — 58, en ekki í þeim sveitunum, þar sem Teitr dýralæknir er enn afe ferfeast um til lækn- ínga árife 1861. þessi hefir verife og er skofeun vor á fjár- kláfeamálinu. Vér verfeum afe játa, afe lækníngastjórn vor og flestar ráfestafanir hennar, ritife Hirfeir, sem er gefinn út á kostnafe — ekki þess fjár sem lagt er til kláfealæknínga heldr á kostnafe — lands-prent- smiðjunnar, og tjárkláfeanefndin hefir smámsam- an skýrt og styrkt og fest þessa skofeun vora og sannfæríngu mefe ýmstim ráfestöfunum sínum, sem eigi hafa æfinlega verife sjálfum sér samkvæmar, en árángr þeirra tvísýnn, eins og nú var sýnt, — skýrt Og fest smámsaman þessa skofeun og sannfæríngu hjá nálega öllum landslýfenum ;—Þjófeólfr brygfeist landsmönnum og sviki sjálfan sig, ef vér hvikufeum frá þessari skofeun á mefean hún er svona alin og styrkt, og ef afe vér segfeim eigi söguna afdráttar- laust á báfear hlifear, eins og hún er. Getr verife, afe nú takist þafe á þessum útmán- ufeum, sem ekki hefir tekizt um full 5 ár undan- farin, afe allækna og nppræta kláfeann um syferi hluta Borgarfjarfear, á Kjalarnesi, ura Sufernes og í Ölfusi (þar var fyrir skemstu kláfeavottr á 3 bæjum); getr verife, afe herra Teiti Finnbogasyni einum takist þetta þeim mun betr hér sunnanfjalls og í Borgarfirfei heldren hinum dönsku dýralæknum, mefe launufeura yfirumsjónarmönnum í hverju hérafei og skofeunarnefndum í hverjum hreppi, hefir tekizt um 5 ár: — vér viljum eigi segja þafe alveg ómögulcgt, en vonin um þafe er næsta döpr, og fásinna er, afe voru áliti, afe reifea sig á þafe óyggjanda og hleypa í því trausti öllu geldfé og lömbum á fjall úr þessum hérufeum í sumar, í stafe þess afe hafa á því öllu sem skarpasta heimavöktun, til þess afe afealskilyrfeinu, „straungum afeskilnafei á sjúkn fé írá ósjúku", megi framgengt verfea, afe því sem mögulegt væri, en þafe eiga lækníngamennirnir afe ábyrgjast og mega til afe ábyrgjast; því þó afe þafe yrfei sagt og sagt mefe sanni í vor, afe allr kláfea- vottr, sá sem nú er hér og hvar, væri horfinn, þá ber samt afe gæta í því efni grundvallarreglunnar er sjálfir hinir konúnglegu erindsrekar hafa sett: „pað skal álíta grunað fé eða sjúkt, sem kláða hefir haft á þessu ári“. Lækníngamennirnir hafa því hvergi nærri „unn- ife spilife", því er mifer, þeir eiga enn næsta mikife ógjört, og þó meira eptir kenníngu sjálfra þeirra og „Hirfeis11, er þeir sumir dirfast afe bera fram, afe þessi sami sóttnæmi fjárkláfei sé fyrir norfean og vestan; — Hirfeir prédikafei þafe nú 1857, en hefir eigi rætzt. En þó er miklu þýngri ábyrgfearhluti sá er þeir hafa af því, ef sleppt væri nú í vor á fjall, og í sumarlángar samgaungur, öllu fé saman, sjúku og grunufeu fé saman vife ósjúkt, þvertímóti afealskilyrfei og grundvallarreglu læknínganna, — því þar meö er vegr ruddr til óstöfevandi útbreifeslu kláfeans af nýjn, héfean frá mifebiki sjálfra lækníng- anna, — í allar áttir og á allar hlifear. Þóafe hin dymma hrygfea hrífe Herfei mjög afe og banni næfei, Og bendi helzt á harma kvæfei, Og tára-lindin streymi strífe; Vil eg með karlmanns hug og hjarta Hressa mig upp og ekkert kvarta. Og rétt sem hrifinn himinmófe Huggunar semja lítinn ófe. Afkvæmin man eg elskufe mín Ellefu, sem mefe brosum blífeum Böli andstreymis léttu tífeum, Eins og þá sól úr skýi skýn; Mér er nú horfin sjónin sæla, Samt á eg afera mjög inndæla; Eg sé þau, þegar hryggist hér, Á himnum bifeja fyrir mér. Inndæla man eg unafes-stund, Eg sá þá gáfna Ijósin loga Leiptrandi skært um hvarma-boga, Og þá brosmildu barna lund Láta mefe koss og lófa-taki Afe ljúfrar mófeur ástar-kvaki; Sú unun hvarf, en afera þá Inndælli fæ eg nú afe sjá.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.