Þjóðólfur - 25.02.1861, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 25.02.1861, Blaðsíða 6
54 ~ Eg lít þau nú í lífsins vist Lofandi blítt meb l(5fa-taki Lausnarann, sem meb kross ab baki Freisabi þau, — og fá hann kysst. Og gub ei rotnun gáfur seldi, J>ær giæbast þar og verb’ ab eldi, J>ví gubdúms-vizku geislinn skær Gegnum streymir og fjörgar þær. Man eg hinn bála heimsins stig, Hrösun er þar þeim únga búin, Og hvar hann glebi’ og gæfu rúinn Grætr, sakleysib sæla, þig. — Man eg sóttir og eymd þá alla, Sem yfir manninn laungum falla; Einn er sá frí vib synd og sorg, Sem kemst í drottins fribar-borg. Man eg þig, daubi, mikib vel, Mækinum brást þú ógna-skæba, Svo mér tók holund hjartans blæba, Og kaus eg mér þá hrabast hel; Nú fæ eg Dæbi, skýrt ab skoba þig, skelfir lífs, sem fribar-boba, Mér varb heilnæmt ab liorfa’ á þig, Héban fyren þú kveddir mig. Og ljúfr drottinn líkn meb þraut Leggr ávallt f stundar-heimi, — 0 ab eg þessu aldrei gleymi, — Einmana stend eg ekki’ á braut; Vib abra hönd er makinn mæti, Minnar vegferbar dýrst ágæti, Vib hina’ er mærin rjób sem rós Réttköllub minna angna Ijós. — t>ví skyldi’ eg semja sorgar-brag þá sætieik drottins nábar kenni, Og hressum til þess huga renni, Mér hversu gengr margt í hag; Eg vil því hugrór vona’ og bíba, Vilja míns föbur lúta’ og hlýba, Og einmitt sýngja sigrljób í sannrar trúar hetjumób. G. E. Sltýnla um tölu og verb þess fjár er komib hefir lífs til byggba í þíngeyjarsýslu, af því fé er Holtamenn keyptu þar haustib 1859. frá Skútnstabahreppi: heflr aptr komib fullorbib fé....................27 lömb.............................................2 rd. sk. sem kostab heflr.................................. 111 16 frá Helgastabahreppi: heflr aptr komib fullorbib fé.....................25 lómb...............................................2 sem kostab heflr 98 rd. 64 sk.; þaraf var aldrei borg- ab 52 rd. 64 sk.; en borgab og nú aptr skiiab . . 46 „ frá Halshreppi: heflr aptr komib fullorbib fé.....................30 lömb..............................................13 sem kostab heflr 131 rd. 8 sk.; þaraf var aldrei borgab 48 rd., en borgab og nú aptr skilab . . 71 8 frá Ljósavatnshreppi: heflr aptr komib fullorbib fé.....................34 lömb...............................................4 sem kostab heflr 143 rd. 32 sk.; þaraf var aldrei borgab 81 rd. 48 sk., en borgab og nú aptr skilab . 61 80 Auk þessa hafa komib 8 kindr í Bárbardalinn, er sumar fórust optir ab þær komu til bygba, og eem ekki voru færar um ab komast tll eigendanna; þessar kindr eru keyptar fyrir 25 rd. 32 sk., en þar frá dregst óborgub skuld vib Ingjald á Mýri 11 rd. 48 sk., eu eptir er,..........................13 80 Samtals 303 88 Hér ab auk er félagi því í Holtasveit, sem skaba heflr bebib af fjárkaupum í þíngeyjarsýslu, sendir eptirfylgjandi pen- íngar ab gjöf: rd sk frá Svalbarbshreppi........................... 32 64 — prófasti sira II. Björnssyni..............10 „ — Gubmundi bónda á Hjaltadal ...... 10 „ — Benidikt bónda á Sigríbarstöbum.......... 2 ., Samtals 54 64 Enfremr hafa Bárbdælíngar sent aptr og afsalab sér, sem gjöf til fjárkaupa félagslns, þeim fjárninnum sem nefnt félag heflr sent, og ætlab tii borgunar fyrir ijárleitir og abra fyrir- höfn næstl. hanst; þessir Ijármunir eru: rd sk - xu. ea. Raubr hestr, 16 vetra, virtr á ......................18 „ 14 pund lebrs........................................ 9 , í peníngum........................................ . 95 78 Samtals 122 78 En koffortum, sendnm Fribflnni bónda á Litluvöllum, verbr ekki aptr skilab. Ab þessir peníngar ogfjármunir hafl verib afhentir bænd- nnum: Jiorsteini Runólfssyni og Sigurbi Gubbrandssyni ab okkr vib verandi, vibrkennum vib undirskrifabir. Staddir ab Lundarbrekku, 16. sept. 1860. Jón Sigurðsson. Jón Austmann. Jón Jónsson. Jón Benidiktsson. íngjaldr Jónsson. fiess er enfremnr ab geta, ab næstl. vetr, á sýslufundi ab Húsavík hér í sýslu, voru staddir hreppstjórarnir Jón frá Gautlöndum og Asmundr frá Stóruvöllnm. þessir monu tal- færbu vib fáeina hreppstjóra úr sýslunni, hvort efnamenn úr hreppum þeirra mundu ei vilja gefa Holtamönnum fáein flsk- virbi, í tilliti til þess, er þeir töpubu á næstlibnu hausti. — Allt svo var okkr, sem styrktum ab fjárleitunum, töluverb vanvirba ab þiggja nokkra borgun fyrir fyrirhöfn okkar. Mýri þann 19. septemb. 1860. íngjaldr Jónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.