Þjóðólfur - 05.05.1862, Side 1

Þjóðólfur - 05.05.1862, Side 1
Skrifstofa „J>jóí)t)lfs“ er í AÍ)al- stræti nr. 6. Í>JÓÐÓLFR. 1862. Auglýsíngar og lýsíngar um einstakleg málefni, eru teknar í blaíjib fyrir 4 sk. á hverja smáletrslínu; kanpendr bla?9- ins fá heliHÍngs afslátt. Sendr kaupeudum kostnaíiarlaust; ver?): árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sólulaun 8. hver. 14. ár. ö. Maí. — Póstskipi% Arcturus hafnaíii sig her aí) morgni 27. f. mán., hafbi þaíi aí> færa ýmsa vóru til kaupmanna hór í bænum, og kom me?) því fjóldi ferílamanna: kaupmaílr Fi- scher, og bókhaldari 0. P. Möller, heflr hann nú ráílib sig vib verzlun Havsteeus kaupmanns her i bænum; 4 enskir fyrir- inerin, er ætla ab ferbast hiirumfjöll, öræfl og jökla, er einn þeirra Mr. C. W. Shepherd, hinn sami og her ferbaíiist í fyrra meí) tíolland, hinir 3 heita: H. M. Dpcher, G. G. Fowler, og G. Powell. J>á kom og Richie hinn ýngri, laxakanpmabrinn, vil&ll.mann; þeir feíigar eru nú hættir vib laiveiþina í Ell- iþaánum, euda var leigumáli þeirra vib eigandann kaupm. Aug. Thomsen á enda í fyrra haust, en nú taka þeir aísetr í Laugarnesi sumarlángt, gegn 150 rd. leigu til eigendanna fyrir stofuna og flskiveibirétt allan fyrir Laugarues- og Klepps- landi; ætla þeirnú, a?) sögn, ab kaupa heilaflski og ísu,jafn- framt laxinum, og sjóíla nibr sér, og flytja út í blikkdósum oins og laxinn. 4 abrir Englendíngar komu og í sómu er- indum til verzlnnar Hendersons (J. Jónassens), og eiga líka ab sjóþa ni?)r heilaflski og ísu, er Henderson lætr kaupa hér auBgulvarma. Enn kom meb þessari ferb danskr hestakaup- Inabr, Jessen ab nafui, fór hann uppí Borgarfjör?) til hrossa- kaupa. Hanu keypti og flytr nú hc?)an nál. 50 hrossa, og borga?)i úvalda hesta 9 — 12 specíur eptir vænleik ; gæ?)ínga, alda, á 25—30 sp. — Skip kom eptir páskana til Duus kaupmanns í Keflavik me?) allskonar vóru. — Skipií), sem geti?) var í sí?)asta bl. til konsul E. Siemsens, fær?)i 300 tunnur af korui, auk kram- vöro, en ekkert salt. — Póstskipib fer hé?)an aptr 7. þ. mán.; me?) því sigla: skólakenuari H. Kr. Friíriksson, eins og fyr er geti?>, oghús- frú prestaskólakennara sira H. Arnasonar. Draumr. (Bragr úr „Svend Dyrings Huus“: Herr Peter kasted Runer over Spange. í fögrum dal hjá fjalla bláum straumi eg frííia meyu leit í sætum draumi, þab blöktu lausir lokkar um ljósan meyar háls, meb blíbubros á munni hún byrjun tók svo máls: „sæludal sólargeislar hlúa, sæludal sælt er f ab búa, sæludal". * 2. „því hér er alt, sem auga daublegt kætir, allt sem manni sorg og trega bætir, og gnótt er hér af gulli, þab gljár um þenna tind, og víni betri veigar oss veitir þessi lind, grasafjöld græna þekr hjalla, heibblá tjöld hnúkum skýla fjalla, heibblá tjöld". 3. „Um brattan tind þó blási köldum anda, ei bylir storma dalnum fagra granda, því honum helgar vættir meb hlíföar skýla arm, og hér er hlýtt í hlíbum og heitt vib meyarbarm; hjarta trútt hafa snótir dala, hjarta trútt, hreint sem lindin svala, hjarta trútt". 4. Meb blíbri raustu brúbur þetta sagbi og bábar heudr mér ab hálsi Iagbi, á raubar rósa varir eg rétti henni koss, en öndin í henni barbist sem iba vibr foss; hennar er heitum bazt eg armi, hreifbi sér hjarta mér í barmi, hreifbi sér. 5. I • • ... I . . .... 4 Vib sátnm þar hjá silfrskærum unnum, og saungva hófu fuglar þúsund munnum og brekkur biáum augum oss brostu hýrar mót, og ylm oss urtir sendu frá ánganblíbri rót; glöbust sól guilnum stöfum þakti fagran hói, fjólan á sem blakti, fagran hól. 6. Vib brekku eina bækorn sá eg standa og brúfeur þángab mcibir- leiddi -randa; en brátt varb breytíng mikil, því bærinn varb aí) höll, og laugub ljósagulli mér leizt hún vera öll; — 81

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.