Þjóðólfur - 05.05.1862, Side 2
- 82 -
sæti hér af silfri vorn skyrn,
bor?) og ker af báli elfar dyru,
borb og ker.
7.
I’eim glæstu sölum gjörbu fyrir ráSa
gybjur tvær, þær systur voru bábar,
og önnur Iðni nefndist
en önnur nefndist Ró,
og ull réí) önnur spinna,
en önnur hörpu sló;
hjólib rann, hrinu gnllnir strengir,
Ilni spann," urbu silfurþvengir,
er hún spann.
8.
Og sigrverk þar sá eg standa inni,
seggir hygg eg traubla þvílíkt finni,
þa& taldi ár og aldir,
en ekki stunda skil,
og tíminn leib svo líbugt
sem lækr sjáfar til;
glebi vib og gaman hörpuhljóba
vibr hlib vífsins sat eg góba,
vífs bjá hlií).
9.
f sælu þar eg sat og mesta gengi —
en svefn og draurnr veit hvab þab var lengi —
eg sá þab allra síbast,
eg sat af hærum grár,
og aptr varð eg úngr
meb æskublómgab hár;
ekkert mér ama þótti lengr,
lék eg mér, léttfær, eins og drengr
lék eg mér.
10.
En aptr horfinn er mér glebisalr,
aptr horfin mey og töfradalr.
í>ú mikli myndasmibr,
sem myndar undra her
og út um aila geima
meb önd í gandreií) fer,
draumr kær! dýrblegt er þitt yndi,
draumr kær, en deyr sem ljós í vindi
draumr kærl
J. Þ. Th.
•Ný Felagsrito, og önnur tímarit á 19. öld.
þegar litib er yfir alla næstlibnu öldina og 30
árin fyrstu franian af þessari, og vér berum þar
samanvib hin næstlibnu 30 árin 1832—1862, þá eru
þessk_síbuatu 30 árin elgi ofnefnd tímaritaöld eba
blaðaöld Íslendínga. Rit hinsíslenzka lærdóinslistafé-
lags, er komu smámsamanút í 15 bindum síbari hluta
18. aldarinnar, voru hin ágætustu í sinni röí) ogeruenn,
þegar mibab er vib þann tíma; en um þab leyti þau
þrutu, kom annab tímarit næsta ólíkt þeim ab efni og
stefnu, þab voru »Minnisverð tíðindi«, frá 1795 —
1804. f>au voru nú fremr „tfmarit" í vanalegri og al-
mennri þýbíngu, er þau sumpart skýrbu frá enu helzta, '
er vib bar og gjörbist bæbi í útlöndnm og hér í landi,
en gjörbu sumpart ab umtals- og útlistunarefni ýniis-
legt, er var ab gjörast og komast á fót hér innanlands ;
Minnisverb tíbindi nábu yfir 10 ára tímabil, og rírbust
víst seinni árin bæbi ab efni og innihaldi. — Nú
varb hér tímaritalaust meb ölln, því eigi teljum vér
„Gaman og Alvöru" meb tfmaritum, þángab til
«Sagnablöðin« fóru ab koma út, prentub í Kaup-
mannahöfn, og nábu hér æbi lítilli útbreibslu, enda
höfbu lítinn fróbleik ab færa, svo ab um þau mátti
segja, ab lítib væri betra en ekki par. En veru-
legt tímarit kom hér aldrei í ljós, fyren «Klaustr-
póstrinn« kom á gáng; hann bar og mun lengi
bera talanda vott um þab, hversu Magnújs Stephen-
sen bar af öbruin vísindamönnum og embættismönn-
um voruin, bæbi þeim, sem þá voru uppi og síban
hai'a verib hér, ab ljósri þekkíngu á því, hvab gott
og alþjóblegt blaba-tíinarit á ab hafa mebferbis, og ab
þessari frábæru eljun og ástundun, og sérplægnis-
lausum áhuga á því, ab upplýsa og menta þjób sína.
Eptir því sern næst hefir komizt, þá mun upplt(g
„Klaustrpóstsins" vart hafa farib framúr 700, en
naumlega gengib út nema nál. 600 mest, og er þá
aubsætt, ab vart hefir hafzt upp prentunar og papp-
írskostnabr, auk hcldr neitt fyrir ritlaun, fyrirhöfn
og útsendíngu. Eigi ab síbr hélt Magnús Stephen-
sen Klaustrpóstinum úti um 9 ár, 1818—1826; síb-
asta árib kom allr árgángrinn út í einu lagi, en
ein örk á mánubi hvert hinna áranna. fab hefir nú
sýnt sig síban, ab engi hefir getab orbib hálfdrættíngr
vib Magnús Stephensen, enn sem komib er, ab því ab
halda úti einu og sama tímaritinu, nema einn mabr, og
þab er lierra Jón Sigurbsson. því þó ab ýmsir hinir
heldri og helztu embættismenn vorir hafi reynt þab
hvor af öbrum ab gefa út tímarit í líka stefnu sem
Klaustrpóstrinn var — meb blendíngi af tímarita- og
dagblabaefni — þá hafa engi þau rit orbib 3 árurn
eldri; svo var um „Sunnanpóstinn«, er þeir gáfu út
Arni Helgason og ÞórbrSveinbjarnarson, hann nábi ab
eins yfir3ár, á 4 ára tímabili (1835—36 og 1838);
eins varb um »Iteykjavílcrpóstinn« (frá Oct. 1846
til Oct. 1849); »Lanztíðindin», er fylgdu strax á
eptir Reykjavíkrpóstinum urbu eigi nema 2 ára (frá
Sept. 1849 —Maí 1851). »Ný-Tíðindin«, erbyrj-