Þjóðólfur - 05.05.1862, Síða 4

Þjóðólfur - 05.05.1862, Síða 4
máske mest ab þakka lítilfjörlegum samskotum ein- stöku Reykvíkínga í fyrra haust1. Vér finnum oss skylt ab vekja eindreginn at- huga allra hinna betri landsmanna ab þessu máli. tab hefir lengi verib einhuga álit flestra þeirra, og hreinskilin yfirlýsíng svo margra, ab „Ný Félagsrit" væri meb öllu ómissandi, og er þab sannmæli, svo framarlega sem þjö&þíng vort er ómissandi, og þær framfarir og heillir, er af því mega standa fyrir land vort og lýb; og svo framarlega sem 033 er ó- missanlegastr allra sá maörinn, er mest allra og bezt hefir stutt þíngib og treyst og leitt þab í barn- dómi, og jafnframt stofnab frá upphafi til Nýrra Félagsrita, og fremstr allra og stabfastast hefir vib haldib þeim nú um full 22 ár, og lagt fram til þess beztu og blómlegustu æfiár sín og alla áorkan, og veg sinn í sölurnar fyrir landsmenn sína og fóstr- jörb, bæbi á þenna og inargan annan veg. Vér vitum meb vissu, ab eigi hefir þab kom- ib af vanþakklæti landsmanna vib þenna þjóbvin vorn, og eigi heldr af hræsni fyrir honum og tíma- riti hans, er þeir hafa jafnan lokib á mesta lofsorði einum munni og sagt ómissandi, ab þeir hafa svo linlega styrkt Félagsritin og vibhald þeirra, meb því ab kaupa þau alment, standa gób og greib skil á verbinu, ebr þá jafnframt á annan veg, t. d. meb samkotum; þetta kemr miklu fremr af þessari inn- grónu deyfb vorri og hugsunarleysi um sannar þarfir vorar, hagsmuni og framfarir, og hvab til þeirra útheimtist 'af liendi sjálfra vor, ef fram skal gánga; þab kemr af því, ab flestum þykir bezt, eins og er, ab taka hlut á þurru landi, áu óinaks og tilkostnabar, og af óvanda þeim og skammsýni, ab sama muni hlíta til lángframa, ef þab hefir ab bor- ib einn sinni ebr tvisvar; en vér niegum vita þab af reynslunni, ab ekkert þab sem gagnlegt er og gott, fæst til lengdar án tilhlutunar sjálfs manns og tilkostnabar, því „engi verbr ágætr af engu". Vér vonum nú, ab landar vorir gjöri góban og eindreginn róm ab niáli þessu, gjöri meb sér al- menn og eindregin samtök til þess ab vibreisa „Ný Félagsrit", meb því ab fjölga almennt kaupendum ritanna ebr mebfram á annan hátt, t. d. meb sam- skotafé, og láti sér eigi gleymast, ab tvö eru þau allsherjar og velferbarmál enn fyrir dyrum, er mestu varba land vort um ókomna tíb, þab er fjarhags- 1) Herra Jón jfldómari Pjetursson gekst fjrir þeim sam- skotum, og munn hafa orbib nál. 29 rd. í'Magsritin 6jálfhafa öbru hverju auglýst, ef þeim heflr komib stjrkr frá einstóka múnnum; samt ætlum vér, ab 20 rd. stjrks frá einum maiini 1359 se úgetib. málið og stjórnarbótarmálið, þau málin krefjast cindregins áhuga og samtaka allra landsmanna og hinna beztu kraptanna og þá eigi sízt þess forvígis- mannsins, sem verib hefir traust og sómi»lands vors hin næst um libnu 25 ár, og hans alvepnis, en alvepni hans og jafnframt vor allra, sem honum viljnm fylgja og undir hans merki stríba fyrir fóstr- jörb vora, eru „Ný Félagsrit“. (Absent. Svar umhinn nýa »viðbœti« við messu- saungsbóhina). (Nibrlag). J>ab, sem höf. ber fram í annari og þribju grein, er nú svona fulljrt blátt áfram, eu ekki stutt meb á- stæbum; en úhætt er líka ab fulljrba, ab ekkert af því, sem hann kvartar þar jflr, heflr verib gjórt hugsunar- eba á- stæbulaust, og þab mun liafa verlb rejnt, meb allri mögulegri samvizkusemi, ab gæta og svo ab því, hvab hinum heibrubu höfundum, er seut höfbu sálma, væri til söma ebr ekki. En höf. til glöggvuuar má gjöra þá athugasemd, einknm vibvíkj- andi því, er hann mintist á „passíusálmana1', ab partar úr þeim hafl verib teknir inn í vibbætinn, ab þá var þab ein- ganngu gjört í þeim tilgángi, ab greiba þeim ágæta sálma- skáldskap veg einuig inn í kirkjurnar; lítil tilraun til þessa heflr verib gjörb í messusaungsbók vorri, og úr mörgum átt- um hafa hejrzt þær óskir, ab meira væri ab því gjört. En máske er sá skáldskapr ekki í þeim auda, sem hinum heibr- aba höf. gebjast (fleira en eitt í ritgjörb hans sjuist henda til þess) og ab hann hefbi heldr kosib, ab meira af einhverju „njn“ hefbi verib tekib í stabinn, hvernig sem þab væri — en þab er nú samt vissulega engi almenn ósk. Ab sálmar hljóti ab vera misjafnir og nokkub ólíkir í anda, liggr í hlut- arins ebli; því þeir eru eptir jmsa höfunda, sumir eidri og surnir ujrri. Euda bera hinar beztu messusaungsbækr (þjób- verja, Svía og Daua) vegsummerki þessa, og flnnr engi ab því. þab, sem höf. minnist á í fjórba lagi, hlaut svo ab vera, vegna þess ab þeir, sem kusu sálmana, urbn annabhvort ekkl ab taka þá, eba taka þá eins og þeir bubust, og álitu sér ekki bera ab gjöra brejtíngar hjá höfuuduunm, ab þeim forn- spurbum; onda er ab nokkru lejti gjörb grein fjrir þessu í formála herra biskupsins fjrir vibbætinum. Hinn heibrabi höf. heflr, samt sem ábr, alveg rött í því, ab úr slíkn þjrfti ab bæta meb tilliti til margra sálma, ef þeir ætti á sinum tíma ab fakast inn i messusaungsbók, og þab ætti ab geta skeb, þegar til brejtíngauna er fengib leyfl höfuuda, Bom á lítt eru, o. s. frv. þar sem höf. í fimta lagi fer nokkrum orbum nm, ab fleiri lög si í vibb., sem Ijöldi manna ekki þekki, þá er þab ab vísn vankvæbi í brábina, en þó varla þess inetandi, ab fjrir þab se hafnanda góbuin sálmum. Lögin ern sumse. flest ábr kuuuug her i laDdi, og sumir bæbi þekkja þan og kunna enn i dag, en nokknr eru úr hinni dönsku messusaungsbók. Ef sálmarnir uridir lögum þessum eru í sjálfum ser góbir, mun þá ekki hitt tiltækilegra, ab treysta því, ab lögin mnni kvnil- ast og veröa nnmin meb tímanum? þab ervíst, ab vbr höf- uin her á landi þann mann, sem á seiniii timnm heðr unnib mikib og gott verk í því ab betra sálmasaung vorn, og menj- ar þess, sem hann hettr gjört, hreibast óbum út um landib. Ætii þá sö luku skotib fyrir, ab þessi sálmalög gæti smám-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.