Þjóðólfur - 10.07.1862, Side 3

Þjóðólfur - 10.07.1862, Side 3
- 119 - falin bókavarbarstörfin, cins og var, á meban stipt- amtmabr og biskup voru í stjórn bókasafnsins. Til þriggja manna stjórnarinnar meb deildum störfum virbist líka íslenzka stjórnardeildin benda í fyrnefndu bréfi sínu frá 13. Jtínf 1860, þarsem búnsegirmeb berum orbum: „Stjórn stiptsbókasafnsins er, undir yfirumsjón stiptsyfirvaldanna, falin á liendur þrem mönnum, er bna í Reykjavík; er einn þeirra fé- hirbir og semr á ári hverju reikníng um tekjur og gjöld bókasafnsins". þab er því hin fyrsta tiilaga mín, ab nefndinni verbi hrundib í þab lag, ab hún skipti meb sér verkurn á fyrsagban hátt, ef ab ann- ars stiptsyfirvöldin og nefndin sjálf álítur sig ó- missandi mebalgángara milli þeirnp og bókavarb- arins. Hib annab atribi, sem þarfnast brábrar lögun- ar, er þab, ab stjórn bókasafnsins auglysi árlega ekki einúngis reiknínga þess, heldr og ágrip af skýrslu þeirri, sem bókavörbr sendir stjórnendun- unt, svo allir sjái, hvab margir lántakendr sé, livab mörg bindi léb út, og ab minsta kosti hvab mörg bindi hafi bætzt vib árl., keypt og gefin og af hverjum, cf þab þækti of kostnabarsamt ab prenta bókatitlana alia. Ef slík skýrsla væri prentub,mætti senda hana velgjörbamönnum safnsins og stofnun- um þeim, sem sýna safninu sóma, og mundi slíkt verba tekib feginshendi, þar sem gefendrnir gæti um leib séb af skýrslunni allt hvab safninu libi, miklu betur en af eintómri vibrkenníngu fyrir hin- um þegnu bókum eba þakklætisávarpi fyrir þær, sem safninu ríbr þó allinikib á, ab aldrei gleymist ab senda gefendum. þ>á er hib þribja, sem stjórn safnsins þarf ab vinda brában bug ab, ef bókasafnib vill láta sér ant um ab ná tilgángi sínum og vinna hylli lands- manna, en undir því sýnist reyndar alt komib, ef þab á ab ná nokkrum vibgángi, eba verba nokkurn tíma annab, en þab sem þab liefir verib nú um hríb, leigubókasafn einúngis fyrir Reykjavík. þab er sumsé 5. og seinni hluti 6. greinar í útlánsreglunum, sem þarf ab breyta; því eins og hér ab framan er ávikib, eru lítil líkindi til þoss, ab nokkrum manni leingra í burtu, t. d. austur í Múlasýslum, fyrir norban land, eða vestr á Vestfjörbum, geti dottib í hug ab bibja um bók af safninu, þegar hann má als ekki, til hvers sem hann vill nota bókina, halda henni lengr en 8 vikr, eptir 5. gr., en þá ab eins lengr en 4 vikur, ab enginn hafi bebib uin hana á þeim tíma. Hitt atribib í 6. gr., ab bókavörbr megi ab ' elns ljá skemtibækr Reykjavíkurbúum, en engum utanbæarmönnum, finst mér æbi ójafnabargjarnt. Allir vita líka, hvab einkaréttindi eru vel þokkub á þessum tímum, og aubrábib, ab safnib muni ekki verba vinsælla út um landib meb því, ab þab ljái Reykvíkíngum einum þessar bækr, sem ekki verbr séb ab þeir hafi fyllri rétt til, en hver annar lands- nianna, úr þvf hér er ekki ab ræba um bókasafn fyrir Reykjavík eina, heldr alt land. Hér virbist þá vera um þab ab gera ab færa útlánsreglurnar í þessu tilliti aptr sem næst útlánsreglunum fyrstu frá 7. Maí 1827, sem bygbar eru á mikiu frjáls- lyndara grundvelli, og hafa sér í lagi grundvallar- ákvörbunina Nr. 2 frá 5. Agúst 1826 fyrir mark og mib; en þar segir svo: „Bókalánib á ab verba á þann frjálsasta og almenníngi nytsamasta hátt, og ullum á íslandi heimilt,a o. s. frv. Ef ab þessu væri framfarib, sem hér er fyrirmælt, er þab varla yggjandj, ab safnib ynni hylli landsmanna og næbi betr tiigángi sínum, gagnabist þörfum þeirra og gerbi þá, þegar þeir sæi, ab þeir gætu haft not af safninu, fúsari til libveizlu vib þab aptr, sem þab þarfnast svo mjög og í svo mörgu. Lifib heilir, landar, og virbib ekki ver, en eg hefi meint. Jón Árnason, bókavúrbr stiptsbókasafnsins. Reiknin^r yfir tekjur og útgjöld húst- og bústjórnarfélagsins í Suðramtinu frá 1. Jan. til 31. Desbr. 1861 TekJur- rd. sk. 1. Sjóbr ab árslokum 1860 (sbr. f. á.reikníng): a, vaxtafé í konúngssjóbi 3350r. — hjáeinst. mönn. 1050-435ori „s. b, útistandandi tillög, vextiro. fl. 49- „- c, í sjóbi hjá féhirbi . . . 12-20-4420 2. Vextir: e a, áisvextir til 11. Júní 1861 j.^ afvaxtaféúrkon.sjóbi 125r48s — — hjá prfv.mönn. 42- „-167 43 b, frá 11. Júní 1861: af uppsagbri og úttek- inni innstæbu ríkis- skuldabr. nr. 158 1- 40- nr. 159 1-94- af þeim 67 rd. 48sk., er Páll alþm. Sigurbs- son aptrskilabi af sínu vebskuldabréfi 30- 5 cq -----------— 171 20 Flyt 4582 40 1} ÖUum skjrskotunnm til fylgiskjala er slept.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.