Þjóðólfur - 30.07.1862, Side 2

Þjóðólfur - 30.07.1862, Side 2
- 128 af, væri nálægt hinum sömn stöíivum. En úr Skapt- ártúngu aí> sjá. bar mökkinn í landnorír, og varb þab þegar nokkurnveginn aubsætt af þessari stefnu, ab eigi væri upptökin hérna megin Vatnajökuls eba Skaptár, en hnn hefir upptök sín undnn vestr- útnorbrhluta jökul-ins, og er sá hluti nú alment nefndr Skaptárjökull; þessvegna sannfærbust menn brátt um þab, ab eldsnpptök þessi, er mökkinn lagbi nú npp af, væri ekki nálægt þeim stöbvum, þar sem hinn mikli jarbeldr 1783 kom upp1, heldr hlj’ti þau ab vera ab norbanverbu vib jökulinn ebr ab minsta kosti fyrir norban fjallgarb þann, er liggr fast frá útsubrliorni jökulsins vestr meb Skaptá fyrst og vestr til Uxatinda og þaban vestrí Torfajökul2. þetta hefr nú ítarlegar stabl'eszt, er nokkrir Síbu- menn undir forstöbu Bjarna hreppstjóra Bjarnason- ar á Keldunúpi fóru undir mibbik þ. ni. þar norbr undir jökulinn og gengu þeir úrskugga um, ab elds- npptökin væri ekki þeim megin jnkulsins. A hinn bóginn má rába þab af öllum fregnum, er liafa bor- izt í þ. mán. norban úr Múlasýsliim, þíngeyjar- og Eyjaijarbarsýslu, er allar segja svo, ab þar hafi hvergi orbib vart vib eldgos þetta, og hvorki mökk né öskufall, ab cldsupptökin hljóti ab vera fyrir sunnan Odábahraun eba sem fjærst öllum þeim bygb- um, eba meb öbrum orbum einhverstabar sem næst norbanundir Vatnajökli, eba nálægt Ilerbubreib, 1) S j 5 eru gýgiriiir ab npptiikum jarbeldsius 1783, þær eru allar í óbygbum norbr vib Skaptá, og á ab gizka V, mílu vegar fyrir norban Ijallib Blæng, en þab er hátt fjall og ein- stakt norbast á Sfbumanna afrétti, en sbzt eigi úr bygb, afþvt þab bor í Karlbak og þaun fjallgarbinn sem nær er, og eru þángab nyrztu saubaleitir bygbarmanna, hinar vanalegu, því þar fyrir norban taka vib hraun og óræfl norbr til Skaptár og jókulsins. 4 eldborgirnar eru í norbr heldr til útnorbrs frá Blæng, og heflr eldgosib 1783 aubsjáanlega byrjab í þeim gýgunum, og er úr þeim hrannib hib mikla er rann fram úr Skaptárgljúfri og fram meb Skaptártúngu ab vestan, en Síb- unni ab austan, og svo fram um austan vert Landbrot og of- anvert Meballand. Hinar 3 eldborgirnar eru í norbr- land- norbr af Blæng, þær hafa seinna spúb en hinar, og er úr þeim koininn sá hluti hrannsins, er kom fram eptir farvegi Hverflsfljútsins milli Síbiinnar og Fljútshverfls, frain á Bruna- sand, enda segir og í eldriti Jóns prúfasts Steingrímssonar, ab þab hraunib hafl komib fram seinna um sumarib. 2) Kétt norbr af þessnm fjallgarbi má sjá efst af Blæng aunan fjallgarb, einnig áfastan vib vestrenda jókulsins, en þau fjóllin ná eigi svo lángt vestreptir eins og hin, ab því sbb verbi, og vart vestar en á múts vib Uxatinda, enda mun þar fyrir vestan, eba fyrir norban Uzatinda ogTorfajókul taka vib hálendi þab, þar sem Fiskivötn ern. Mun rnega álíta víst.ab Túngnaá, er fellr i þjúrsá, hafl upptók sín nudan Skaptárjókli milli þessara fjalla og falli vestr eptir dal þeim eba gljúfrum, er þau mynda, en þessar stöbvar úbygbanna munu alveg ú- kannabar fyr og síbar. Trölladýngjnm ebr Dýngjufjöllunum, sem köIluS eru. A meban eigi verbr betr kannab þar um öræfin, er engi mannaleib liggr nálægt, nema ef vera skyldi hinn svo nefndi Vatnajökulsvegr, austr af Sprengi- sandi og austr á Jökuldal, en hann er næsta sjald- farinn, þá verbr eigi liægt ab skýra nákvæmar frá þessu ab svo komnu. Nú er í annan stab ab minnast nokkub á, hvar og hvernig þetta eldgos hefir komib í ljós og á af- leibingar þess, ab því er framast hefir fregnazt. Vér hiifum áreibanlegar fregnir úr Múla- þíngeyj- ar- og Eyjafjarbarsýslum frá fyrri liluta þ. mán. og framyfir hann mibjan, og hafbi þar hvergi orbib vart eldgossins á neinn veg, en þar hafbi og gengib stiibng norban- og landnorbanátt, en aldrei landátt gjörvallan þenna mánub, og var því vindstaban þab- an stöbngt í móti gosinu. þetta kemr líka heim vib fregnirnar austan úr Skaptafellssýslu, en þær hiiíum vér áreibanlegar fram til 24. þ. mán., því þar iiefir gengib stöbug norban- landnorbanátt allan þenna mánnb. Vér gátum þess frá upphafi hve- nær eldmökkrinn sást fyrst í Skaptafellssýslu og var þab um saina leyti og einkum mibvikudaginn 2. og fimtud. 3. þ. mán. ab mökkrinn sást glöggt úr Ráng- árvalla, og Arnessýslu, einkum af Eyrarbakka; hér sunnanfjalls sázt aldrei mökkrinn sjálfr, en allt austrlandnorbrloptib var um þá daga þakib eldmistri héban ab sjá, og þab optast daglega fram til 16. þ. mán., helzt á morgnana og framan af degi, en vebrstaban hefir og verib hér heldr á utan ebr út- nyrt. Dagana 2.—5. þ. mán. og jafnvel optar sást eldlitr á sól og robi í sólargeisla í húsum og eld- litub sól nm sólsetr. Obruhverjn hafa heyrzt dunur og dýnkir í Skaptafellssýslu fyrir austan Mýrdals- sand, var þab mest mibvikudaginn 2. þ. mán., og svo öbru hverju fram til 15. eba 16. þ. mán., þá heyrbust cnn 2 eba 3 dunur í norbri, austr á Síbu. Mökkr sást þar síbast 17. þ. mán. og ætlum vér, ab þab væri þann sama dag ebr daginn fyrir ab hér sæist síbast mlstr á austrlopti. þab er sagt eptir þeim Bjarna á Keldunúpi, er gengu norbr á Síbumannafrétt, ab þeir hafi glögglega séb 3 mekk- ina og bil á milli þeirra ab neban. Eigi þykir vissa fyrir því, ab öskufall hafi komib neinstabar nema þann eina dag 2. þ. m., er mökkrinn stób mestr og svartastr af norbri landnorbi fram af Síbu- heibunum ; vebr var þá heibskírt ab öbru, en varb svo myrkt af mekkinum og öskufallinu, ab eigi sást til Holtsborgar sunnan úr Landbroti ofanverbu1. 1) þab er viblíka, o; ef ekki eæist Brautarholtsborg frá Engey, vegalengdin er engu meiri, en Holtsborg er þú uiiklu

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.