Þjóðólfur - 22.08.1862, Síða 1

Þjóðólfur - 22.08.1862, Síða 1
Skrifstofa „fijóV.lfs'' er í Abal- stræti nr. B. þJÓÐÓLFR 1862. Anglýsfngar og lýsfngar nm einstakleg málefui, eru teknar í blaílib fyrir 4 sk. á hverja smáletrslínu; kaupendr bia%s- ins fá helmíngs afslátt. Sendr kanpendnm kostnabarlaust; rer?): árg., 20 ark., 7 miirk; hvert einstakt nr. 8 sk.; snlulaun 8. hver. 14. ár. 22. Agúst. 33.-34. — Póstskipi?) Arcturus hafna%i sig hfr a?) morgni 18. þ. mán., og fór þalb ekki nema til Liverpool í þessari ferþ. Meí) því kom uú ekki nema einn útlendr ferlfcamaþr Dr. Leared frá Lundúnnm, lærbr og merkilegr læknir vi% einn af hinum meiri spít'ilum í Lundúnaborg; hann lagþi höíau samdægrs af sta?) tll Geysis og öeklu, og ætlar a?) fara me?) þessu pástskipinu aptr, og svo margir fleiri fer?)amenn út- lendir og innlendir, eins og niun geti?) ver?)a í næsta bla?)i. Skipi?) á a?) leggja afsta?) hö?)au árdegis mánud. 2ð. þ. mán. — Frakkneska herskipi?) Expeditive fór héþan alfari?) heimílei?), 10.þ. mán. Artemise fór fáum diigum fyrvestr me?) landi, og kom hár aptr 13. þ. mán.; þar var mikil vi?)- höfn á „Napo 1 eons“-messu, 15. þ. mán. (fæ?)íngardagr Na- poleons liins mikla, fóírbróþur Loþvíks keisara, sem dú er á Frakklandi); alflagga?) og skothrífc af fallbyssnm bæ?)i um morguninn árdegis, á hádegi, og um kveldi?), er flöggin voru látin síga, átti og a?) ver?)a dansleikr um kveldi?) þar úti á skipinu, en fresta?)ist, sakir óve?)rs og rigníngar, til kveldsins eptir, á laugardaginn; var bo?!i?> til fjölda sta?)arbúa einkum ýngri manna og meyja, vorn þar um lOOmanns a?) dansi, og stó?) frara undir óttn. Artemise lag?)i nú afsta?) hó?an í morg- un, og ætlar a?) koma xib á Englandi heim í lei% ; yflrforíng- inn herra Robin dn Parc fer höban me?) þeiin or?)stýr allra þeirra, er vi?) hann hafa átt e?)r viíy haun kynnzt a?> nokkru, a?) Frakkar hafl aldrei haft hér jafn mannú?)legan og vinsæl- an yftrforíngja og þó reglubundinn og réttlátan, eins og haiin heflr komi?) frara vi?) alla, og eins a?>rir yflrmenn á skipinu. — í skólamálsnefndinni var kosinn for- maíir prófessor Dr. P. Pjetursson og skrifari prófastr Ó. Pálsson. — fíiiiíyvallaf iinclrinn 15,—17. Ág'úst 1862, var ab vísu eigi sóktr ór nærri iilliim kjördænium landsins, því engi kom úr 5 fjarlægari kjördæmum Vestranitsins, og engi úr 5 hinnm nyrbri kjördæmum Noríir- og Anstramtsins, eigi kom heldr neinn maÖr úr Skaptafellssýslnnum né úr Vestinannaeyjnm1. Allt um þab var þessi fnndr betr sóktr aí> mannvalt heldren nokkr Þíng- vallafundr hefir verib ab undanförnu, og úr flestum hérubnnum, er fundinn snktn, voru ltosnir menn 3 1) þjó?)ólfr 10. Júlí þ. árs, er bo?)a?)i til fundarins, og var sendr hé?)an nm þá daga til norbrlands, haf?)i borizt me?) svo frekum óskilum, a?) Iiann var eigi kominn i vestari hluta Ilúna- vatnssýslu fyren riimri viku fyrir fnndinn, og kom hann þá norían &i>; því gat þar eigi kosníng á fhndarmönntim fram fari?), og var svo vibar nor?;anlauds, og eins í Bar?)astrandar- og Isafjarbarsýslu. og 4, á kirkjufundum og undangengnum sýslu- fundum, auk annara rnerkismanna, er ribu til fund- arins sjálfkrafa og af áhuga fyrir þeim tveim als- herjarmáluin, er þar skyldi ræba. Alls voru á fund- inum 66 manns, er tóku þátt í umræbunum og at- kvæbi grciddu, og voru engir mebreibarmenn fund- armanna, né abrir er abvífandi komu og á förnum vegi, þar meb taldir; þa& voru: úr Húnavatnsýslu 4, Mýrasýslu 4, Borgarfjarbars. 5, Gullbríngu og Kjósars. 21, Arnes 24, Rángárvallas. 3, úr Múlas. I1, úr Reykjavík l2, og þarabauki alþíngismennirnir úr Vestrskaptafells og Norbrþíngeyjarsýslu. Laust fyrir hádegi var hríngt til fundar, og setti þá alþíngismabr Jón Guðmundsson fundinn ab Lögbergi3, kvaddi alla fundarmenn meí) kærri heilsan og þakkabi þeim virbulega, hve vel þeir hefbi fund þenna sóktan, og þann áhuga á helztu mál- um vorum, er þarmeb væri komin fram af hendi hinna beztu og merkustu landsmanna. Hann tók því næst tal fundarmanna, og skorabi síban á fund- inn ab kjósa sér fundarst j óra, og var hann sjálfr til þess kjörinn í einu hljóbi, en til vara- fundar3tjóra stakk hann uppá Sveini alþíngismanni Sliúlasyni og var þaí) einnig í einu hljóbi samþykt. þá var gengib til kosníngar á 4 fundarskrifurum, og hlutu þeir flest atkvæbi: sira Guðm. prófastr Vigfússon á Melstab, sira St. Thorarensen á Kálfa- tjöm, kand. pliilos. Halldór Guðmundsson úrRvík og Pórðr hreppstjóri Pórðarson á Söbulholti í Hnappadalssýslu. þá spunnust þegar í upphafi nokkrar umræb- ur um þab, hvort málib skyldi fyr til umræbu tek- ib, fjárklábamálib eba stjórnarbótarmálib, varb at- kvæbafjöldi fyrir þvf ab stjórnarbótarmálib skyldi fyr ræba. Fundarstjóri skýrbi meb fáorbu yfirliti frá því, hvernig þessu mali væri nú komib 1) Hann hafbi ab vísn farib híngab snbr í öbrnm erindum, en ekki til þess ab sækja þíngvallafund fyrir sína sýsln, en reib þó höban til fundarius, og var þar til fundarslita. 2) Engi af þeim 6 eba 7 útgefendnm hlabsins „fslendíngs“ sást á þessum fnndi. 3) I því bili reib af hádegisskothríb- in á Artemise, og bárn Ijölliu drnnnrnar austr til Almanna- gjáar, svo ab hún bergmálabi vib. — 139 -

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.